Af hverju má ekki ræða launamálin almennilega? „Það hefur alltaf verið þannig að félögunum er ekki vel við að ræða launamál, hvort sem það eru launamál erlendra eða íslenskra leikmanna,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. Körfubolti 14. maí 2020 19:00
Þórsarar ræddu við Inga Þór Þórsarar vonast til að geta kynnt nýjan þjálfara fyrir karlaliðið í körfubolta í næstu viku. Körfubolti 14. maí 2020 12:56
Dagskráin í dag: Rúnar Páll rifjar upp hið ótrúlega Íslandsmeistaraár og landsliðsstrákar fara yfir EM-ævintýrið Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 14. maí 2020 06:00
Segir félög vanáætla eða ljúga um launakostnað: „Þá værum við bara í mansali“ Hluti körfuknattleiksfélaga á Íslandi vanáætlar stórlega launakostnað vegna leikmanna, svindlar á þeim eða vill halda kostnaðinum leyndum. Körfubolti 13. maí 2020 20:00
Þórsarar fá Stojanovic en missa Baldur Þór Akureyri hefur fengið til sín serbneska framherjann Srdjan Stojanovic sem lék með Fjölni síðustu tvö tímabil. Baldur Örn Jóhannesson er hins vegar farinn frá Þór til Njarðvíkur. Körfubolti 12. maí 2020 22:33
Benedikt endurnýjar kynnin við Fjölni Fjórtán árum eftir að hann þjálfaði síðast hjá Fjölni snýr Benedikt Guðmundsson aftur í Grafarvoginn. Körfubolti 12. maí 2020 16:14
Hlynur og Ægir halda áfram hjá Stjörnunni Þrír af bestu leikmönnum karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta verða áfram hjá félaginu. Körfubolti 12. maí 2020 15:30
Enginn Benni, Ingi eða Finnur að þjálfa hjá KR í fyrsta sinn í þrjá áratugi Ingi Þór Steinþórsson og Benedikt Guðmundsson verða ekki áfram þjálfarar meistaraflokks KR næsta vetur og það þýða stór tímamót hjá Vesturbæjarfélaginu. Körfubolti 12. maí 2020 10:30
Dagskráin í dag: Lokakvöldið í Equsana-deildinni, bestu pílukastarar heims og klassískir fótboltaleikir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 12. maí 2020 06:00
Þögnin í Vesturbænum ekkert annað en vandræðaleg Eftir þriggja áratuga feril sem körfuboltaþjálfari var Inga Þór Steinþórssyni sagt upp störfum í fyrsta sinn þegar KR ákvað að láta hann fara í síðustu viku. Henry Birgir og Kjartan Atli fóru yfir málið í Sportinu í dag. Körfubolti 11. maí 2020 20:00
Ingi Þór um tímasetninguna: Er í sömu stöðu og Heimir Guðjóns Ingi Þór Steinþórsson, sem í dag var rekinn frá KR, upplifir sig í svipaðri stöðu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Guðjónsson þegar hann var látinn fara frá FH haustið 2017. Körfubolti 10. maí 2020 22:00
Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. Körfubolti 10. maí 2020 17:52
Staðfesta brottrekstur Inga: Bauðst annað starf sem hann hafnaði KR er búið að reka Inga Þór Steinþórsson, þjálfara liðsins í Dominos-deild karla. Þetta staðfestir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, í yfirlýsingu sem var send fjölmiðlum fyrr í dag. Körfubolti 10. maí 2020 14:40
Þjálfaramál KR skýrast á morgun Körfuknattleiksdeild KR mun gefa út yfirlýsingu vegna þjálfaramála félagsins á morgun. Körfubolti 9. maí 2020 19:45
Nýi Þórsarinn hoppaði hærra en Vince Carter og McGrady í nýliðabúðum NBA Þórsarar úr Þorlákshöfn hafa ráðið sér bandarískan leikstjórnanda fyrir næsta tímabil í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 8. maí 2020 16:00
Daníel áfram með karlalið Grindavíkur en Jóhann hættur með kvennaliðið Þrátt fyrir að hafa reynt að fá Finn Frey Stefánsson verður Daníel Guðni Guðmundsson áfram með karlalið Grindavíkur í körfubolta. Grindvíkingar þurfa hins vegar að finna nýjan þjálfara fyrir kvennalið félagsins. Körfubolti 8. maí 2020 11:07
Bjóst ekki við því að vera látinn fara frá Val Miðherjinn hávaxni vildi vera áfram hjá Val og taka þátt í uppbyggingu körfuboltans á Hlíðarenda. Körfubolti 7. maí 2020 16:12
KR-ingar sagðir búnir að reka Inga Þór og ráða Darra í staðinn KR-ingar ætla að skipta um þjálfara meistaraflokks karla hjá sér og yngja þar upp um 22 ár. KR-ingur tekur þar við af KR-ing. Körfubolti 7. maí 2020 15:34
Finnur byrjaður að taka til hjá Val Tveir leikmenn hafa yfirgefið herbúðir karlaliðs Vals í körfubolta. Körfubolti 7. maí 2020 11:35
Dagskráin í dag: Teitur gerir upp ferilinn og úrslitaleikur í Vodafone-deildinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 6. maí 2020 06:00
Ræddu við Finn með Daníel á samning: „Getur sært stoltið“ Daníel Guðni Guðmundsson segist vera með þriggja ára samning við Grindavík sem þjálfari liðsins í Dominos-deild karla og á hann því tvö ár eftir af samningi sínum. Hann segir þó að það sé stjórnarfundur á morgun þar sem línurnar vonandi skýrast. Körfubolti 5. maí 2020 19:00
Finnur: KR þarf ekki á mér að halda núna Finnur Freyr Stefánsson gerði frábæra hluti með KR áður en hann fór út til Danmerkur. Nú er hann kominn aftur heim en ekki til að þjálfa KR. Körfubolti 5. maí 2020 15:00
Finnur: Það er eldur í Pavel Finnur Freyr Stefánsson, nýráðinn þjálfari Vals í Dominos-deild karla, segir að Pavel Ermolinskij sé klár í slaginn á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Finnur í Sportinu í dag og sagði að það væri hugur í Pavel. Körfubolti 5. maí 2020 08:00
Dagskráin í dag: Pílan í beinni, landsliðsþjálfarinn í hestunum og Gummi fær góða gesti Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 5. maí 2020 06:00
„Stórt félag með mikla sögu og tækifæri til að gera betur“ Nýr þjálfari karlaliðs Vals stefnir á að koma því í úrslitakeppnina á næsta tímabili. Körfubolti 4. maí 2020 15:49
Nýir þjálfarar hjá báðum Valsliðunum: Finnur tekur við karlaliðinu Valsmenn skipta um þjálfara hjá báðum meistaraflokkum sínum í sumar en Finnur Freyr Stefánsson var ekki lengi að finna sér vinnu á Íslandi eftir að hann hætti með danska liðið Horsens. Körfubolti 4. maí 2020 13:00
Finnur Freyr tekur við Val Fimmfaldi Íslandsmeistarinn Finnur Freyr Stefánsson verður næsti þjálfari karlaliðs Vals í körfubolta. Körfubolti 4. maí 2020 10:49
Herra Njarðvík og Herra Keflavík urðu Íslandsmeistarar saman Friðrik Ingi Rúnarsson rifjaði það upp á fésbókinni þegar hann, Teitur Örlygsson og Guðjón Skúlason unnu Íslandsmeistaratitil saman fyrir 42 árum. Körfubolti 4. maí 2020 10:30
Benedikt fer yfir hlutabréf leikmanna | Hverjir hækkuðu og hverjir lækkuðu? Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds, fór yfir hvaða leikmenn komu best og verst út úr Domino´s deild karla í vetur. Körfubolti 2. maí 2020 22:00
Draumalið Domino´s deildar karla | Myndskeið Benedikt Guðmundsson og Kristinn Friðriksson tveir af álitsgjafar Domino´s Körfuboltakvölds völdu draumalið leiktíðarinnar. Lið þeirra voru nær alveg eins. Körfubolti 2. maí 2020 20:30