Pavel með risa þrefalda tvennu – Snæfell tapaði í Keflavík Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 17. janúar 2011 21:31 Pavel Ermolinskij. Þrettándu umferð í Iceland Express deild karla í körfubolta lauk í kvöld með þremur leikjum. Grindavík lagði botnlið KFÍ á Ísafirði 74-64 og er Grindavík með 22 stig í öðru sæti deildarinnar. Íslandsmeistaralið Snæfells tapaði stórleik kvöldsins gegn Keflavík á útivelli og var sigur heimamanna öruggur 112-89. KR vann Hamar á heimavelli 97-87 og þar fór Pavel Ermolinskij á kostum í liði KR með magnaði þrefalda tvennu, 17 stig, 17 fráköst og 16 stoðsendingar. Snæfell er efst með 22 stig, Grindavík er með 22 stig, Keflavík 18 og KR 18. KFÍ-Grindavík 64-74 KFÍ: Marco Milicevic 16/5 fráköst, Craig Schoen 13, Carl Josey 10/4 fráköst, Nebojsa Knezevic 8, Darco Milosevic 7, Richard McNutt 4/9 fráköst, Ari Gylfason 3, Pance Ilievski 3, Guðni Páll Guðnason 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Sævar Vignisson 0, Leó Sigurðsson 0.Grindavík: Ryan Pettinella 17/4 fráköst/3 varin skot, Páll Axel Vilbergsson 16/4 fráköst, Þorleifur Ólafsson 13/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 9/4 fráköst, Guðlaugur Eyjólfsson 9, Ómar Örn Sævarsson 6/9 fráköst, Helgi Jónas Guðfinnsson 2, Helgi Björn Einarsson 1, Björn Steinar Brynjólfsson 1, Bergur Hinriksson 0, Þorsteinn Finnbogason 0. Keflavík-Snæfell 112-89 Keflavík: Thomas Sanders 30/5 stolnir, Hörður Axel Vilhjálmsson 17/5 fráköst/11 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/7 fráköst/4 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 16/9 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 11/6 fráköst, Gunnar Einarsson 9/5 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 6, Almar Stefán Guðbrandsson 5/4 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 2, Kristján Tómasson 0, Magnús Þór Gunnarsson 0/7 fráköst/6 stoðsendingar, Hafliði Már Brynjarsson 0.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 28/13 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 20/7 fráköst, Sean Burton 15/7 fráköst/7 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 7, Atli Rafn Hreinsson 7/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 5/4 fráköst, Egill Egilsson 3, Daníel A. Kazmi 2, Kristján Andrésson 2, Guðni Sumarliðason 0, Gunnlaugur Smárason 0, Ryan Amaroso 0. KR-Hamar 97-87 KR: Marcus Walker 19, Pavel Ermolinskij 17/17 fráköst/16 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 16, Fannar Ólafsson 16/5 fráköst, Finnur Atli Magnússon 15/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 9, Ólafur Már Ægisson 5, Jón Orri Kristjánsson 0, Skarphéðinn Freyr Ingason 0, Ágúst Angantýsson 0, Matthías Orri Sigurðarson 0, Páll Fannar Helgason 0.Hamar: Svavar Páll Pálsson 14/4 fráköst, Kjartan Kárason 14, Andre Dabney 13/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 13/6 fráköst, Nerijus Taraskus 13, Ellert Arnarson 11/5 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 5, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/7 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 0, Bjartmar Halldórsson 0, Emil F. Þorvaldsson 0, Stefán Halldórsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Þrettándu umferð í Iceland Express deild karla í körfubolta lauk í kvöld með þremur leikjum. Grindavík lagði botnlið KFÍ á Ísafirði 74-64 og er Grindavík með 22 stig í öðru sæti deildarinnar. Íslandsmeistaralið Snæfells tapaði stórleik kvöldsins gegn Keflavík á útivelli og var sigur heimamanna öruggur 112-89. KR vann Hamar á heimavelli 97-87 og þar fór Pavel Ermolinskij á kostum í liði KR með magnaði þrefalda tvennu, 17 stig, 17 fráköst og 16 stoðsendingar. Snæfell er efst með 22 stig, Grindavík er með 22 stig, Keflavík 18 og KR 18. KFÍ-Grindavík 64-74 KFÍ: Marco Milicevic 16/5 fráköst, Craig Schoen 13, Carl Josey 10/4 fráköst, Nebojsa Knezevic 8, Darco Milosevic 7, Richard McNutt 4/9 fráköst, Ari Gylfason 3, Pance Ilievski 3, Guðni Páll Guðnason 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Sævar Vignisson 0, Leó Sigurðsson 0.Grindavík: Ryan Pettinella 17/4 fráköst/3 varin skot, Páll Axel Vilbergsson 16/4 fráköst, Þorleifur Ólafsson 13/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 9/4 fráköst, Guðlaugur Eyjólfsson 9, Ómar Örn Sævarsson 6/9 fráköst, Helgi Jónas Guðfinnsson 2, Helgi Björn Einarsson 1, Björn Steinar Brynjólfsson 1, Bergur Hinriksson 0, Þorsteinn Finnbogason 0. Keflavík-Snæfell 112-89 Keflavík: Thomas Sanders 30/5 stolnir, Hörður Axel Vilhjálmsson 17/5 fráköst/11 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/7 fráköst/4 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 16/9 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 11/6 fráköst, Gunnar Einarsson 9/5 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 6, Almar Stefán Guðbrandsson 5/4 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 2, Kristján Tómasson 0, Magnús Þór Gunnarsson 0/7 fráköst/6 stoðsendingar, Hafliði Már Brynjarsson 0.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 28/13 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 20/7 fráköst, Sean Burton 15/7 fráköst/7 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 7, Atli Rafn Hreinsson 7/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 5/4 fráköst, Egill Egilsson 3, Daníel A. Kazmi 2, Kristján Andrésson 2, Guðni Sumarliðason 0, Gunnlaugur Smárason 0, Ryan Amaroso 0. KR-Hamar 97-87 KR: Marcus Walker 19, Pavel Ermolinskij 17/17 fráköst/16 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 16, Fannar Ólafsson 16/5 fráköst, Finnur Atli Magnússon 15/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 9, Ólafur Már Ægisson 5, Jón Orri Kristjánsson 0, Skarphéðinn Freyr Ingason 0, Ágúst Angantýsson 0, Matthías Orri Sigurðarson 0, Páll Fannar Helgason 0.Hamar: Svavar Páll Pálsson 14/4 fráköst, Kjartan Kárason 14, Andre Dabney 13/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 13/6 fráköst, Nerijus Taraskus 13, Ellert Arnarson 11/5 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 5, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/7 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 0, Bjartmar Halldórsson 0, Emil F. Þorvaldsson 0, Stefán Halldórsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum