Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    KR og Keflavík spáð sigri

    Karlaliði KR og kvennaliði Keflavíkur er spáð sigri í Iceland Express deildunum í vor. Þetta kom frá á árlegum blaðamannafundi KKÍ þar sem lagðar voru línurnar fyrir komandi vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Magnús í banni í fyrsta leik

    Magnús Gunnarsson hjá Njarðvík hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aganefnd Körfuknattleikssambandsins fyrir óprúðmannlega framkomu í leik Grindavíkur og Njarðvíkur í Powerade bikarnum á dögunum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Yfirgnæfandi líkur á að Bailey fari heim

    Að sögn Óla Björns Björgvinssonar, formanns körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, eru yfirgnæfandi líkur á því að Damon Bailey, bandarískur leikmaður liðsins, verði leystur undan samningi sínum við félagið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Erlendir leikmenn Keflavíkur sendir heim

    Nú hefur meirihluti félaga í Iceland Express deild karla gripið til aðgerða vegna fjárhagskreppunnar hér á landi. Keflavík hefur ákveðið að senda sína erlendu leikmenn heim á leið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Njarðvík segir upp erlendum leikmönnum

    Stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fundaði í kvöld um ástandið sem hefur skapast á undanförnum dögum. Er skemmst frá því að segja að ákveðið var að segja upp samningum við þá erlendu leikmenn sem voru á mála hjá félaginu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Toppliðin í körfunni uggandi

    „Það er ekki ósennilegt að erlendir leikmenn okkar verði látnir fara eins og annars staðar,“ sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    FSu í góðri stöðu

    Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari FSu, segir að liðið standi mjög vel hvað varðar það umrót sem hefur átt sér stað í körfuboltahreyfingunni undanfarna daga.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Setur tóninn fyrir tímabilið

    Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir æsilegan úrslitaleik hans manna við Grindavík í Powerade bikarnum í dag hafa sýnt hvað koma skal í deildinni í vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR bikarmeistari á flautukörfu

    KR tryggði sér í dag Powerade bikarinn í körfubolta eftir æsilegan úrslitaleik við Grindavík í Laugardalshöllinni. Jason Dorisseau tryggði KR 98-95 sigur í lokin með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Kreppufundur á mánudag

    Körfuknattleikssamband Íslands hefur kallað saman fund með forráðamönnum liða í efstu deild karla og kvenna á mánudag.

    Körfubolti