„Fengum fullt af hraðaupphlaupum sem er ekki sjálfgefið í okkar leik“ Andri Már Eggertsson skrifar 8. september 2022 21:40 Patrekur Jóhannesson var ánægður með sigur á FH Stjarnan vann FH í fyrstu umferð Olís deildar karla. Stjarnan vann nokkuð sannfærandi sigur 28-33. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigur í Kaplakrika. „Ég var mjög ánægður með sigurinn. Sérstaklega fyrri hálfleik þar sem við vorum 14-19 yfir og það var mikil orka í liðinu. Við vorum að fá hraðaupphlaup og unnum þá keppni sem ég var ánægður með. Ef ég á að gagnrýna mitt lið þá datt botninn úr þessu hjá okkur síðustu fimmtán mínúturnar,“ sagði Patrekur ánægður með sigurinn gegn öflugu liði FH. Liðin skiptust á mörkum til að byrja með og var staðan 10-10 eftir tuttugu mínútur en síðan tók Stjarnan yfir. „Bæði lið notuðu marga leikmenn og við náðum góðu áhlaupi en aftur á móti vorum við lélegir síðustu fimmtán mínúturnar. Það er alltaf gaman að vinna en ég hefði viljað enda leikinn betur.“ „Við vorum mjög einbeittir. Það voru margir að leggja í púkk og mörkin dreifðust á marga menn. Ég var ánægður með að við vorum að hlaupa og maður vill sjá í fyrsta leik að það sé orka í liðinu og við höfum ekki alltaf verið að fá þessi hraðaupphlaup.“ Arnór Freyr Stefánsson fékk boltann í hausinn og gat ekki haldið leik áfram. Jóhann Karl Reynisson fékk einnig högg á andlitið snemma leiks og kom ekki meira við sögu. „Ég held að heilsa Arnórs sé fín en Jóhann Karl er mögulega nefbrotinn. Auðvitað eru svona atvik alltaf óhugnanleg en um algjört óviljaverk var að ræða í bæði skiptin,“ sagði Patrekur Jóhannesson að lokum. Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með sigurinn. Sérstaklega fyrri hálfleik þar sem við vorum 14-19 yfir og það var mikil orka í liðinu. Við vorum að fá hraðaupphlaup og unnum þá keppni sem ég var ánægður með. Ef ég á að gagnrýna mitt lið þá datt botninn úr þessu hjá okkur síðustu fimmtán mínúturnar,“ sagði Patrekur ánægður með sigurinn gegn öflugu liði FH. Liðin skiptust á mörkum til að byrja með og var staðan 10-10 eftir tuttugu mínútur en síðan tók Stjarnan yfir. „Bæði lið notuðu marga leikmenn og við náðum góðu áhlaupi en aftur á móti vorum við lélegir síðustu fimmtán mínúturnar. Það er alltaf gaman að vinna en ég hefði viljað enda leikinn betur.“ „Við vorum mjög einbeittir. Það voru margir að leggja í púkk og mörkin dreifðust á marga menn. Ég var ánægður með að við vorum að hlaupa og maður vill sjá í fyrsta leik að það sé orka í liðinu og við höfum ekki alltaf verið að fá þessi hraðaupphlaup.“ Arnór Freyr Stefánsson fékk boltann í hausinn og gat ekki haldið leik áfram. Jóhann Karl Reynisson fékk einnig högg á andlitið snemma leiks og kom ekki meira við sögu. „Ég held að heilsa Arnórs sé fín en Jóhann Karl er mögulega nefbrotinn. Auðvitað eru svona atvik alltaf óhugnanleg en um algjört óviljaverk var að ræða í bæði skiptin,“ sagði Patrekur Jóhannesson að lokum.
Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira