Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Ábyggilega það besta í heimi“

    „Þetta er geggjuð tilfinning, þetta er ábyggilega eitt það besta í heimi,“ sagði Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Íslandmeistara Vals eftir þriðja sigurinn gegn Haukum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Það var rosalegur hrollur í þeim“

    Það er líklega ekki hægt að finna lið sem hefur byrjað úrslitaeinvígi verr en Haukakonur í lokaúrslitum Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Haukar töpuðu fyrsta leikhlutanum 18-2 og náðu aldrei að vinna það upp það sem eftir lifði leiks.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umdeildur dómur hafði mikið að segja á Hlíðarenda

    Valskonur unnu 78-74 sigur á Fjölni í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Valur fékk tvö vítaköst undir lok leiks, í stöðunni 74-74, sem réðu miklu um úrslitin. Rýnt var í dóminn í Domino's körfuboltakvöldi í gærkvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sara Rún: Við gerðum þetta saman

    „Ég er virkilega ánægð. Við mættum tilbúnar, Keflavíkurstelpurnar voru flottar í þessari seríu og þetta voru skemmtilegir leikir, “ sagði Sara Rún Hinriksdóttir leikmaður Hauka eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Dagbjört Dögg: Þetta var harka frá upphafi leiks

    Deildarmeistarar Vals unnu annan leikinn í seríunni á móti Fjölni í kvöld. Leikurinn var jafn framan af leik en góður endasprettur Vals varð til þess að þær unnu 76 - 83. Dagbjört Dögg Karlsdóttir leikmaður Vals gerði 8 stig í leiknum og var kát með sigurinn. 

    Sport