Töpuðu tæpum hundrað milljónum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 25. desember 2025 15:13 Bjarni Benediktsson hefur sagt skilið við stjórnmálin en hann var formaður flokksins árið 2024. Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn tapaði tæpum hundrað milljónum króna árið 2024. Framlög lögaðila til flokksins voru tugir milljóna króna en kostnaðurinn við Alþingiskosningarnar var rúmlega 170 milljónir króna. Ársreikningur Sjálfstæðisflokksins fyrir árið 2024 var samþykktur af Ríkisendurskoðun þann 11. desember. Framlag ríkissjóðs til flokksins nam 181 milljón króna og frá sveitarfélögunum fékk flokkurinn rétt rúmar tuttugu milljónir. Framlög lögaðila námu tæpum 66 milljónum króna. Fjárframlög og félagsgjöld einstaklinga voru samtals um 56,5 milljónir króna og aðrar tekjur tæpar 87 milljónir. Rekstrartekjur flokksins voru því alls tæpar 411 milljónir króna en rekstrargjöldin voru hálfur milljarður króna. Flokkurinn kemur því út í, með tilliti til fjármunatekna og -gjalda, í 96 milljón króna tapi í ár. Hæstu rekstrargjöldin voru vegna prófkjörs og kosninga, 174,3 milljónir króna, en árið 2024 var kosið til Alþingis. Þar á eftir er skrifstofu- og stjórnunarkostnaður, 146,7 milljónir króna, og rekstur fasteigna flokksins, 73,6 milljónir króna. Meðal fasteignanna er Valhöll í Reykjavík. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður flokksins, ákvað á árinu að húsið yrði auglýst til sölu. Ekkert verð var gefið upp heldur óskað eftir tilboði en í ársreikningnum segir að fasteignir flokksins séu samtals 1,2 milljarða króna virði. Um miðjan nóvember var greint frá því að einhverjir hefðu áhuga á að festa kaup á húsinu. Sjálfstæðisflokkurinn greiddi tæpa 21 milljón fyrir auglýsingar. Kjörís á lista yfir lögaðila Fjöldi fyrirtækja er á lista yfir fjárframlög lögaðila. Þau sem gáfu hvað hæst, eða 550 þúsund krónur, eru meðal annars Arnarlax ehf., Flugfélagið Atlanta ehf., Frumherji hf., Hekla hf., HS Orka hf., KG Fiskverkun ehf., Síminn hf. og Samherji hf. Ægir sjávarfang ehf., Zirkon verktakar ehf., Teningur ehf., Rafport ehf. og Centerhotels ehf. gáfu fjárframlög upp á fimm hundruð þúsund krónur. Framlag Kjörís ehf., sem foreldrar Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns Sjálfstæðisflokksins, stofnuðu, var upp á fimmtíu þúsund krónur. Ársreikningurinn er alls sautján blaðsíður en á fimm af þeim er útlistun á fjárframlögum lögaðila og er því listi langt frá því að vera tæmandi. Sjálfstæðisflokkurinn Rekstur hins opinbera Uppgjör og ársreikningar Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira
Ársreikningur Sjálfstæðisflokksins fyrir árið 2024 var samþykktur af Ríkisendurskoðun þann 11. desember. Framlag ríkissjóðs til flokksins nam 181 milljón króna og frá sveitarfélögunum fékk flokkurinn rétt rúmar tuttugu milljónir. Framlög lögaðila námu tæpum 66 milljónum króna. Fjárframlög og félagsgjöld einstaklinga voru samtals um 56,5 milljónir króna og aðrar tekjur tæpar 87 milljónir. Rekstrartekjur flokksins voru því alls tæpar 411 milljónir króna en rekstrargjöldin voru hálfur milljarður króna. Flokkurinn kemur því út í, með tilliti til fjármunatekna og -gjalda, í 96 milljón króna tapi í ár. Hæstu rekstrargjöldin voru vegna prófkjörs og kosninga, 174,3 milljónir króna, en árið 2024 var kosið til Alþingis. Þar á eftir er skrifstofu- og stjórnunarkostnaður, 146,7 milljónir króna, og rekstur fasteigna flokksins, 73,6 milljónir króna. Meðal fasteignanna er Valhöll í Reykjavík. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður flokksins, ákvað á árinu að húsið yrði auglýst til sölu. Ekkert verð var gefið upp heldur óskað eftir tilboði en í ársreikningnum segir að fasteignir flokksins séu samtals 1,2 milljarða króna virði. Um miðjan nóvember var greint frá því að einhverjir hefðu áhuga á að festa kaup á húsinu. Sjálfstæðisflokkurinn greiddi tæpa 21 milljón fyrir auglýsingar. Kjörís á lista yfir lögaðila Fjöldi fyrirtækja er á lista yfir fjárframlög lögaðila. Þau sem gáfu hvað hæst, eða 550 þúsund krónur, eru meðal annars Arnarlax ehf., Flugfélagið Atlanta ehf., Frumherji hf., Hekla hf., HS Orka hf., KG Fiskverkun ehf., Síminn hf. og Samherji hf. Ægir sjávarfang ehf., Zirkon verktakar ehf., Teningur ehf., Rafport ehf. og Centerhotels ehf. gáfu fjárframlög upp á fimm hundruð þúsund krónur. Framlag Kjörís ehf., sem foreldrar Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns Sjálfstæðisflokksins, stofnuðu, var upp á fimmtíu þúsund krónur. Ársreikningurinn er alls sautján blaðsíður en á fimm af þeim er útlistun á fjárframlögum lögaðila og er því listi langt frá því að vera tæmandi.
Sjálfstæðisflokkurinn Rekstur hins opinbera Uppgjör og ársreikningar Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira