Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Aron Dagur semur við Val

    Stórar fréttir voru að berast frá Hlíðarenda fyrir skömmu þegar Valsarar tilkynntu nýjasta liðsstyrkinn fyrir komandi leiktímabil, Aron Dag Pálsson.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Efni­legur horna­maður í raðir FH

    FH hefur samið við Arnar Stein Arnarsson, efnilegan hægri hornamann, sem spilaði áður með Víking. Arnar Steinn skrifar undir samning í Kaplakrika til þriggja ára. Frá þessu er greint á Facebook-síðu félagsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Bjarni tekur aftur við ÍR

    Bjarni Fritzson hefur tekið við sem þjálfari karlaliðs félagsins og skrifað undir þriggja ára samning. ÍR-ingar greindu frá þessu í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Leitar að liði nálægt Lovísu

    Þorgils Jón Svölu Baldursson, leikmaður þrefaldra meistara Vals, leitar sér nú að liði í Danmörku til að geta fylgt kærustu sinni, Lovísu Thompson, eftir. Ekkert er þó enn í hendi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Leiðin liggur af Nesinu í Úlfarsárdalinn

    Fram heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur nú sótt annan leikmann frá Gróttu. Í síðustu viku samdi Ívar Logi Styrmisson við Fram og nú hefur Ólafur Brim Stefánsson farið sömu leið.

    Handbolti