Einar Jónsson: Þetta er orðið fullorðins Einar Jónsson, þjálfari Fram, var hæstánægður með sigur sinna manna gegn Akureyri í kvöld. Hann má líka vera það, Akureyri tapar ekki oft heima, hvað þá með fimm mörkum. 26-31 lokatölur. Handbolti 25. mars 2010 20:58
Umfjöllun: Stríðsdans Framara fyrir norðan Fram vann frábæran fimm marka sigur á Akureyri fyrir norðan í kvöld. Lokatölur 26-31 fyrir Framara sem hafa nú unnið fjóra af síðustu fimm leikjum. Akureyri hefur tapað tveimur leikjum í röð fyrir liðunum í botnbaráttunni. Handbolti 25. mars 2010 20:47
Grótta vann FH í Krikanum - Stjörnumenn unnu líka Fallbaráttan er æsispennandi þessa dagana í N1 deild karla í handbolta eftri að neðstu liðin vinna hvern leikinn á fætur öðrum. Handbolti 25. mars 2010 18:21
Unnið stig hjá HK, tapað stig hjá Val - myndasyrpa Valur og HK gerðu í gær 25-25 jafntefli í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. HK-menn tryggðu sér stig með því að skora tvö síðustu mörk leiksins. Handbolti 23. mars 2010 08:45
Ingvar Árnason: Við áttum bara að klára þennan leik Ingvar Árnason, fyrirliði Vals, var ekki mjög sáttur með að hafa fengið bara eitt stig út úr leik Vals við HK í N1 deild karla í Vodafone-höllinni í gærkvöldi. Valur var með tveggja marka forskot og tveimur mönnum fleiri þegar fimm mínútur voru eftir en missti leikinn niður í 25-25 jafntefli. Handbolti 23. mars 2010 07:15
Valdimar: Það væla allir í deildinni yfir Atla línumanni Valdimar Fannar Þórsson tryggði HK 25-25 jafntefli á móti Val í kvöld með því að skora síðasta mark leiksins úr vítakasti 55 sekúndum fyrir leikslok. Valdimar skoraði 9 mörk í leiknum. Handbolti 22. mars 2010 23:08
Gunnar: Við undirbjuggum okkur eins og um úrslitaleik væri að ræða HK-menn fögnuðu stigi í Vodafonehöllinni í kvöld eftir 25-25 jafntefli við Valsmenn. Gunnar Magnússon, þjálfari liðsins sagði liðið hafa náð í gríðarlega mikilvægt stig og HK-ingar hafa nú náð í þrjú stig út úr tveimur síðustu heimsóknum til Valsmanna. Handbolti 22. mars 2010 22:48
Stjörnumenn unnu FH í Kaplakrika og Fram fór aftur á botninn Það voru sviftingar í botnbaráttu N1 deildar karla í handbolta í kvöld þar sem Fram og Stjarnan skiptu um sæti eftir jafna og spennandi leiki hjá báðum liðum. Stjarnan komst úr botnsætinu með 28-27 sigri á FH á útivelli en Framarar töpuðu naumlega 32-33 á heimavelli fyrir toppliði Hauka. Handbolti 22. mars 2010 22:33
Óskar Bjarni: Mér fannst við bara tapa stigi Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals var ekki sáttur eftir 25-25 jafntefli við HK í kvöld. Valsmenn voru með 25-23 forustu þegar fjórar mínútur voru eftir en misstu leikinn niður í jafntefli. Handbolti 22. mars 2010 15:32
HK lét ekki mótlætið buga sig og náði jafntefli á móti Val Valur og HK gerðu 25-25 jafntefli í N1 deild karla í handbolta í Vodafone-höllinni í kvöld. Liðin eru í harðri baráttu um að komast inn í úrslitakeppnina og máttu hvorug við því að tapa leiknum. Handbolti 22. mars 2010 15:31
Stórslagur að Hlíðarenda í kvöld Þrír leikir fara fram í N1-deild karla í kvöld og allir eru þeir mikilvægir enda er afar hörð barátta á toppi sem og á botni. Handbolti 22. mars 2010 13:30
Grótta sendi Akureyringa tómhenta heim - Myndasyrpa Seltirningar unnu mikilvægan sigur í N1-deildinni í handbolta í gær þegar þeir lögðu Akureyringa. Tvö mikilvæg stig til Gróttu sem berst fyrir lífi sínu í deildinni. Handbolti 22. mars 2010 08:15
Hjalti Þór: Tilefni til þess að brosa „Langþráður sigur og tilefni til þess að brosa núna. Það er búið að vera stígandi í liðinu og ég er búinn að bíða eftir sigri í deildinni síðan í desember," sagði Hjalti Þór Pálmason, leikmaður Gróttu, eftir 29-26 sigur á Akureyri í dag. Handbolti 21. mars 2010 19:14
Guðlaugur: Þeir mættu tilbúnari en við „Já eigum við ekki að segja það að ferðalagið hafi setið í leikmönnum", sagði Guðlaugur Arnarsson, leikmaður Akureyris, eftir tap gegn Gróttu í dag. En þeir félagar þurftu að keyra suður eftir því allt flug liggur niðri um þessar mundir. Handbolti 21. mars 2010 18:53
Akureyringar keyrðu suður út af eldgosinu Eldgosið á Fimmvörðuhálsi hefur einnig áhrif á íþróttalífið hér heima. Allt innanlandsflug var fellt niður og því gat handboltalið Akureyrar ekki flogið suður en liðið á mæta Gróttu klukkan 16 í dag. Handbolti 21. mars 2010 12:43
N1-deild karla: Sigrar hjá Haukum, Fram og Val Fjórir leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld. Akureyri vann FH og Haukar, Fram og Valur unnu einnig góða sigra í kvöld. Handbolti 18. mars 2010 22:56
Jónatan: Greddan var okkar megin Jónatan Magnússon segir að Akureyringa hafi einfaldlega hungrað meira í sigur en FH-inga. Akureyri vann leik liðanna í kvöld 33-30. Handbolti 18. mars 2010 21:56
Einar Andri: Akureyringar voru beittari Einar Andri Einarsson kennir slakri vörn um lélegan leik FH í fyrri hálfleik gegn Akureyri í kvöld. Markmenn liðanna vörðu aðeins tvö skot í fyrri hálfleik en Akureyri vann leikinn 33-30. Handbolti 18. mars 2010 21:40
Rúnar: Liðið er að þróast mikið Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var brosmildur eftir góðan sigur á FH í kvöld. Lokatölur 33-30 fyrir liðinu hans, sem hefur farið vaxandi og sýnt miklu betri leik en til að mynda fyrir áramót. Handbolti 18. mars 2010 21:32
Umfjöllun: Akureyri drap FH-grýluna Akureyri vann góðan 33-30 sigur á FH í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Akureyri var miklu betra í fyrri hálfleik og leiddi 18-12 eftir hann en seinni hálfleikur var spennandi. Akureyri hélt haus á lokakaflanum og landaði sigrinum. Handbolti 18. mars 2010 20:51
Aron og Björgvin bestir í umferðum 8-14 HSÍ hélt blaðamannafund í dag og tilkynnti um úrvalslið umferða 8-14 í N1-deild karla. Handbolti 15. mars 2010 12:34
Geir Sveinsson tekur við Gróttuliðinu Handknattleiksdeild Gróttu hefur ráðið Geir Sveinsson til að stýra liðinu út yfirstandandi tímabil í N1 deild karla en þetta kom fyrst fram í hádegisfréttum Bylgjunnar. Handbolti 14. mars 2010 12:15
Grótta rak Halldór Ingólfsson eftir að hann tók tilboði Hauka Samkvæmt heimildum íþróttadeildar Stöðvar 2 hefur handknattleiksdeild Gróttu rekið þjálfarann Halldór Ingólfsson, skömmu eftir að hann tók boði um þjálfa Hauka að loknu yfirstandandi keppnistímabili í N1 deild karla. Handbolti 13. mars 2010 13:45
Oddur: Eins og létt æfing Oddur Gretarsson átti enn einn stórleikinn fyrir Akureyri í kvöld. Hann skoraði tólf af 36 mörkum liðsins sem fékk aðeins á sig 21 mark gegn Stjörnunni. Liðið er þar með aftur komið í annað sæti N-1 deildarinnar. Handbolti 12. mars 2010 21:32
Patrekur sér ljósa punkta þrátt fyrir fimmtán marka tap Þrátt fyrir fimmtán marka tap sá Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, nokkra ljósa punkta í leik liðsins gegn Akureyri í kvöld. Lokatölur voru 36-21 þar sem Stjörnumenn gerðu aragrúa mistaka. Handbolti 12. mars 2010 21:21
Umfjöllun: Akureyri valtaði yfir Stjörnuna Leikur Akureyrar á Stjörnunni í N-1 deild karla í handbolta í kvöld var aldrei spennandi. Akureyri vann með fimmtán marka mun og gerði hreinlega lítið úr arfaslökum Garðbæingum. Lokatölur 36-21 sem segir margt um leikinn. Handbolti 12. mars 2010 21:00
Halldór Ingólfsson tekur við Haukum Halldór Ingólfsson, þjálfari Gróttu, verður næsti þjálfari Hauka samkvæmt öruggum heimildum íþróttadeildar. Samkvæmt sömu heimildum verður leikmönnum Gróttu tilkynnt þetta í kvöld. Handbolti 12. mars 2010 17:41
Bjarni: Erum með lið sem er að verða gott „Við höfum áður verið yfir gegn Haukum og ekki klárað leikinn. Þá vorum við ekki að spila nógu vel og það voru löggildar skýringar á því. Við fórum yfir okkar mistök í þeim leik og sem betur fer lærðum við af mistökunum," sagði FH-ingurinn Bjarni Fritzson sem átti flottan leik í sigri FH á Haukum í N1-deild karla í kvöld. Handbolti 11. mars 2010 22:02
Aron: Mjög hissa á því hvernig við vorum að spila Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ekki par sáttur við frammistöðu sinna drengja sem steinlágu fyrir FH í kvöld, 31-25. Handbolti 11. mars 2010 21:53
Fram vann Val - HK upp í annað sæti með sigri á Gróttu Góður lokasprettur Fram tryggði liðinu sigur gegn Valsmönnum í N1-deildinni í kvöld. Framarar unnu 26-25 eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik og nældu í dýrmæt stig í baráttunni fyrir lífi sínu í deildinni. Handbolti 11. mars 2010 21:14