Rafíþróttir

Rafíþróttir

Umfjöllun um Ljósleiðaradeildina og rafíþróttir á Íslandi.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Tilþrifin: Ofvirkur bjargar Ármanni

    Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það ofvirkur í liði Ármanns sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Heilsusamleg rútína í fyrsta sæti

    Gísli Geir Gíslason spilar undir nafninu TripleG fyrir ÍA í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike. Gísli er 25 ára og alinn upp í sveit og hann telur sig hafa verið aðeins 12 ára þegar hann spilaði Counter-Strike í fyrsta sinn. Hann sá leikinn í tölvunni hjá bróður sínum ungur að aldri og segist hafa stolist í leikinn af og til hjá honum og strax fengið áhuga.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Þór upp í annað sætið

    Þór lagði FH í hörkuleik í Ljósleiðaradeildinni þar sem keppt er í hinum vinsæla tölvuleik Counter-Strike: Global Offensive. Lokatölur í kvöld 16-6 Þór í vil.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Tilþrifin: wNkr einn á móti fjórum

    Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það wNkr í liði Breiðabliks sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

    Rafíþróttir