Cara sigrar tískuheiminn Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 12. mars 2013 12:30 Cara Delevingne hefur verið afar áberandi síðustu misseri, en hún hafði í nógu að snúast við að ganga sýningarpallana fyrir alla helstu hönnuði heims á tískuvikunum. Það má með sanni segja að hún sé sú fyrirsæta sem hefur fengið hvað mesta athygli upp á síðkastið, en síðan hún landaði Burberry auglýsingaherferð fyrir nokkrum mánuðum hefur leiðin bara legið upp á við hjá henni. Hún er ekki sérstaklega hávaxin en er þekkt fyrir há kinnbein, græn augu, dökkar augabrúnir og fjörugan persónuleika sem bætir upp fyrir það sem vantar upp á hæðina. Tískuheimurinn er sammála um að við eigum eftir að sjá mikið af Cöru næstu árin.ChanelStella McCartney.Emilio Pucci.Versace.Burberry Prorsum.Jean Paul Goultier.Louis Vuitton. Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Cara Delevingne hefur verið afar áberandi síðustu misseri, en hún hafði í nógu að snúast við að ganga sýningarpallana fyrir alla helstu hönnuði heims á tískuvikunum. Það má með sanni segja að hún sé sú fyrirsæta sem hefur fengið hvað mesta athygli upp á síðkastið, en síðan hún landaði Burberry auglýsingaherferð fyrir nokkrum mánuðum hefur leiðin bara legið upp á við hjá henni. Hún er ekki sérstaklega hávaxin en er þekkt fyrir há kinnbein, græn augu, dökkar augabrúnir og fjörugan persónuleika sem bætir upp fyrir það sem vantar upp á hæðina. Tískuheimurinn er sammála um að við eigum eftir að sjá mikið af Cöru næstu árin.ChanelStella McCartney.Emilio Pucci.Versace.Burberry Prorsum.Jean Paul Goultier.Louis Vuitton.
Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira