Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Ný andlit Saint Laurent

Courtney Love og Marilyn Manson eru andlit haust- og vetrarlínu franska tískuhússins Saint Laurent. Það var yfirhönnuðurinn Hedi Slimane sem stóð fyrir valinu og var á bak við myndavélina er auglýsingaherferðin var tekin.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Stella McCartney heiðruð

Bítadóttirin og fatahönnuðurinn Stella McCartney tók við OBE orðu frá Elísabetu bretadrottningu í Buckingham-höll í gær. Hún var heiðruð fyrir framlag sitt til fatahönnunar og tísku.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Rómantísk Lana Del Ray

Söngkonan Lana Del Ray er undir spænskum áhrifum í myndaþætti fyrir aprílútgáfu franska tímaritsins L'Officiel Paris, en hún prýðir einnig forsíðuna.

Tíska og hönnun