Bestu ungu leikmenn Olís-deildanna koma frá Akureyri og úr Kópavogi Fjölmörg verðlaun voru veitt í sérstökum jólaþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 17. desember 2019 16:00
Einar Ingi, Einar Birgir og Atli Ævar sluppu allir við bann Olís deildar leikmennirnir Einar Ingi Hrafnsson, Einar Birgir Stefánsson og Atli Ævar Ingólfsson fá allir að spila fyrsta leik sinna liða eftir áramót þrátt fyrir rauð spjöld í síðustu umferð. Handbolti 17. desember 2019 15:00
Sportpakkinn: Sanngjarnt að hafa þetta uppi á borðinu og sleppa feluleiknum Gunnar Magnússon færir sig um set frá Haukum til Aftureldingar í sumar. Handbolti 17. desember 2019 14:30
Gunnar tekur við Aftureldingu eftir tímabilið Afturelding er búin að finna nýjan þjálfara. Handbolti 17. desember 2019 12:50
Besti leikmaður Olís deildarinnar ánægður með hrósið frá Gaupa Haukur Þrastarson var valinn besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar karla í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. Handbolti 17. desember 2019 11:00
Gunnar hættir með Hauka eftir tímabilið Gunnar Magnússon er á sínu síðasta tímabili með Hauka. Handbolti 17. desember 2019 09:14
Meistararnir fengið á sig næstflest mörk og með slökustu markvörsluna Varnarleikur Íslandsmeistara Selfoss er mun slakari en á síðasta tímabili. Handbolti 16. desember 2019 15:30
Segir Hauk betri en Óli Stef, Aron og Kristján voru á hans aldri Guðjón Guðmundsson hrósaði Hauki Þrastarsyni í hástert eftir leik Selfoss og Vals. Handbolti 16. desember 2019 14:00
Í beinni í dag: Dregið í Evrópukeppnum, pílukast og jólaþáttur Seinni bylgjunnar Dagskráin á sportrásum Stöðvar 2 er fjölbreytt í dag. Sport 16. desember 2019 06:00
Umfjöllun: Selfoss - Valur 31-33 | Áttundi sigur Valsmanna í röð Valur skoraði síðustu fjögur mörkin gegn Selfossi. Handbolti 15. desember 2019 22:30
Sjáðu sirkusmark Dags sem tryggði ÍBV sigur á FH Sirkusmark Dags Arnarssonar tryggði ÍBV sigur á FH. Handbolti 15. desember 2019 19:43
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 31-24 | Stjörnumenn fyrstir til að vinna Hauka Stjarnan varð fyrsta liðið til að vinna Hauka í vetur. Handbolti 15. desember 2019 19:00
Rúnar: Vissum að þetta væri hægt Þjálfari Stjörnunnar var sáttur eftir sigurinn á toppliði Hauka. Handbolti 15. desember 2019 18:50
Fyrsti sigur KA í fimm leikjum KA skoraði síðustu þrjú mörkin gegn Fjölni og vann góðan sigur, 35-32. Handbolti 15. desember 2019 18:33
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 32-33 | Dagur hetjan í Kaplakrika Dagur Arnarsson tryggði ÍBV sigur á FH í Kaplakrika. Handbolti 15. desember 2019 18:15
Kári Kristján: Það var kominn tími á það að hann færi að klukka bolta ÍBV vann eins marks sigur á FH í Kaplakrika þar sem Dagur Arnarsson reyndist hetja leiksins er hann skoraði sirkus mark á loka sekúndunni, Kári Kristján Kristjánsson segir að þetta hafi allt verið eftir plani Handbolti 15. desember 2019 18:10
Í beinni í dag: Real Madrid þarf sigur gegn Valencia Ellefu beinar útsendingar verða á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 15. desember 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: HK 26-34 ÍR | HK tókst ekki að fylgja eftir fyrsta sigrinum ÍR átti ekki í neinum vandræðum með nýliða HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. Handbolti 14. desember 2019 19:00
Hafþór Már: Næst á dagskrá er HM í pílukasti ÍR vann átta marka sigur á HK í síðasta leik liðanna fyrir jólafrí. Handbolti 14. desember 2019 18:20
Umfjöllun og viðtöl: Fram 22-23 Afturelding | Afturelding slapp með skrekkinn Afturelding var nálægt því að kasta frá sér sigrinum þegar þeir sóttu Fram heim í dag. Handbolti 14. desember 2019 18:15
Sportpakkinn: Lárus vill að Ísland verði í fararbroddi þegar kemur að skotum í höfuð markvarða Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Framara í Olísdeild karla í handbolta, hefur að eigin sögn fengið fimmtán skot í höfuðið á þessu tímabili. Guðjón Guðmundsson hitti Lárus Helga og ræddi áhyggjur hans af því að veta ítrekað skotinn niður í markinu. Handbolti 13. desember 2019 15:45
Seinni bylgjan: Stríðsdans hjá Grími og þrumað í ljósmyndara Hvað ertu að gera, maður? var á sínum stað í Seinni bylgjunni sem fór fram á mánudagskvöldið. Handbolti 10. desember 2019 23:30
Sportpakkinn: Valur á flugi Valsmenn eru komnir í gang eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Handbolti 10. desember 2019 17:55
Seinni bylgjan: Mestu þakmennin bak við tjöldin í íslenskum handbolta Ágúst Jóhannsson valdi fimm toppmenn bak við tjöldin í íslenskum handbolta. Handbolti 10. desember 2019 15:00
Seinni bylgjan: „Ég held að hvorugt liðið hafi skilið upp né niður í þessu“ KA-menn fóru tómhentir frá Ásvöllum um helgina eftir sex marka tap. Dómarar leiksins fengu mikla athygli frá þjálfurum beggja liða eftir leik en sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki á sama máli og ósáttir þjálfarar. Handbolti 10. desember 2019 11:00
Seinni bylgjan: „Sem þjálfari hefði ég orðið trylltur og beðið hann upp að labba í sturtu“ FH-ingar voru sjálfum sér verstir á lokakaflanum í gær þegar þeir töpuðu á móti Val en strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir það sem FH-ingarnir gerðu rangt í tapi sínu í stórleik umferðarinnar í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 10. desember 2019 10:00
Framarar gefa út jólalag Strákarnir í meistaraflokki karla í handbolta í Fram hafa gefið út jólalag. Handbolti 9. desember 2019 23:30
Agnar Smári: Þú stoppar ekkert 100 kíló Agnar Smári Jónsson virðist vera að finna sitt gamla form eftir heldur slaka frammistöðu á tímabilinu til þessa. Hann skoraði 6 mörk fyrir Val í dag Handbolti 9. desember 2019 21:53
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-28 | Sjöundi sigur Vals í röð Valur er á fljúgandi siglingu og sáttir með sigurinn úr stórleik umferðarinnar. Það sauð upp úr á lokamínútu leiksins og FHingar fóru svekktir frá borði Handbolti 9. desember 2019 21:30