Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Kolbeinn Tumi Daðason og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 29. desember 2025 12:26 Inga Sæland er með aðeins tíu prósent sjón en lætur það ekki stöðva sig í stjórnmálunum. Þessa stundina er hún með þrjá ráðherrahatta vegna veikinda og fæðingarorlofs. Vísir/Lýður Valberg Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra sem er þessa dagana með þrjá ráðherrahatta á höfði sínu segir ekki von á breytingum í ráðherraskipan Flokks fólksins á næstunni. Hjartaaðgerð Guðmundar Inga Kristinssonar mennta- og barnamálaráðherra hafi gengið vel. Boðað hefur verið til árlega áramótsfundar ríkisráðs á Bessastöðum á morgun. Fundurinn hefur fengið ýmsa til að velta því upp hvort von sé á ráðherraskiptum í ríkisstjórn Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins. Ástæðan er sú að Guðmundur Ingi Kristinsson gekkst á dögunum undir opna hjartaaðgerð og viðbúið að endurhæfing eftir slíka aðgerð muni taka nokkurn tíma. Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra tók við stjórnartaumunum í mennta- og barnamálaráðuneytinu þegar Guðmundur Ingi hvarf frá. En hann var ekki lengi við völd þar því hann fór fljótlega í fæðingarorlof og dvelur í Noregi með konu sinni sem á von á sér í upphafi nýs árs. Inga Sæland formaður flokksins og félags- og húsnæðismálaráðherra er því þrefaldur ráðherra og hefur verið undanfarna rúma viku. Félags- og húsnæðismálaráðherra, innviðaráðherra og mennta- og barnamálaráðherra. Hún segir tímasetninguna ágæta að fjarveruna beri upp um jóla og áramót. Hún beri hattana til að tryggja að ekki verði rof í stjórnsýslunni. „Eins og þið sjáið þá er það heppilegt, það lendir um bæði jól og áramót þar sem bæði þingið er ekki að störfum og lítið um að vera í ráðueytum fyrir utan það að öll mál ráðuneytanna eru í góðum farvegi. Þannig að ég í rauninni þarf bara að fylgja því eftir sem þegar hefur verið gert, að því verður framhaldið og vera þá talsmaður og málsvari fyrir ráðherrana sem eru ekki við látnir akkurat núna.“ Ekki séu neinar fyrirséðar breytingar á ráðherraliðinu í kortunum. „Guðmundur Ingi var að koma úr hjartaaðgerð. Það verður að koma í ljós hve langan tíma Guðmundur Ingi þarf til að ná sér að fullu. Aðgerðin gekk vel,“ segir Inga. Ekki sé von á ráðherraskiptum á ríkisráðsfundi á morgun. „Engin sem ég veit um,“ segir Inga. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður í Abú Dabí Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Sjá meira
Boðað hefur verið til árlega áramótsfundar ríkisráðs á Bessastöðum á morgun. Fundurinn hefur fengið ýmsa til að velta því upp hvort von sé á ráðherraskiptum í ríkisstjórn Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins. Ástæðan er sú að Guðmundur Ingi Kristinsson gekkst á dögunum undir opna hjartaaðgerð og viðbúið að endurhæfing eftir slíka aðgerð muni taka nokkurn tíma. Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra tók við stjórnartaumunum í mennta- og barnamálaráðuneytinu þegar Guðmundur Ingi hvarf frá. En hann var ekki lengi við völd þar því hann fór fljótlega í fæðingarorlof og dvelur í Noregi með konu sinni sem á von á sér í upphafi nýs árs. Inga Sæland formaður flokksins og félags- og húsnæðismálaráðherra er því þrefaldur ráðherra og hefur verið undanfarna rúma viku. Félags- og húsnæðismálaráðherra, innviðaráðherra og mennta- og barnamálaráðherra. Hún segir tímasetninguna ágæta að fjarveruna beri upp um jóla og áramót. Hún beri hattana til að tryggja að ekki verði rof í stjórnsýslunni. „Eins og þið sjáið þá er það heppilegt, það lendir um bæði jól og áramót þar sem bæði þingið er ekki að störfum og lítið um að vera í ráðueytum fyrir utan það að öll mál ráðuneytanna eru í góðum farvegi. Þannig að ég í rauninni þarf bara að fylgja því eftir sem þegar hefur verið gert, að því verður framhaldið og vera þá talsmaður og málsvari fyrir ráðherrana sem eru ekki við látnir akkurat núna.“ Ekki séu neinar fyrirséðar breytingar á ráðherraliðinu í kortunum. „Guðmundur Ingi var að koma úr hjartaaðgerð. Það verður að koma í ljós hve langan tíma Guðmundur Ingi þarf til að ná sér að fullu. Aðgerðin gekk vel,“ segir Inga. Ekki sé von á ráðherraskiptum á ríkisráðsfundi á morgun. „Engin sem ég veit um,“ segir Inga.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður í Abú Dabí Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Sjá meira