Hafa unnið fyrsta leik ársins sex ár í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2022 15:31 Robert Eugene Turner III skoraði 43 stig í síðasta leik ársins 2021. Vísir/Bára Eini leikur kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta er viðureign Stjörnunnar og Njarðvíkur í Garðabænum en þetta er frestaður leikur úr níundu umferðinni. Körfuboltaárið 2022 hefst því með hörkuleik í Mathús Garðabæjar höllinni og þar kemur í ljós hvort gestirnir úr Njarðvík séu lentir eftir montsigur á Keflavík rétt fyrir áramótin. Leikurinn á milli Stjörnunnar og Njarðvíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin frá Ljónagryfjunni klukkan 19.00. Stjörnumenn hafa haldið í þá góðu hefð að byrja síðustu ár með sigri en Garðbæingar hafa unnið fyrsta deildarleik ársins undanfarin sex ár eða frá og með janúar 2016. Síðasta liðið til að vinna Stjörnunnar í fyrsta leik ársins voru Tindastólsmenn í janúar 2015. Tindastóll vann þá 91-82 sigur á Stjörnunni á Sauðárkróki. Stjarnan hefur unnið fyrsta leik ársins með sannfærandi hætti undanfarin ár þar af með samtals 97 stigum undanfarin fjögur ár. Það reynir hins vegar á Garðbæingana í kvöld á móti öflugu Njarðvíkurliði sem hefur unnið fjóra síðustu leiki sína þar á meðal sigur á nágrönnum sínum í Keflavík á útivelli milli jóla og nýárs. Stjarnan hefur unnið tvo síðustu leiki sína og þrjá af síðustu fjórum. Njarðvíkingar hafa aðeins unnið tvo af sex opnunarleikjum sínum á árinu á sama tíma og Stjarnan hefur unnið alla sex sína leiki. Garðbæingar halda í aðra hefð. Stjarnan hefur nefnilega verið gott tak á Njarðvík og er búið að vinna fimm síðustu deildarleiki liðanna eða alla leiki síðan Njarðvík vann tvíframlengdan leik liðanna í nóvember 2018. Fyrsti deildarleikur Stjörnunnar á árinu 2021: 27 stiga sigur á Hetti (97-70) 2020: 14 stiga sigur á Þór Þorlákshöfn (84-70) 2019: 23 stiga sigur á ÍR (106-83) 2018: 33 stiga sigur á Hetti (102-69) 2017: 15 stiga sigur á Þór Ak. (92-77) 2016: 1 stigs sigur á KR (74-73) 2015: 9 stiga tap fyrir Tindastól (82-91) - Síðustu innbyrðis leikir Stjörnunnar og Njarðvíkur í deildinni: 2020-21 Stjarnan vann 12 stiga sigur í Garðabæ (82-70) Stjarnan vann 8 stiga sigur í Njarðvík (96-88) 2019-20 Stjarnan vann 5 stiga sigur í Garðabæ (89-84) Stjarnan vann 2 stiga sigur í Njarðvík (78-76) 2018-19 Stjarnan vann 6 stiga sigur í Garðabæ (82-76) Njarðvík vann 4 stiga sigur í Njarðvík eftir tvær framlengingar (99-95) Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Stjarnan UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ Sjá meira
Körfuboltaárið 2022 hefst því með hörkuleik í Mathús Garðabæjar höllinni og þar kemur í ljós hvort gestirnir úr Njarðvík séu lentir eftir montsigur á Keflavík rétt fyrir áramótin. Leikurinn á milli Stjörnunnar og Njarðvíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin frá Ljónagryfjunni klukkan 19.00. Stjörnumenn hafa haldið í þá góðu hefð að byrja síðustu ár með sigri en Garðbæingar hafa unnið fyrsta deildarleik ársins undanfarin sex ár eða frá og með janúar 2016. Síðasta liðið til að vinna Stjörnunnar í fyrsta leik ársins voru Tindastólsmenn í janúar 2015. Tindastóll vann þá 91-82 sigur á Stjörnunni á Sauðárkróki. Stjarnan hefur unnið fyrsta leik ársins með sannfærandi hætti undanfarin ár þar af með samtals 97 stigum undanfarin fjögur ár. Það reynir hins vegar á Garðbæingana í kvöld á móti öflugu Njarðvíkurliði sem hefur unnið fjóra síðustu leiki sína þar á meðal sigur á nágrönnum sínum í Keflavík á útivelli milli jóla og nýárs. Stjarnan hefur unnið tvo síðustu leiki sína og þrjá af síðustu fjórum. Njarðvíkingar hafa aðeins unnið tvo af sex opnunarleikjum sínum á árinu á sama tíma og Stjarnan hefur unnið alla sex sína leiki. Garðbæingar halda í aðra hefð. Stjarnan hefur nefnilega verið gott tak á Njarðvík og er búið að vinna fimm síðustu deildarleiki liðanna eða alla leiki síðan Njarðvík vann tvíframlengdan leik liðanna í nóvember 2018. Fyrsti deildarleikur Stjörnunnar á árinu 2021: 27 stiga sigur á Hetti (97-70) 2020: 14 stiga sigur á Þór Þorlákshöfn (84-70) 2019: 23 stiga sigur á ÍR (106-83) 2018: 33 stiga sigur á Hetti (102-69) 2017: 15 stiga sigur á Þór Ak. (92-77) 2016: 1 stigs sigur á KR (74-73) 2015: 9 stiga tap fyrir Tindastól (82-91) - Síðustu innbyrðis leikir Stjörnunnar og Njarðvíkur í deildinni: 2020-21 Stjarnan vann 12 stiga sigur í Garðabæ (82-70) Stjarnan vann 8 stiga sigur í Njarðvík (96-88) 2019-20 Stjarnan vann 5 stiga sigur í Garðabæ (89-84) Stjarnan vann 2 stiga sigur í Njarðvík (78-76) 2018-19 Stjarnan vann 6 stiga sigur í Garðabæ (82-76) Njarðvík vann 4 stiga sigur í Njarðvík eftir tvær framlengingar (99-95) Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fyrsti deildarleikur Stjörnunnar á árinu 2021: 27 stiga sigur á Hetti (97-70) 2020: 14 stiga sigur á Þór Þorlákshöfn (84-70) 2019: 23 stiga sigur á ÍR (106-83) 2018: 33 stiga sigur á Hetti (102-69) 2017: 15 stiga sigur á Þór Ak. (92-77) 2016: 1 stigs sigur á KR (74-73) 2015: 9 stiga tap fyrir Tindastól (82-91) - Síðustu innbyrðis leikir Stjörnunnar og Njarðvíkur í deildinni: 2020-21 Stjarnan vann 12 stiga sigur í Garðabæ (82-70) Stjarnan vann 8 stiga sigur í Njarðvík (96-88) 2019-20 Stjarnan vann 5 stiga sigur í Garðabæ (89-84) Stjarnan vann 2 stiga sigur í Njarðvík (78-76) 2018-19 Stjarnan vann 6 stiga sigur í Garðabæ (82-76) Njarðvík vann 4 stiga sigur í Njarðvík eftir tvær framlengingar (99-95)
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Stjarnan UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti