Hlustum á hvert annað og breytum þessu Ég hef kennt samningatækni í meistaranámi í stjórnun í Háskólanum í Reykjavík í meira en áratug. Góð samningatækni gengur út á það að hlusta og skilja og leita að lausnum sem þjóna hagsmunum allra. Skoðun 26. nóvember 2024 15:01
Kæru landsmenn – þetta er ekki lengur boðlegt Við erum komin að þolmörkum. Kerfið sem á að þjóna okkur, fólkinu í landinu, hefur brugðist. Það þjónar ekki heimilunum, fjölskyldunum eða börnunum okkar. Það þjónar ekki framtíðinni. Skoðun 26. nóvember 2024 14:52
Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Hópur kvikmyndagerðarmanna hefur lýst yfir stuðningi við Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra. Lilja kynnti á dögunum framtíðarsýn og aðgerðaáætlun í málefnum kvikmyndagerðar. Innlent 26. nóvember 2024 14:51
XL niðurskurður – hugsum stórt! Lýðræðisflokkurinn er frjálshyggjuflokkur með þjóðvitund. Það er grundvallarforsenda stefnu Lýðræðisflokksins að menn hugsi betur um eigin peninga en um annarra manna peninga. Ríkið á því ekki að taka peninga af borgurunum nema það sé nauðsynlegt. Skoðun 26. nóvember 2024 14:42
Blórabögglar og gylliboð frá vinstri Hugmyndir um hækkun virðisaukaskatts á þær greinar ferðaþjónustu sem enn eru í 11% þrepinu eru ekki nýjar af nálinni. Árið 2017 fóru slíkar hugmyndir á flug. Hingað og ekki lengra sögðum við Sjálfstæðismenn þá - og segjum enn. Skoðun 26. nóvember 2024 14:32
Hvað kjósa foreldrar ósýnilegra barna? Eins og venjulega fer mest fyrir umræðu um efnahagsmál í aðdraganda kosninga til Alþingis. Góð stjórn á þeim er vissulega lykilatriði, en þessi umræða getur virkað vélræn og ómennsk. Skoðun 26. nóvember 2024 14:23
Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Landskjörstjórn fundar nú síðdegis vegna slæmrar veðurspár á kjördag á Austurlandi og Norðvesturlandi. Innlent 26. nóvember 2024 14:14
Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Kappleikarnir, öðruvísi og skemmtilegur kosningaþáttur, eru beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi í kvöld. Frambjóðendur tíu flokka mætast í myndveri og svara spurningum um þau mál sem helst brenna á ungu fólki. Innlent 26. nóvember 2024 14:03
Jöfnum leikinn á laugardaginn Ísland er um margt gott samfélag en í grundvallartriðum stendur það öðrum Norðurlöndum að baki. Þegar kemur að nýtingu auðlinda og afli velferðarkerfisins skilur á milli Íslands og annarra norrænna ríkja. Skoðun 26. nóvember 2024 14:03
Börnin heim Við þekkjum öll fólk sem býr erlendis. Við þekkjum líka öll fólk sem á börn sem búa erlendis. Námsmenn sem búa í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og víðar. Ungt fólk sem fór upphaflega út í nám, eignaðist svo börn, keypti sér íbúð og snéri ekki aftur heim. Skoðun 26. nóvember 2024 13:01
Ég býð mig fram fyrir framtíðarkynslóðir Ég er í framboði fyrir loftslagið, náttúruna, ungt fólk og framtíðarkynslóðir. Þetta eru almannahagsmunir sem fá ekki pláss í umræðunni, sem fjölmiðlar spyrja ekki út í, og hafa því ekki verið á dagskrá í þessari kosningabaráttu. Skoðun 26. nóvember 2024 12:32
Rödd mannréttinda, jöfnuðar og jafnréttis þarf að hljóma á Alþingi Við sem erum fötluð lendum flest í þeim ósköpum að þurfa að reiða okkur á almannatryggingakerfið til framfærslu. Það kerfi var almenningur sammála um að setja á, til að mæta þeim erfiðu en eðlilegu atburðum að fólk slasist á vinnustöðum, veikist alvarlega, slasist í frítíma eða eignist fötluð börn. Skoðun 26. nóvember 2024 12:12
Gera þarf skurk í búsetumálum eldri borgara Eldri borgarar þurfa að geta notið lífsgæða og búið á heimilum sínum sem allra lengst. Til þess þarf nauðsynlega þjónustu, þ.e. heimilishjálp og heimahjúkrun. Þegar eldri borgarar með vistunarmat flytja í hjúkrunarrými má biðtími eftir slíku rými ekki verða óhæfilega langur. Skoðun 26. nóvember 2024 12:02
Vilt þú breytingu á stjórn landsins? Á laugardaginn kjósum við okkur sextíu og þrjá einstaklinga til að setjast á Alþingi næstu fjögur árin, nýja forystu fyrir landið okkar. Skoðun 26. nóvember 2024 11:42
Svarar Kára fullum hálsi Snorri Másson, oddviti Miðflokksins í Reykjavík suður, telur það boða gott að Stefán heitinn Jónsson, fyrrverandi alþingismaður, hafi vitjað sonar síns Kára Stefánssonar í draumi vegna þingframboðs Snorra. Innlent 26. nóvember 2024 11:40
HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Lögrétta, félag laganema við Háskólann í Reykjavík, stendur fyrir hádegismálþingi með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis í komandi þingkosningum. Innlent 26. nóvember 2024 11:32
Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hvílir hugann með góðri tónlist, ræktun á grænmeti og hreyfingu. Lífið 26. nóvember 2024 11:32
Hugsjónir ójafnaðarmanns - svar við bréfi Kára Kári, til mín rignir skilaboðum um að fleira þurfi ég ekki að aðhafast í kosningabaráttunni, því að verðmætasta stuðningsyfirlýsingin sé komin, umvöndunarpistill frá Kára Stefánssyni. Hver þarf óvini þegar maður á vini eins og þig? Skoðun 26. nóvember 2024 11:31
Af hverju er nauðsyn að fá Sósíalista inn á þing og í næstu ríkisstjórn? Vegna þess að Sósíalistaflokkurinn er með mannúðlegustu stefnuna í húsnæðismálum, sem felst meðal annars í því að öruggt og viðráðandi húsnæði á að vera ein af grunnstoðum velferðarkerfisins og sá markaður á ekki að vera leiksvæði fjársterkra braskara, sem hugsa um lítið annað en eigin hag. Skoðun 26. nóvember 2024 11:22
Búsetufrelsi og lögheimilisskráning Það illa falið leyndarmál að margir kjósa að búa í húsum sem kallast ýmist heilsárshús, frístundahús eða einfaldlega sumarbústaðir. Skoðun 26. nóvember 2024 11:12
Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Fyrrverandi bæjarfulltrúi Miðflokksins, sem gekkst við því í gær að hafa kostað færslu á Facebook-síðu flokksins í Suðurkjördæmi í óþökk fyrrum samherja sinna, stendur fast á sínu og sér lítið athugavert við það sem hann gerði. Hann segist eiga tilkall til síðunnar sem stofnandi hennar. Innlent 26. nóvember 2024 11:09
Geðveikir frasar – en það þarf að vera plan! Mörgum er tíðrætt um geðheilbrigðismál í kosningum. Auðvelt er að slengja fram fullyrðingum um að bæta þurfi geðheilbrigðiskerfið á Íslandi. Skoðun 26. nóvember 2024 10:41
Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Hneykslismál stjórnmálamanna hafa alls ekki jafn mikið vægi hjá kjósendum og þeim er gefið í stjórnmálaumræðunni og í fjölmiðlum. Þetta segir Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðiprófessor, og Þóra Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Maskínu, tekur undir. Innlent 26. nóvember 2024 10:40
Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Skipað hefur verið í rannsóknarnefnd vegna snjóflóðsins í Súðavík í janúar árið 1995. Nefndinni er meðal annars ætlað að varpa ljósi á hvernig snjóflóðavörnum var háttað, almannavarnaaðgerðir í aðdraganda og kjölfar flóðsins og eftirfylgni stjórnvalda. Innlent 26. nóvember 2024 10:30
Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur „Ertu búinn?“ spurði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, í orðaskaki við Heimi Karlsson, einn þáttastjórnanda Bítisins á Bylgjunni, þegar síðarnefndi sagði marga velta því fyrir sér í hvað skattpeningarnir væru að fara. Innlent 26. nóvember 2024 10:11
Þess vegna er ég á lista VG í Suðurkjördæmi Ég bjó í Noregi að mestu frá 1967 til vors 1979. Þar voru á því tímabili tveir flokkar vinstra megin í stjórnmálum, Arbeiderpartiet og Sosialastisk venstreparti. Skoðun 26. nóvember 2024 10:10
Svínsleg mismunun gagnvart eldra fólki Tugþúsundir eldri borgara hafa fengið bakreikning frá Tryggingastofnun á undanförnum árum vegna vanáætlaðra fjármagnstekna. Skoðun 26. nóvember 2024 10:00
Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Kristín Edwald formaður landskjörstjórnar segir mikilvægt að fólk vandi sig í kjörklefanum. Það eigi bara að setja X við sitt framboð og vilji það breyta eða strika út megi aðeins gera það við það framboð sem þau kjósa. Kristín segir landskjörstjórn í góðu sambandi við Veðurstofuna og ef veður verði svo slæmt á laugardag að ekki verði hægt að kjósa alls staðar sé heimild til að fresta kosningum í allt að viku. Innlent 26. nóvember 2024 08:56
Ferðafrelsið er dýrmætt Ferðafrelsi er kannski ekki eitthvað sem menn alla jafna velta mikið fyrir sér frá degi til dags. Kannski vegna þess að okkur finnst það svo sjálfsagður hlutur. Að mega ferðast frjálsir um vegi og slóða um fjöll og fyrnindi umvafin náttúrunni við hvert fótmál. Skoðun 26. nóvember 2024 08:42
Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Afnám stimpilgjalds við fasteignakaup, aukin orkuöflun, áframhaldandi innflutningur jarðefnaeldsneytisbíla og samræmt námsmat við lok grunnskólagöngu eru þau mál sem njóta mesta stuðnings þátttakenda í kosningaprófi Viðskiptaráðs í aðdraganda alþingiskosninga. Viðskipti innlent 26. nóvember 2024 08:13