Lífið

Útskriftarnemendur í fatahönnun frá LHÍ taka þátt í Balenciaga sýningu

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Verk eftir Sólveigu og Noreu.
Verk eftir Sólveigu og Noreu. Samsett/Aðsent
Nýverið opnaði sýningin Transmissions í Balenciaga safninu á Spáni. Í sýningunni taka þátt nemendur í fatahönnun úr nokkrum vel völdum skólum. Nemendur úr Central Saint Martins, Parsons School of Design, The Royal Danish Academy of Arts, Kyoto Seika University, Bilbao International Art and Fashion og Listaháskóla Íslands taka þátt í þessu flotta verkefni. 

Katrín Káradóttir, fagstjóri námsbrautar, leiddi samstarfið fyrir hönd LHÍ. Sólveig Dóra Hafsteinsdóttir og Norea Persdotter Wallström, útskriftarnemendur í fatahönnun, tóku þátt í sýningunni.

 

 

Hér að neðan má sjá nokkur dæmi um verk Sólveigar og Noreu.

Sólveig DóraAðsent
Aðsent
Aðsent
Norea PersdottirAðsent
Aðsent
Aðsent





Fleiri fréttir

Sjá meira


×