„Mikil meiðsli og mikil forföll, alltaf einn leikmaður út á sjó meira að segja“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2022 07:00 Hörður mætir til leiks í Olís deildina á föstudaginn kemur. Hörður Það ríkti ekki mikil bjartsýni hjá Handkastinu fyrir leik Íslandsmeistara Vals og nýliða Harðar í Olís deild karla á föstudaginn kemur. Ástæðan er mannekla Ísfirðinga ásamt þeirri staðreynd að þeir eru að heimsækja Íslandsmeistarana. „Ágætt að hlustendur viti það að Harðarmenn hafa verið í bullandi basli síðustu vikur að manna æfingar. Mikil meiðsli og mikil forföll, alltaf einn leikmaður út á sjá meira að segja,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þáttastjórnandi. Með honum að þessu sinni voru þeir Andri Berg Haraldsson og Jóhann Ingi Guðmundsson að þessu sinni. „Þeir mega ekki við því að Suguru Hikawa, þeirra markahæsti leikmaður í fyrra er ekki kominn með atvinnuleyfi og ég held að hann verði ekki klár. Guntis Pilpuks örvhenta skyttan er handarbrotinn og Endijs Kušners er búinn að vera meiddur. Ég held þeir hafi verið að skríða í átta til tíu á æfingar síðustu vikurnar. Ég er hræddur um mína menn í Herði, gætu orðið ljót úrslit.“ „Valsmenn eru að koma úr því að vinna mark með einu marki. Það verður engin virðing borin fyrir Harðarmönnum á föstudaginn. Þetta mun ekki gefa fyrirheit fyrir hvernig Hörður verður í framhaldinu,“ sagði Arnar Daði að endingu um lið Harðar. Sérfræðingar Handkastsins voru sammála um að það væri spennandi að sjá Hörð í Olís deildinni og vonuðust allir til að Ísfirðingar myndu gera gott mót. Leikur Vals og Harðar fer fram á Hlíðarenda klukkan 20.15 á föstudaginn kemur, þann 16. september. Um er að ræða fyrsta leik Harðar í Olís deildinni en Íslandsmeistarar Vals unnu eins marks sigur á Aftureldingu í fyrstu umferð. Umræðuna um Hörð og komandi leik má heyra undir lok síðasta þáttar Handkastsins. Þátturinn í heild sinni er að finna í spilaranum hér að ofan. Handbolti Olís-deild karla Hörður Handkastið Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Sjá meira
„Ágætt að hlustendur viti það að Harðarmenn hafa verið í bullandi basli síðustu vikur að manna æfingar. Mikil meiðsli og mikil forföll, alltaf einn leikmaður út á sjá meira að segja,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þáttastjórnandi. Með honum að þessu sinni voru þeir Andri Berg Haraldsson og Jóhann Ingi Guðmundsson að þessu sinni. „Þeir mega ekki við því að Suguru Hikawa, þeirra markahæsti leikmaður í fyrra er ekki kominn með atvinnuleyfi og ég held að hann verði ekki klár. Guntis Pilpuks örvhenta skyttan er handarbrotinn og Endijs Kušners er búinn að vera meiddur. Ég held þeir hafi verið að skríða í átta til tíu á æfingar síðustu vikurnar. Ég er hræddur um mína menn í Herði, gætu orðið ljót úrslit.“ „Valsmenn eru að koma úr því að vinna mark með einu marki. Það verður engin virðing borin fyrir Harðarmönnum á föstudaginn. Þetta mun ekki gefa fyrirheit fyrir hvernig Hörður verður í framhaldinu,“ sagði Arnar Daði að endingu um lið Harðar. Sérfræðingar Handkastsins voru sammála um að það væri spennandi að sjá Hörð í Olís deildinni og vonuðust allir til að Ísfirðingar myndu gera gott mót. Leikur Vals og Harðar fer fram á Hlíðarenda klukkan 20.15 á föstudaginn kemur, þann 16. september. Um er að ræða fyrsta leik Harðar í Olís deildinni en Íslandsmeistarar Vals unnu eins marks sigur á Aftureldingu í fyrstu umferð. Umræðuna um Hörð og komandi leik má heyra undir lok síðasta þáttar Handkastsins. Þátturinn í heild sinni er að finna í spilaranum hér að ofan.
Handbolti Olís-deild karla Hörður Handkastið Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Sjá meira