Selfoss sagt búið að fá fyrstu greiðslu fyrir Hauk þrátt fyrir peningavandræði Kielce Óskar Ófeigur Jónsson og Guðjón Guðmundsson skrifa 18. júní 2020 11:02 Haukur Þrastarson í leiknum á móti Frökkum þar sem hann skrifaði nýjan kafla í sögu landsliðsins á stórmóti. Vísir/EPA Pólska handboltastórliðið Kielce missti á dögunum aðalstyktaraðila sinn og er af þeim sökum í miklum fjárhagsvandræðum. Sumarið mun fara í því að koma rekstrinum í skjól. Forráðamenn pólska stórliðsins Kielce, með forseta félagsins, Bertus Servaas, í broddi fylkingar leita nú leiða til að lækka laun leikmanna félagsins um tíu prósent. Um leið er félagið að reyna að fá annan aðal styrktaraðila til félagsins svo hægt verði að halda starfsemi þess áfram með sama hætti og verið hefur. Formaður félagsins, hinn hollenski Bertus Servaas, er staðráðinn í því að halda félaginu gangandi með sömu formerkjum og verið hefur. Hefur íþróttadeildin heimildir fyrir því að félagið vilji nú lengja samninga við alla yngri leikmenn liðsins. Hvað verður um strákanna okkar?https://t.co/CNeeXkSQB8— Sportið á Vísi (@VisirSport) June 18, 2020 Í þeirra hópi eru bæði Haukur Þrastarson og Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmenn Íslendinga. Þeir Haukur og Sigvaldi eru á leið til pólska liðsins í sumar, Haukur frá Selfossi og Sigvaldi frá norska félaginu Elverum. Ólíklegt er talið að pólska félagið þurfi að lýsa sig gjaldþrota enda hafa forráðamenn félagsins enn tíma til stefnu til að fá fleiri styrktaraðila til að styrkja innviði Kielce. Kielce þurfti að greiða Selfyssingum fyrir Hauk Þrastarson og samkvæmt heimildum íþróttadeildar hafa þeir þegar gengið frá fyrstu greiðslu. Olís-deild karla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Pólska handboltastórliðið Kielce missti á dögunum aðalstyktaraðila sinn og er af þeim sökum í miklum fjárhagsvandræðum. Sumarið mun fara í því að koma rekstrinum í skjól. Forráðamenn pólska stórliðsins Kielce, með forseta félagsins, Bertus Servaas, í broddi fylkingar leita nú leiða til að lækka laun leikmanna félagsins um tíu prósent. Um leið er félagið að reyna að fá annan aðal styrktaraðila til félagsins svo hægt verði að halda starfsemi þess áfram með sama hætti og verið hefur. Formaður félagsins, hinn hollenski Bertus Servaas, er staðráðinn í því að halda félaginu gangandi með sömu formerkjum og verið hefur. Hefur íþróttadeildin heimildir fyrir því að félagið vilji nú lengja samninga við alla yngri leikmenn liðsins. Hvað verður um strákanna okkar?https://t.co/CNeeXkSQB8— Sportið á Vísi (@VisirSport) June 18, 2020 Í þeirra hópi eru bæði Haukur Þrastarson og Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmenn Íslendinga. Þeir Haukur og Sigvaldi eru á leið til pólska liðsins í sumar, Haukur frá Selfossi og Sigvaldi frá norska félaginu Elverum. Ólíklegt er talið að pólska félagið þurfi að lýsa sig gjaldþrota enda hafa forráðamenn félagsins enn tíma til stefnu til að fá fleiri styrktaraðila til að styrkja innviði Kielce. Kielce þurfti að greiða Selfyssingum fyrir Hauk Þrastarson og samkvæmt heimildum íþróttadeildar hafa þeir þegar gengið frá fyrstu greiðslu.
Olís-deild karla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni