Kristófer Acox: Valur er besta varnarlið landsins Andri Már Eggertsson skrifar 14. janúar 2022 22:30 Kristófer Acox átti góðan leik gegn Tindastól í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Valur fór illa með Tindastól og vann tuttugu og tveggja stiga sigur 93-71. Kristófer Acox, leikmaður Vals, var ánægður með úrslit kvöldsins. „Mér fannst þetta smella í öðrum leikhluta og síðan héldum við áfram í seinni hálfleik. Varnarleikurinn var flottur og það gekk allt upp í kvöld,“ sagði Kristófer Acox ánægður með sigurinn. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en Valur náði yfirhöndinni í öðrum leikhluta og leit aldrei um öxl eftir það. „Við hittum vel á þessum tímapunkti sem skilaði stigum á töfluna ásamt því stoppuðum við þá á hinum enda vallarins.“ „Við vorum með góða forystu þegar haldið var í 4. leikhluta og töluðum við um að hægja ekki á hlutnum heldur halda áfram sem við gerðum og var ég ánægður með það.“ Valur komst aftur á sigurbraut eftir að hafa tapað gegn Breiðabliki fyrir tæplega fjórum vikum og var Kristófer ánægður með að hafa tekist að kvitta fyrir það. „Það var mánuður síðan við spiluðum síðast og var það tap gegn Breiðabliki sem sat mikið í okkur.“ Gestirnir frá Sauðárkróki skoruðu aðeins 71 stig og telur Kristófer varnarleik Vals þann besta í deildinni. „Við lokuðum vel á þeirra erlendu leikmenn sem eru öflugir. Þegar við smellum saman erum við frábært varnarlið. Við misstum Hjálmar snemma út en aðrir komu inn í staðinn og finnst mér Valur vera besta varnarlið á landinu,“ sagði Kristófer Acox að lokum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Valur Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Tindastóll 93-71 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann góðan sigur á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá að liðin væru hlið við hlið í töflunni fyrir leik en Valur vann leikinn með 22 stiga mun. 14. janúar 2022 22:15 Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Sjá meira
„Mér fannst þetta smella í öðrum leikhluta og síðan héldum við áfram í seinni hálfleik. Varnarleikurinn var flottur og það gekk allt upp í kvöld,“ sagði Kristófer Acox ánægður með sigurinn. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en Valur náði yfirhöndinni í öðrum leikhluta og leit aldrei um öxl eftir það. „Við hittum vel á þessum tímapunkti sem skilaði stigum á töfluna ásamt því stoppuðum við þá á hinum enda vallarins.“ „Við vorum með góða forystu þegar haldið var í 4. leikhluta og töluðum við um að hægja ekki á hlutnum heldur halda áfram sem við gerðum og var ég ánægður með það.“ Valur komst aftur á sigurbraut eftir að hafa tapað gegn Breiðabliki fyrir tæplega fjórum vikum og var Kristófer ánægður með að hafa tekist að kvitta fyrir það. „Það var mánuður síðan við spiluðum síðast og var það tap gegn Breiðabliki sem sat mikið í okkur.“ Gestirnir frá Sauðárkróki skoruðu aðeins 71 stig og telur Kristófer varnarleik Vals þann besta í deildinni. „Við lokuðum vel á þeirra erlendu leikmenn sem eru öflugir. Þegar við smellum saman erum við frábært varnarlið. Við misstum Hjálmar snemma út en aðrir komu inn í staðinn og finnst mér Valur vera besta varnarlið á landinu,“ sagði Kristófer Acox að lokum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Valur Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Tindastóll 93-71 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann góðan sigur á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá að liðin væru hlið við hlið í töflunni fyrir leik en Valur vann leikinn með 22 stiga mun. 14. janúar 2022 22:15 Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Sjá meira
Leik lokið: Valur - Tindastóll 93-71 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann góðan sigur á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá að liðin væru hlið við hlið í töflunni fyrir leik en Valur vann leikinn með 22 stiga mun. 14. janúar 2022 22:15
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti