Nýtt rapplag fyrir Njarðvík og bolir til heiðurs goðsögn félagsins Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2023 16:00 Logi Gunnarsson spilar sína síðustu leiki á 26 ára ferli í úrslitakeppninni í ár. VÍSIR/BÁRA Njarðvíkingar ætla sér stóra hluti í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta sem hefst í kvöld. Þeir geta hlustað á nýtt Njarðvíkurlag til að koma sér í gírinn og sérstakir bolir til heiðurs Loga Gunnarssyni eru einnig komnir í umferð. Úrslitakeppni karla hefst í kvöld þegar Valur tekur á móti Stjörnunni klukkan 18:15, og tveimur tímum síðar hefst svo einvígi Njarðvíkur og Grindavíkur í Ljónagryfjunni. Ljónagryfjan er einmitt nafnið á nýju lagi fyrir körfuboltalið Njarðvíkur en það kemur úr smiðju rapparans Blaffa og tónlistarkonunnar Camy, og ætti að gefa leikmönnum byr undir báða vængi en kvennalið Njarðvíkur varð að sætta sig við tap gegn Keflavík í gær í fyrsta leik í undanúrslitum. Í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds sýndi Sævar Sævarsson svo nýjan bol til heiðurs Loga Gunnarssyni en Logi hefur tilkynnt að leikirnir í úrslitakeppninni verði sínir síðustu á 26 ára ferli. „Þetta er okkar besti maður. Vinur minn og goðsögn í lifanda lífi,“ sagði Sævar þegar hann sýndi bolinn. „Ástæðan fyrir því að ég er í þessum bol er að Njarðvíkingar eru byrjaðir að selja svona goðsagnarboli og ætla að peppa upp úrslitakeppnina.“ Kjartan Atli Kjartansson stýrði þættinum og sagði um Loga: „Það er magnað hvað hann hefur náð mörgum köflum yfir ferilinn. Núna er síðasti kaflinn þar sem hann kemur inn af bekknum og neglir þristum. Hann hefur alltaf verið góð skytta. Líka þegar hann kom aftur heim fyrir nokkrum árum og sýndi að hann er einn besti varnarmaður deildarinnar. Svo líka þessi sköpunarkraftur sem hann hefur haft, þessi sprengja og hvað hann hefur getað hangið í loftinu. Mikið jafnvægi í skotinu. Hann er búinn að fara í gegnum nokkra fasa á ferlinum,“ en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Bolur til heiðurs Loga Subway-deild karla Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Úrslitakeppni karla hefst í kvöld þegar Valur tekur á móti Stjörnunni klukkan 18:15, og tveimur tímum síðar hefst svo einvígi Njarðvíkur og Grindavíkur í Ljónagryfjunni. Ljónagryfjan er einmitt nafnið á nýju lagi fyrir körfuboltalið Njarðvíkur en það kemur úr smiðju rapparans Blaffa og tónlistarkonunnar Camy, og ætti að gefa leikmönnum byr undir báða vængi en kvennalið Njarðvíkur varð að sætta sig við tap gegn Keflavík í gær í fyrsta leik í undanúrslitum. Í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds sýndi Sævar Sævarsson svo nýjan bol til heiðurs Loga Gunnarssyni en Logi hefur tilkynnt að leikirnir í úrslitakeppninni verði sínir síðustu á 26 ára ferli. „Þetta er okkar besti maður. Vinur minn og goðsögn í lifanda lífi,“ sagði Sævar þegar hann sýndi bolinn. „Ástæðan fyrir því að ég er í þessum bol er að Njarðvíkingar eru byrjaðir að selja svona goðsagnarboli og ætla að peppa upp úrslitakeppnina.“ Kjartan Atli Kjartansson stýrði þættinum og sagði um Loga: „Það er magnað hvað hann hefur náð mörgum köflum yfir ferilinn. Núna er síðasti kaflinn þar sem hann kemur inn af bekknum og neglir þristum. Hann hefur alltaf verið góð skytta. Líka þegar hann kom aftur heim fyrir nokkrum árum og sýndi að hann er einn besti varnarmaður deildarinnar. Svo líka þessi sköpunarkraftur sem hann hefur haft, þessi sprengja og hvað hann hefur getað hangið í loftinu. Mikið jafnvægi í skotinu. Hann er búinn að fara í gegnum nokkra fasa á ferlinum,“ en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Bolur til heiðurs Loga
Subway-deild karla Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum