Sigursteinn: Leystu verkefnið eins og sannir sigurvegarar Aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta var afar stoltur af strákunum sínum eftir öruggan sigur á Spánverjum í bronsleiknum á HM U19 árs í handbolta í dag. Handbolti 20. ágúst 2015 13:38
Umfjöllun: Ísland 26-22 Spánn | Strákarnir nældu í bronsið í Rússlandi Ísland vann öruggan sigur á Spánverjum í leiknum upp á bronsið á heimsmeistaramóti u19 í handbolta í dag. Sigurinn var afar sannfærandi en íslenska liðið leiddi frá fyrstu mínútu. Handbolti 20. ágúst 2015 09:35
Grétar: Ætlum ekki að koma tómhentir heim Markvörður íslenska landsliðsins var niðurlútur eftir grátlegt tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í dag en hann sagði að liðið ætlaði sér að koma heim með verðlaun. Handbolti 19. ágúst 2015 13:15
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 30-31 | Svekkjandi tap gegn Slóvenum Strákunum okkar tókst ekki að leggja Slóvena af velli í undanúrslitum HM í handbolta skipað leikmönnum undir 19 ára í dag en slakur varnarleikur í seinni hálfleik kostaði strákana á endanum sigurinn. Handbolti 19. ágúst 2015 09:19
Slóvenar mótherjar Íslands í undanúrslitunum Íslenska liðið mætir því slóvenska í undanúrslitum á HM U19 árs í handknattleik á fimmtudaginn en þetta varð ljóst eftir sigur Slóvena á Noregi rétt í þessu. Handbolti 17. ágúst 2015 14:29
Umfjöllun: Ísland - Brasilía 32-27 | Glæsilegur lokakafli íslenska liðsins réði úrslitunum Íslenska U19 árs landsliðið tryggði sæti sitt í undanúrslitum heimsmeistaramótsins með sigri á Brasilíu í dag en leikurinn vannst á glæsilegum lokakafla. Handbolti 17. ágúst 2015 09:12
Grétari Ara hrósað af handboltagoðsögn Andrey Lavrov, fyrrum markvörður í rússneska landsliðinu, segir að Grétar Ari Guðjónsson sé einn þriggja markavarða sem hafi hrifið sig á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Handbolti 14. ágúst 2015 21:15
Stjarnan og Afturelding hófu UMSK mótið á sigri UMSK æfingarmótið í handknattleik hófst í gær þar sem Stjarnan og Afturelding unnu fyrstu leiki sína. Handbolti 13. ágúst 2015 10:06
Umfjöllun: Noregur - Ísland 29-32 | Glæsilegur lokakafli íslenska liðsins gerði útslagið Átta marka sveifla átti sér stað á síðustu fimmtán mínútum leiksins í þriggja marka sigri íslenska liðsins á Noregi á HM U-19 ára í Rússlandi í handbolta í dag. Handbolti 12. ágúst 2015 10:36
Þórir Ólafsson verður sérstakur ráðgjafi Selfyssinga Fyrrum landsliðsmaðurinn verður uppeldisfélagi sínu innan handar við uppbyggingu handboltadeildarinnar. Handbolti 11. ágúst 2015 14:45
Unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramóti U-19 Íslensku strákarnir unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi en í þetta skiptið voru það Egyptar sem lágu fyrir Strákunum okkar. Handbolti 11. ágúst 2015 10:56
Ákváðum að skella okkur í þetta ævintýri „Nú er stefnan bara sett á að yfirgefa landið á miðvikudag,“ segir nýjasti atvinnumaður Íslendinga, Björgvin Hólmgeirsson, en hann skrifaði í gær undir tíu mánaða samning við Al Wasl SC frá Dúbaí. Hann verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til þess að spila í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Handbolti 4. ágúst 2015 06:15
Björgvin á leið til Dúbaí Handknattleikskappinn Björgvin Hólmgeirsson skrifaði í dag undir samning við Al Wasl SC frá Dúbaí. Handbolti 3. ágúst 2015 17:55
Flóttinn úr Digranesinu Bjarki Sigurðsson ætlar ekki að gefast upp sem þjálfari HK þó svo hann sé búinn að missa marga lykilmenn Handbolti 31. júlí 2015 07:00
Björgvin á leið til Dubaí: Í versta falli langt sumarfrí Björgvin Hólmgeirsson er að öllum líkindum á leið til Dúbaí þar sem hann mun leika með handboltaliði Al Wasl SC. Handbolti 30. júlí 2015 17:54
Anna Úrsúla og Finnur Ingi semja við Gróttu Handboltaparið Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Finnur Ingi Stefánsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Handbolti 24. júlí 2015 14:18
Leó Snær semur við HK í Svíþjóð Hornamaðurinn úr HK skrifaði í dag undir samning hjá HK Malmö í Svíþjóð. Handbolti 22. júlí 2015 13:48
Örn Ingi búinn að semja við Hammarby Handboltamaðurinn Örn Ingi Bjarkason er genginn til liðs við Hammarby í Svíþjóð. Handbolti 22. júlí 2015 09:31
Strembin ferðalög framundan hjá íslensku liðinum Dregið var til fyrstu umferða í Evrópumótum félagsliða í handknattleik í dag Handbolti 21. júlí 2015 11:00
Besti leikmaður Víkinga semur til tveggja ára Skyttan Jóhann Reynir Gunnlaugsson hafnaði tilboði frá Noregi og spilar með Víkingum í Olís-deildinni í vetur. Handbolti 17. júlí 2015 15:30
Daði Laxdal heim í Gróttu Handknattleiksdeild Gróttu vinnur að því að endurheimta sitt fólk þessa dagana en Daði Laxdal Gautason er sá síðasti til að snúa aftur heim á Seltjarnarnesið. Handbolti 14. júlí 2015 22:30
Gunnar snýr aftur á Hlíðarenda Línumaðurinn Gunnar Harðarson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Val, en Gunnar kemur til Vals frá Stjörnunni. Þetta kom fram á fésbókarsíðu Vals í gærkvöldi. Handbolti 20. júní 2015 14:00
Gróttumenn fá besta mann HK á síðasta tímabili Lárus Helgi Ólafsson hefur gert tveggja ára samning við nýliða Gróttu og mun spila með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Gróttu. Handbolti 19. júní 2015 09:13
Vilhjálmur Geir aftur á Nesið Vilhjálmur Geir Hauksson hefur skrifað undir lánssamning við handknattleiksdeild Gróttu og mun leika með liðinu í Olís-deildinni á næsta tímabili. Handbolti 16. júní 2015 23:30
Garðar úr Digranesinu í Kaplakrikann FH-ingar bættu við sig leikmanni í gær fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili þegar Garðar Svansson skrifaði undir þriggja ára samning við Fimleikafélagið. Handbolti 12. júní 2015 11:00
Þorgrímur Smári til Fram Þorgrímur Smári Ólafsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Handbolti 9. júní 2015 16:00
Olís-deildin er ein sú lélegasta í Evrópu Úrvalsdeild karla í handbolta ein sú lélegasta í Evrópu samkvæmt nýjum styrkleikalista Evrópska handknattleikssambandsins, EHF, en hann gildir fyrir næsta tímabil. Handbolti 5. júní 2015 17:30
Malovic aftur til Eyja Svartfellingurinn Nemanja Malovic mun spila með ÍBV á nýjan leik næsta vetur. Handbolti 2. júní 2015 11:45
Sex liða falla úr kvennadeildinni í handbolta næsta vor Átján karlalið og fjórtán kvennalið verða með meistaraflokka í handboltanum á næstu leiktíð en Mótanefnd HSÍ hefur nú borist þátttökutilkynning frá þeim félögum sem ætla að vera með meistaraflokkslið veturinn 2015-16. Handbolti 28. maí 2015 19:30
Giedrius áfram á Ásvöllum Markvörðurinn Giedrius Morkunas leikur áfram með Haukum í Olís-deild karla í handbolta en nýr samning þess efnis var undirritaður í gær. Handbolti 27. maí 2015 16:15