Þessar konur gera jakkaföt töff Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. maí 2014 15:00 Vísir/Getty Það virðist vera í tísku hjá frægustu konum heims að klæða sig í jakkaföt á tyllidögum. Leikkonan Ellen Page mætti á frumsýningu X-Men: Days of Future Past í New York í smókingjakka með mjótt bindi og vakti mikla athygli fyrir þetta skemmtilega lúkk. Söngkonan Rita Ora fór í klassískum jakkafötum á næturklúbb í London og leikkonan Ellen Barkin bauð upp á fágað dress í teiti í MOMA, nútímalistasafninu í New York. Jakkaföt fyrir konur komast alltaf reglulega í tísku og nú virðist vera tíminn til að dressa sig upp í ein slík.Rita OraEllen BarkinEllen Page Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Það virðist vera í tísku hjá frægustu konum heims að klæða sig í jakkaföt á tyllidögum. Leikkonan Ellen Page mætti á frumsýningu X-Men: Days of Future Past í New York í smókingjakka með mjótt bindi og vakti mikla athygli fyrir þetta skemmtilega lúkk. Söngkonan Rita Ora fór í klassískum jakkafötum á næturklúbb í London og leikkonan Ellen Barkin bauð upp á fágað dress í teiti í MOMA, nútímalistasafninu í New York. Jakkaföt fyrir konur komast alltaf reglulega í tísku og nú virðist vera tíminn til að dressa sig upp í ein slík.Rita OraEllen BarkinEllen Page
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira