Gefa matarafgöngum nýtt líf við matarborðið Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. júní 2020 21:00 Hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sýna áhugaverða heimilislínu á hátíðinni HönnunarMars sem nú fer fram. Línan ber heitið The Circle erða hringurinn. „Þetta er safn af heimilisbúnaði okkar og líni sem við höfum litað með náttúrulegum hætti úr matarafgöngum á undanförnum mánuðum. Hringurinn táknar að í stað þess að þeim hefði verið fargað færum við þá aftur til heimilisins og á matarborðið,“ sagði Anthony Bacigalupo, eigandi Reykjavík Trading Co. Matarafganga fengu þau frá kaffihúsum og veitingastöðum í þeirra heimabæ Hafnarfirði. Um er að ræða mat sem annars hefði farið í ruslið. Hann nota þau svo til að lita dúka og glasamottur svo dæmi séu tekin. „Laukurinn gefur þennan fallega gula lit,“ sagði Ýr Káradóttir, eigandi Reykjavík Trading Co. Og út lárperu kemur ljós bleikur tónn líkt og sést á myndbandinu. Meðhöndla þarf efnið vel svo að liturinn fari ekki úr því við fyrsta þvott. Að því búnu eru matarafgangarnir soðnir og efnið látið liggja í leginum í sólarhring. „Þetta eru matarafgangar sem annars hefðu farið beint í ruslið en núna gátum við gefið þeim annað líf við matarborðið,“ sagði Ýr. Sýningin fer fram í rými sem eitt sinn var bílskúr. Þau ákváðu nýverið að fjarlægja bílskúrshurðina og breyta skúrnum í sýningarrými og verslum. Anthony og Ýr fyrir saman verslun sína og vinnustofu, The ShedAnthony Bacigalupo Á laugardaginn ætla þau að opna skúrinn gestum og gangandi þar sem fólki gefst kostur á að skoða sýninguna. „Við erum himinlifandi yfir því að hönnunarmars sé í júní því nú er allt í blóma og veðrið auðvitað betra,“ sagði Anthony Tíska og hönnun HönnunarMars Umhverfismál Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sýna áhugaverða heimilislínu á hátíðinni HönnunarMars sem nú fer fram. Línan ber heitið The Circle erða hringurinn. „Þetta er safn af heimilisbúnaði okkar og líni sem við höfum litað með náttúrulegum hætti úr matarafgöngum á undanförnum mánuðum. Hringurinn táknar að í stað þess að þeim hefði verið fargað færum við þá aftur til heimilisins og á matarborðið,“ sagði Anthony Bacigalupo, eigandi Reykjavík Trading Co. Matarafganga fengu þau frá kaffihúsum og veitingastöðum í þeirra heimabæ Hafnarfirði. Um er að ræða mat sem annars hefði farið í ruslið. Hann nota þau svo til að lita dúka og glasamottur svo dæmi séu tekin. „Laukurinn gefur þennan fallega gula lit,“ sagði Ýr Káradóttir, eigandi Reykjavík Trading Co. Og út lárperu kemur ljós bleikur tónn líkt og sést á myndbandinu. Meðhöndla þarf efnið vel svo að liturinn fari ekki úr því við fyrsta þvott. Að því búnu eru matarafgangarnir soðnir og efnið látið liggja í leginum í sólarhring. „Þetta eru matarafgangar sem annars hefðu farið beint í ruslið en núna gátum við gefið þeim annað líf við matarborðið,“ sagði Ýr. Sýningin fer fram í rými sem eitt sinn var bílskúr. Þau ákváðu nýverið að fjarlægja bílskúrshurðina og breyta skúrnum í sýningarrými og verslum. Anthony og Ýr fyrir saman verslun sína og vinnustofu, The ShedAnthony Bacigalupo Á laugardaginn ætla þau að opna skúrinn gestum og gangandi þar sem fólki gefst kostur á að skoða sýninguna. „Við erum himinlifandi yfir því að hönnunarmars sé í júní því nú er allt í blóma og veðrið auðvitað betra,“ sagði Anthony
Tíska og hönnun HönnunarMars Umhverfismál Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning