Ég skal svara þessari spurningu eftir helgi Siggeir Ævarsson skrifar 14. janúar 2022 20:25 Pétur Már á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Vestramenn fengu sannkallaða líflínu í fallbaráttunni í Subway deildinni í kvöld, þegar þeir lögðu ÍR í TM Hellinum, 78-79. Við spurðum Pétur Má Sigurðsson, þjálfara Vestra, hvernig tilfinningin væri svona rétt eftir leik. „Góð. Tilfinningin er alltaf góð þegar við vinnum. Við erum náttúrulega búnir að vera í hörkuleikjum í allan vetur en náðum að koma þessum í höfn, og það var ótrúlega fínt. Við erum sáttir með það. Sigur er sigur, nú er það bara næsti leikur.“ ÍR voru 11 stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann en Vestri vann næstu tvo með 16 stigum samtals. Við spurðum Pétur hvað hefði breyst eftir 1. leikhlutann. Hann skóf ekkert utan af hlutunum: „Við vorum bara lélegir. Lélegir varnarlega og það brýtur niður sjálfstraustið og við vorum að taka vondar ákvarðanir sóknarlegar. Svo náðum við að loka á þá varnarlega og náðum þá ágætis sóknarleik á köflum en vorum svolítið stirðir. Eins og þú sást þá vorum við næstum því búnir að henda þessu frá okkur. En, sigur er sigur.“ Hvernig horfir Pétur svo á næstu leiki og restina af tímabilinu og baráttuna framundan? „Ég bara veit það ekki. Ég skal svara þessari spurningu eftir helgi“ – sagði Pétur að lokum og var þarna væntanlega að vísa í óvissuna með framtíð tveggja erlendra leikmanna liðsins, þeirra Ken-Jah Bosley og Julio Assis, en samkvæmt heimildum Boltinn lýgur ekki þá var þetta síðasti leikur þeirra fyrir liðið. Mögulega mun þessi sigur þó breyta einhverju um þá ákvörðun. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Vestri Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Vestri 77-78 | Háspenna lífshætta í Breiðholti Vestri vann ÍR í sannkölluðum spennitrylli í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 78-77 gestunum í vil sem unnu einkar dýrmætan sigur í botnbaráttunni. 14. janúar 2022 19:55 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
„Góð. Tilfinningin er alltaf góð þegar við vinnum. Við erum náttúrulega búnir að vera í hörkuleikjum í allan vetur en náðum að koma þessum í höfn, og það var ótrúlega fínt. Við erum sáttir með það. Sigur er sigur, nú er það bara næsti leikur.“ ÍR voru 11 stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann en Vestri vann næstu tvo með 16 stigum samtals. Við spurðum Pétur hvað hefði breyst eftir 1. leikhlutann. Hann skóf ekkert utan af hlutunum: „Við vorum bara lélegir. Lélegir varnarlega og það brýtur niður sjálfstraustið og við vorum að taka vondar ákvarðanir sóknarlegar. Svo náðum við að loka á þá varnarlega og náðum þá ágætis sóknarleik á köflum en vorum svolítið stirðir. Eins og þú sást þá vorum við næstum því búnir að henda þessu frá okkur. En, sigur er sigur.“ Hvernig horfir Pétur svo á næstu leiki og restina af tímabilinu og baráttuna framundan? „Ég bara veit það ekki. Ég skal svara þessari spurningu eftir helgi“ – sagði Pétur að lokum og var þarna væntanlega að vísa í óvissuna með framtíð tveggja erlendra leikmanna liðsins, þeirra Ken-Jah Bosley og Julio Assis, en samkvæmt heimildum Boltinn lýgur ekki þá var þetta síðasti leikur þeirra fyrir liðið. Mögulega mun þessi sigur þó breyta einhverju um þá ákvörðun. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Vestri Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Vestri 77-78 | Háspenna lífshætta í Breiðholti Vestri vann ÍR í sannkölluðum spennitrylli í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 78-77 gestunum í vil sem unnu einkar dýrmætan sigur í botnbaráttunni. 14. janúar 2022 19:55 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Vestri 77-78 | Háspenna lífshætta í Breiðholti Vestri vann ÍR í sannkölluðum spennitrylli í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 78-77 gestunum í vil sem unnu einkar dýrmætan sigur í botnbaráttunni. 14. janúar 2022 19:55