Dóttir Loga Gunnars að spila í meistaraflokki á sama tíma og hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2023 15:31 Sara Björk Logadóttir (til vinstri) og Hulda María Agnarsdóttir með leikskýrsluna sem sýnir þeirra fyrsta leik í efstu deild. Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur Logi Gunnarsson er enn að spila í efstu deild þátt að hann sé á 42. aldursári. Það þýðir að fjölskyldan náði merkilegum tímamótum í þessari viku. Logi varð í síðasta leik Njarðvíkur aðeins tíundi leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar sem nær að skora fjögur þúsund stig fyrir eitt lið í deildinni. Logi, sem lék sinn fyrsta leik í efstu deild í október árið 1997, hefur náð að spila 290 leiki og skora 4001 stig í úrvalsdeild karla þrátt fyrir að hafa verið í atvinnumennsku í tíu ár. Njarðvíkingar vöktu hins vegar athygli á því á miðlum sínum að tveir efnilegir leikmenn léku sinn fyrsta úrvalsdeildarleik með kvennaliði Njarðvíkur. Þetta eru þær Hulda María Agnarsdóttir og Sara Björk Logadóttir. Báðar komu þær við sögu í sínum fyrsta leik þegar Njarðvík vann góðan sigur á Haukum í Subwaydeild kvenna. Sara Björk, sem er fædd árið 2008, er dóttir Loga Gunnarssonar en Hulda María er dóttir Svövu Óskar Stefánsdóttur sem vann marga titla með kvennaliði Keflavíkur á sínum tíma. Sara hélt upp á fimmtán ára afmælið sitt á dögunum og var því einu ári yngri en faðir sinn þegar hann lék sinn fyrsta leik. Sara Björk fékk að koma inn á undir lokin og náði að koma sér á vítalínuna þar sem hún skoraði sitt fyrsta stig. Subway-deild kvenna Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Sjá meira
Logi varð í síðasta leik Njarðvíkur aðeins tíundi leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar sem nær að skora fjögur þúsund stig fyrir eitt lið í deildinni. Logi, sem lék sinn fyrsta leik í efstu deild í október árið 1997, hefur náð að spila 290 leiki og skora 4001 stig í úrvalsdeild karla þrátt fyrir að hafa verið í atvinnumennsku í tíu ár. Njarðvíkingar vöktu hins vegar athygli á því á miðlum sínum að tveir efnilegir leikmenn léku sinn fyrsta úrvalsdeildarleik með kvennaliði Njarðvíkur. Þetta eru þær Hulda María Agnarsdóttir og Sara Björk Logadóttir. Báðar komu þær við sögu í sínum fyrsta leik þegar Njarðvík vann góðan sigur á Haukum í Subwaydeild kvenna. Sara Björk, sem er fædd árið 2008, er dóttir Loga Gunnarssonar en Hulda María er dóttir Svövu Óskar Stefánsdóttur sem vann marga titla með kvennaliði Keflavíkur á sínum tíma. Sara hélt upp á fimmtán ára afmælið sitt á dögunum og var því einu ári yngri en faðir sinn þegar hann lék sinn fyrsta leik. Sara Björk fékk að koma inn á undir lokin og náði að koma sér á vítalínuna þar sem hún skoraði sitt fyrsta stig.
Subway-deild kvenna Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Sjá meira