

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.
Hildur Yeoman sendir frá sér nýja línu sem er innblásin af íslenskum jurtum. Hún segir skapandi greinar vera galdra samtímans.
Jólin nálgast hratt þessa dagana og því kominn tími til að ljúka við jólagjafakaupin fyrir þá sem komast upp með slíkt.
Þörf fyrir að glimmerskreyta skegg kærastans greip förðunarfræðinginn Birnu Jódísi Magnúsdóttur og úr varð stórbrotið jólaútlit.
Manuela Ósk Harðardóttir fékk kjóllinn að gjöf frá hnefaleikakappanum fyrir rúmum þrettán árum. Kjóllinn passar enn og stefnir hún á að klæðast honum á Miss Universe-keppninni í Las Vegas.
North Limited hlaut á dögunum silfurverðlaun fyrir borðin Berg frá Færið og skrifborðið Hylur frá Guðrúnu Vald.
Í gær sýndu nemendur á síðustu tveimur önnum húsgagnadeildar Tækniskólans afrakstur námsins með veglegri húsgagnasýningu. Sýningin verður einnig opin í dag á milli 16 og 18 í Tækniskólanum.
Jólaförðunin í ár er klassísk, með gyllt á augum og rautt á vörum. Förðunarfræðingurinn Diego Batista sýndi okkur tvær fallegar en mismunandi útgáfur af förðun.
Desember hefur mætt með látum á kalda Klakann okkar. Í vikunni höfum við þurft að moka mikinn snjó til að komast út í amstur dagsins. Svona veðurfar hefur þau áhrif að við nennum ekki endilega að klæða okkur á morgnana.
Guðmundur Jörundsson og hönnunarteymi JÖR hönnuðu úlpuna Jöræfi í samstarfi við 66°Norður og verður flíkin frumsýnd í dag.
Gosminjasýningin sögð miðla einstökum atburði með framúrskarandi hætti.
Fatahönnunarfélag Íslands veitti Indriðaverðlaunin í þriðja sinn á Uppskeruhátíð félagsins á laugardagskvöldið.
Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss myndaði tísku- og fegurðarþætti fyrir króatíska og víetnamska Elle og breska Vogue hefur lýst yfir áhuga á myndaþætti eftir hann.
Ásta Fanney Sigurðardóttir kemur fram á Airwaves í Hörpu í kvöld þar sem hún spilar tilraunakennda ljóðatónlist. Hún líkir stíl sínum við mafíósa frá sjöunda áratugnum.
Félagsfræðingurinn Lilja Gunnlaugsdóttir hannar skart, silkiklúta og fleira undir merkinu Skrautmen. Silkið í klútana fær hún frá kínverskri pennavinkonu sinni og roðið frá íslenskri sútunarverksmiðju.
Síðustu helgi urðum við í höfuðborginni vör við fyrstu hvítu snjókornin og fögnuðum með því komu Vetrar konungs og fyrsta vetrardegi ársins 2015.
Sæbjörg Guðjónsdóttir segir eldhús og baðherbergi þau herbergi heimilisins sem skipta hvað mestu þegar kemur að því að selja eignir. Standi til að gera breytingar á þessum rýmum borgar sig því að vanda vel til verka.
Í nýjasta tölublaði tímaritsins MODE er farið yfir sögu brúðarkjólsins og hvernig hann hefur þróast undanfarin 100 ár.
Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen er nakin á forsíðu nýjasta tölublaðs Vogue en tímaritið fagnar þessa 95 ára afmæli þessa dagana.
Hanna Rún dansari býður Fréttablaðinu í kjólaskápinn sinn.
Nemendur Kvennaskólans í Reykjavík eru kannski frekar þekktir fyrir lærdóm heldur en tísku. Þeir sönnuðu það hins vegar að þeir eru auðveldlega að rúlla upp bæði náminu og dressunum enda var erfitt fyrir Fréttablaðið að velja úr vel klæddum fjöldanum.
Ýr Þrastardóttir pakkaði efni niður í tvær töskur, tók saumavélina í handfarangri og hoppaði til Kína. Hún krossar fingur um styrki á Karolinafund.
Í tilefni af umræðu um hlut hönnunar í flugstöð Leifs Eiríkssonar er mikilvægt að skoða hvað felst í orðinu hönnun.
Vísir kíkti við á Októberfest SHÍ á fimmtudaginn og myndaði nokkra flott klædda gesti.
Aníta Hirlekar útskrifaðist í fyrra úr virtasta tískuháskóla í heimi með mastersgráðu í fatahönnun. Hún fékk styrk til þess að setja upp sína eigin tískusýningu sem fer fram næsta föstudag í London.
Edda Guðmundsdóttir hefur starfað sem stílisti erlendis í fjölda ára. Hún stíliseraði Taylor Swift fyrir myndbandið Blank Space, sem vann til tveggja verðlauna á VMA-verðlaunahátíðinni á dögunum.
Júníform hefur opnað nýja verslun á 2.hæð í Kraum húsinu. Í því húsi er að finna flotta íslenska hönnun.
Ási Már Friðriksson fatahönnuður kynnti sína fyrstu línu, ASI MAR á dögunum.
Vísir heimsótti Menntaskólann við Hamrahlíð og fékk að mynda best klæddu nemendurna.
Menntaskólar landsins hófu göngu sína í vikunni og Vísir kíkti við í Verzló til þess að sjá hverju nemendur ætla að klæðast í haust.
Sóla Káradóttir er listrænn stjórnandi tískumerkisins Galvan en hún flýgur á milli London og Los Angeles vegna vinnunnar.