Galdurinn á bak við notalega stemningu Auði Gná Ingvarsdóttur, fagurkera og hönnuði Further North, hefur tekist að skapa afar notalega stemningu heima hjá sér. Lífið kíkti í heimsókn og fékk góð ráð um hvernig má gera rými notaleg og kósí. Lífið 20. desember 2017 10:30
Glímdi við kvíða og átti stundum ekki fyrir mat: Framleiðir nú eigin snyrtivörulínu Ásdís Inga Helgadóttir átti erfiða æsku sem teygði sig yfir á unglingsárin. Hún lét það ekki brjóta sig niður og rekur nú verslun og framleiðir eigin, alíslenska snyrtivörulínu. Lífið 19. desember 2017 19:30
Teikningarnar af mögulegum brúðarkjól Meghan Markle Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember og sendi þá breska konungsfjölskyldan frá sér tilkynningu um málið. Tíska og hönnun 19. desember 2017 15:30
Nokkrir eftirminnilegustu kjólar ársins 2017 Nú þegar styttist í áramótin er gaman að líta til baka og rifja upp nokkur eftirminnileg dress. Margir kjólar vöktu athygli á rauða dreglinum á árinu sem er að líða og þetta eru nokkrir þeirra. Tíska og hönnun 19. desember 2017 12:00
Gott að vinna í kringum aðra Það er alltaf líf og fjör á vinnustofunni MINØR Coworking úti á Granda en þar hefur hópur skapandi fólks aðstöðu til að vinna að list sinni. MINØR hefur þróast mikið síðan hún var sett á laggirnar. Fréttablaðið kíkti í heimsókn. Lífið 16. desember 2017 14:00
Telja að í orðum felist kraftur Þær Kolbrún Pálína og Þóra Sigurðardóttir stofnuðu vefverslunina Nostr, sem sérhæfir sig í veggspjöldum, fyrir ári. Þar ná þær að sameinuðu ástríðu sína fyrir fallegum orðum og hönnun. Lífið 16. desember 2017 13:15
Sýna samstöðu í svörtu Leikkonur í Hollywood hafa ákveðið að klæðast svörtu á Golden Globes verðlaunahátíðinni í janúar til að sýna samstöðu gegn kynbundnu ofbeldi. Glamour 16. desember 2017 09:00
Svitnuðu við að kaupa efnið í gripina Demantar og 18 karata gull einkenna nýtt skart frá Orrifinn. Skartgripahönnuðurinn Helga G. Friðriksdóttir segir ákveðna áhættu fylgja því að vinna með svo dýrt efni en að nú sé rétti tíminn til að láta drauminn rætast. Lífið 14. desember 2017 12:15
Í milljón króna stígvélum í einkaþotu Tónlistarparið Beyoncé og Jay-Z kann að gera vel við sig. Lífið 13. desember 2017 21:30
Fimm hlutir sem þú vissir ekki um tískusýningu Victoria's Secret Það er ýmislegt sem gerist baksviðs á einum stærsta viðburði ársins. Tíska og hönnun 23. nóvember 2017 20:30
Tískuhönnuðurinn Azzedine Alaia er látinn Á meðal þeirra sem klæðst hafa hönnun Alaia í gegnum tíðina eru Naomi Campbell, Lady Gaga, Greta Garbo og forsetafrúin fyrrverandi Michelle Obama. Tíska og hönnun 18. nóvember 2017 23:45
Góð stemning í Marshall-húsinu Það var stuð og stemning í útgáfuhófi sjötta tölublaðs HA, tímarits um íslenska hönnun og arkitektúr, á fimmtudaginn. Hófið var haldið í Marshall-húsinu sem hlaut Hönnunarverðlaun Íslands 2017 fyrr í mánuðinum. Lífið 18. nóvember 2017 17:15
„Yfirleitt erum við á svipaðri blaðsíðu“ Félagarnir Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson, mennirnir á bak við Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar, eiga sína dótturina hvor og hafa þær nú fetað í fótspor feðra sinna og reka saman Kvenfataverzlun Kormáks og Skjaldar. Lífið 14. nóvember 2017 17:15
Hönnun úr íslenskum efnivið Dóra Hansen hannar lampa, ljós og borð úr íslensku lerki úr Hallormsstaðaskógi og rekavið af Ströndum. Hún tekur þátt í Handverki og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 23.-27. nóvember. Tíska og hönnun 10. nóvember 2017 16:00
Tilbúnir til að taka áhættu Fatamerkin Child og CCTV deila stúdíói þar sem sköpunargleðin ræður ríkjum. Þeir ætla að hræra upp í streetwear-markaðnum sem þeir segja staðnaðan. Á morgun halda þeir pop-up markað í stúdíóinu sínu út á Granda. Tíska og hönnun 10. nóvember 2017 10:00
Síðkjólarnir stálu senunni Stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi á CMA-verðlaunahátíðina. Tíska og hönnun 9. nóvember 2017 20:30
Tekur skvísuviku öðru hverju Ester Auður Elíasdóttir hefur fjölbreyttan og litríkan fatastíl. Hún keypti sér armbönd fyrir fyrstu launin sem hún vann sér inn á sínum tíma, aðeins ellefu ára að aldri. Tíska og hönnun 9. nóvember 2017 15:30
Aðventan nálgast: Dónalegar jólapeysur og dásamlegar dragtir Þú ferð ekki í jólaköttinn í þessum dressum. Tíska og hönnun 8. nóvember 2017 21:30
Íslensku skrímslin munu fara alla leið til Japan Íslenska fyrirtækið Monstri ehf. hefur handgert lítil ullarskrímsli úr afgangsefnum frá árinu 2011 sem hafa vakið lukku hjá bæði Íslendingum og erlendum ferðamönnum á Íslandi. En nú er fyrirtækið að færa út kvíarnar og fer alla leið til Japan. Lífið 8. nóvember 2017 11:00
Íslensk hönnun í bland við heimsfræga klassík Kynning: Hönnun – Leiðsögn í máli og myndum er vönduð og yfirgripsmikil bók fyrir alla unnendur klassískrar hönnunar. Í bókinni eru fallegar myndir og aðgengilegur texti um alþjóðlega og íslenska hönnun. Lífið kynningar 8. nóvember 2017 11:00
Steldu stíl Dakotu Johnson Leikkonan knáa er með skemmtilegan fatastíl sem auðvelt er að apa eftir. Tíska og hönnun 6. nóvember 2017 21:30
Spennandi listaár fram undan Fatahönnuðirnir Aníta Hirlekar og Magnea Einarsdóttir reka verslunina og sýningarrýmið A.M.Concept Space. Í versluninni selja þær sína eigin hönnun ásamt því að setja upp nýjar listsýningar eftir ýmsa listamenn með reglulegu millibili. Lífið 4. nóvember 2017 17:15
Stíllinn breytist og þróast með árunum Foreldrar handboltamannsins Arnars Freys höfðu mikil áhrif á fatastíl hans þegar hann var yngri. Tíska og hönnun 2. nóvember 2017 11:00
Tóku u-beygju og fluttu á Sauðárkrók "Það fannst mörgum það skrýtin ákvörðun að hætta í góðri vinnu til þess að flytja út á land,“ segir arkitektinn og húsgagnasmiðurinn Magnús Freyr Gíslason sem flutti ásamt fjölskyldu sinni á Sauðárkrók, meðal annars til að fá útrás fyrir sköpunargleðina. Lífið 30. október 2017 12:00
Farið yfir klæðaburð flokksleiðtoga: Rekin úr þingsal, haustlitir ríkjandi og sénsar teknir Álfrún Pálsdóttir fór í gegnum klæðaburð helstu stjórnmálamanna landsins í sérstöku innslagi sem var í Risa stóra kosningaþættinum með Gumma Ben á Stöð 2 í kvöld. Tíska og hönnun 28. október 2017 21:30
Ánægð að það skuli vera þessi gróska í hönnun í Hafnarfirði Um helgina verða opnaðar tvær hönnunarsýningar en þær eiga rætur að rekja til ólíkra heimshluta. Menning 28. október 2017 11:30
Mamma helsta tískufyrirmyndin Vigdís Ásgeirsdóttir söngkona hefur gaman af því að klæða sig upp á og ullarpeysukápa með hlébarðamynstri er uppáhaldsflíkin hennar. Tíska og hönnun 26. október 2017 10:00
Sakaður um kynferðislega áreitni í rúm 15 ár: Tískuiðnaðurinn snýr baki við Terry Richardson Tískuhúsin Valentino og Bulgari, auk útgáfurisans Condé Nast, hafa lýst því yfir að þau hyggist hætta að vinna með ljósmyndaranum Terry Richardson. Erlent 24. október 2017 22:45
Þarf að fara til útlanda til að læra tæknina Hönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir bíður spennt eftir að fá stafrænu prjónavélina sína í hendurnar en verið er að búa vélina til í Kína. Ýr mun eignast vél úr fyrsta upplagi og þarf að læra á tæknina í London. Lífið 23. október 2017 10:15
Best klædda fólkið í framboði Það hefur fyrir löngu sýnt sig og sannað að klæðaburður og ásýnd fólks skiptir miklu máli þegar það vill ná góðum árangri í pólitík. Í tilefni þess að það styttist í kosningar leitaði Lífið til nokkurra álitsgjafa sem sögðu sína skoðun á því hvaða frambjóðendur væru flottastir í tauinu. Lífið 19. október 2017 17:00