RFF 2014: Sterk og stílhrein ELLA Marín Manda skrifar 29. mars 2014 15:00 Myndir/ Andri Marinó Fágun, ábyrgð og virðing eru meðal aðalsmerkja tískumerkisins Ellu sem að þessu sinni hefur fengið innblástur til stríðsáranna. Afturhvarf til fortíðar með fáguðum einfaldleika þar sem að fyrirsæturnar báru síða ullarfrakka, gólfsíð pils, ullarbuxur, ponchofrakka, ullarkjóla og stílhreina jakka. Vörurlínan er augljóslega hönnuð með hina sterku öruggu og sjálfstæðu konu sem fyrirmynd. Elínrós Líndal listrænn stjórnandi og yfirhönnuðurinn Katrín María Káradóttir hönnuðu hausttísku ELLU með sjálfbærni í huga og skynjun á umhverfinu. Slow fashion sem að stenst tímans tönn með virðingu fyrir öllum þáttum framleiðslunnar. Vatnsgreiddar fyrirsætur löbbuðu niður pallana.Karl Lilliendahl, Elínrós Líndal og Katrín María Káradóttir. RFF Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fágun, ábyrgð og virðing eru meðal aðalsmerkja tískumerkisins Ellu sem að þessu sinni hefur fengið innblástur til stríðsáranna. Afturhvarf til fortíðar með fáguðum einfaldleika þar sem að fyrirsæturnar báru síða ullarfrakka, gólfsíð pils, ullarbuxur, ponchofrakka, ullarkjóla og stílhreina jakka. Vörurlínan er augljóslega hönnuð með hina sterku öruggu og sjálfstæðu konu sem fyrirmynd. Elínrós Líndal listrænn stjórnandi og yfirhönnuðurinn Katrín María Káradóttir hönnuðu hausttísku ELLU með sjálfbærni í huga og skynjun á umhverfinu. Slow fashion sem að stenst tímans tönn með virðingu fyrir öllum þáttum framleiðslunnar. Vatnsgreiddar fyrirsætur löbbuðu niður pallana.Karl Lilliendahl, Elínrós Líndal og Katrín María Káradóttir.
RFF Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira