Hrafn hefur náð í þrefalt fleiri stig á móti KR en á móti Stólunum Tindastóll tekur á móti Stjörnunni í kvöld í lokaleik 18. umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn verður i beinni á Stöð 2 Sport í kvöld. Körfubolti 20. febrúar 2017 15:30
Skýrsla Kidda Gun: Logi hafði hugrekkið sem Hauka skorti Kristinn Geir Friðriksson fellir sinn dóm eftir að hafa fylgst með leik Hauka og Njarðvíkur í gærkvöldi. Körfubolti 20. febrúar 2017 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Snæfell 122-119 | Magnús hetja Borgnesinga í ótrúlegum leik Magnús Þór Gunnarsson var hetja Skallagríms þegar liðið bar sigurorð af Snæfelli, 122-119, í 18. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 19. febrúar 2017 22:30
Umfjöllun: Grindavík - Keflavík 85-92 | Annar sigurinn undir stjórn Friðriks Inga Keflavík fer vel af stað undir stjórn Friðriks Inga Rúnarssonar en í kvöld sóttu þeir sigur í Grindavík, 85-92, í 18. umferð Domino's deild karla. Körfubolti 19. febrúar 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Þór Ak. 73-68 | Þorlákshafnarbúar unnu Þórsslaginn Þórsarar úr Þorlákshöfn unnu nafna sína frá Akureyri, 73-68, þegar liðin mættust í 18. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 19. febrúar 2017 21:45
Leik lokið og viðtöl: Haukar - Njarðvík 73-78 | Vandræði Hauka aukast enn Vandræði Hauka í Domino's deild karla aukast enn en í kvöld tapaði liðið fyrir Njarðvík á heimavelli, 73-78, í kvöld. Körfubolti 19. febrúar 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 95-73 | KR-ingar aftur á sigurbraut KR-ingar komust aftur í toppsæti deildarinnar með öruggum sigri á ÍR á heimavelli í kvöld en varnarvinna KR þegar líða tók á leikinn skilaði að lokum sigrinum. Körfubolti 19. febrúar 2017 21:45
Fannar skammar: Af hverju ertu í brjóstahaldara? Dagskrárliðurinn „Fannar skammar“ var á sínum stað í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Körfubolti 19. febrúar 2017 10:00
Hiti í Framlengingunni: Vandamálið eru dómararnir sem halda að þeir séu rosalega góðir Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm málefni. Körfubolti 19. febrúar 2017 06:00
Odunsi byrjaður að heilla sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds Eftir erfiða byrjun er Anthony Odunsi, erlendur leikmaður Stjörnunnar, allur að koma til. Körfubolti 18. febrúar 2017 23:30
Fannar: Tryggvi breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 18 stiga sigur, 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi. Körfubolti 18. febrúar 2017 21:30
Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. Körfubolti 18. febrúar 2017 16:15
Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. Körfubolti 18. febrúar 2017 13:00
Fallið er upphaf að einhverju nýju hjá Snæfelli Snæfell féll á fimmtudag úr Domino's-deild karla en Hólmarar eru ekkert að hengja haus heldur horfa björtum augum til framtíðar. Körfubolti 18. febrúar 2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 83-65 | Meistararnir fengu skell fyrir norðan Þórsarar unnu frábæran sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR. Körfubolti 17. febrúar 2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 79-87 | Clinch afgreiddi Ljónin á lokasprettinum Grindavík vann Suðurnesjaslaginn í Ljónagryfjunni þar sem Lewis Clinch fór á kostum á lokasprettinum. Körfubolti 17. febrúar 2017 21:00
Finnur Atli: Hefðum ekki unnið 10. flokkinn sem við Helena erum að þjálfa með þessari spilamennsku Þau voru ekki flókin svörin sem Finnur Atli Magnússon leikmaður Hauka gaf blaðamanni þegar hann var spurður að því hvort það væri hægt að útskýra tapið fyrir ÍR með einhverjum hætti. Körfubolti 16. febrúar 2017 22:28
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Tindastóll 59-104 | Snæfell fallið Snæfell féll í kvöld úr Domino's deild karla eftir stórtap fyrir Tindastóli, 59-104, á heimavelli. Körfubolti 16. febrúar 2017 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Þorl. 86-78 | Stjörnumenn komnir á toppinn Stjarnan var þrautseigjusigur á þunnskipuðum Þórsurum frá Þorlákshöfn 86-78 í Garðabænum í kvöld en ferskir fætur Garðbæinga reyndust drjúgir á lokamínútum leiksins og skiluðu að lokum sigrinum. Körfubolti 16. febrúar 2017 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 91-69 | Fimm heimasigrar hjá ÍR í röð ÍR-ingar unnu góðan sigur á Haukum í kvöld í Hertz hellinum 89-69 í leik þar sem heimamenn sýndu að þeir vildu vinna leikinn mikið meira en gestirnir. Körfubolti 16. febrúar 2017 22:00
Hlynur: Þurfum að vita hvenær við eigum að halda kjafti Hlynur Bæringsson sagði að leikmenn sem og dómarar gætu lært af flautukonsertinum í þriðja leikhluta í kvöld þegar tólf villur voru dæmdar á Stjörnumenn, þar af fjórar tæknivillur. Körfubolti 16. febrúar 2017 21:56
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 93-80 | Handbragð Friðriks Inga sást strax í fyrsta leik Keflavík stöðvaði blæðinguna með flottum varnarleik á heimavelli gegn Skallagrími. Körfubolti 16. febrúar 2017 21:30
Enginn Justin í kvöld Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, verður ekki með liðinu á móti Þór Þorlákshöfn i 17. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16. febrúar 2017 14:51
Endaspretturinn gæti breytt öllu fyrir liðin Sex umferðir eru eftir af deildarkeppni Domino's-deildar karla í körfubolta og aðeins þrír sigrar skilja að fallsæti og heimavallarrétt í átta liða úrslitum. Körfubolti 16. febrúar 2017 06:30
Valsmenn bundu enda á sigurgöngu Hattar á heimavelli Valsmenn gerðu góða ferð til Egilsstaða og lögðu Hött að velli, 68-76, í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13. febrúar 2017 21:47
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 78-71 | KR bikarmeistari annað árið í röð KR er Maltbikarmeistari karla eftir sigur á Þór Þ. í úrslitaleik, 78-71. Körfubolti 11. febrúar 2017 19:00
Enginn Teitur Örlygsson að flækjast fyrir Jóni Arnóri núna KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson hefur átt magnaðan feril og upplifað meira en flestir íslenskir körfuboltamenn. Körfubolti 11. febrúar 2017 09:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þór Þ. - Grindavík 106-98 | Þórsarar mæta KR í úrslitum. Það verða Þórsarar úr Þorlákshöfn sem mæta KR í úrslitum Maltbikarsins í körfubolta eftir 106-98 sigur gegn Grindavík í undanúrslitaleik í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 9. febrúar 2017 23:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 67-72 | KR í úrslit þriðja árið í röð KR er komið í úrslit Maltbikars karla í körfubolta eftir nauman sigur á Val, 67-72, í fyrri undanúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag. Körfubolti 9. febrúar 2017 19:30
Ágúst: Þegar við lítum til baka megum við vera stoltir af þessari frammistöðu Þjálfari Vals var ánægður með frammistöðu sinna manna en ekki uppskeruna gegn KR. Körfubolti 9. febrúar 2017 19:20