Fjölnismönnum tókst ekki að komast upp í kvöld | Myndir frá sigri Selfyssinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2016 22:10 Selfyssingar eru enn á lífi í umspili um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta eftir 34-33 sigur á Fjölni í tvíframlengdum leik í Dalhúsum í Grafarvoginum í kvöld.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í Dalhúsum í kvöld og má sjá myndir frá honum hér fyrir ofan. Fjölnismenn voru búnir að vinna tvo fyrstu leikina og gátu tryggt sér sæti í Olís-deildinni með sigri í kvöld en nú verður fjórði leikurinn á Selfossi á sunnudaginn. Fjölnir vann fyrsta leikinn 33-30 og fylgdi því síðan eftir með 23-20 sigri á Selfossi þrátt fyrir að vera þremur mörkum undir í hálfleik. Selfyssingar voru hinsvegar ekki á því að láta sópa sér út. Teitur Örn Einarsson tryggði Selfossliðinu fyrri framlenginguna með marki á síðustu sekúndu leiksins en staðan var aftur jöfn, 29-29, eftir fyrstu framlenginguna. Selfoss náð tveggja marka forystu í báðum framlengingunum en í þeirri seinni hélt liðið út og tryggði sér fjórða leikinn. Teitur Örn Einarsson var markahæstur hjá Selfossi með tíu mörk og Elvar Örn Pálsson skoraði fim mörk. Sveinn Jóhannsson skoraði sjö mörk fyrir Fjölni og þeir Kristján Þór Karlsson og Björgvin Páll Rúnarsson voru báðir með sex mörk. Það var mikið tekist á í Dalhúsum í kvöld og alls fóru Selfyssingarnir Árni Guðmundsson og Sverrir Pálsson fengu báðir rauð spjöld. Stjarnan vann deildina og fór beint upp en sigurvegarinn úr þessu einvígi Fjölnis og Selfoss fylgir Garðabæjarliðinu upp í Olís-deildina. Þau munu taka sæti Víkings og ÍR sem féllu úr Olís-deildinni í vor.Fjölnir - Selfoss 33-34 (25-25, 29-29)Mörk Fjölnis: Sveinn Jóhannsson 7, Kristján Þór Karlsson 6, Björgvin Páll Rúnarsson 6, Kristján Örn Kristjánsson 5, Sveinn Þorgeirsson 2, Bergur Snorrason 1, Breki Dagsson 1, Bjarki Lárusson 1.Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 10, Elvar Örn Pálsson 5, Atli Kristinsson 4, Andri Már Sveinsson 4, Guðjón Ágústsson 3, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 3, Örn Þrastarson 2, Sverrir Pálsson 2, Hergeir Grímsson 1, Árni Guðmundsson 1.Teitur Örn Einarsson var öflugur í kvöld.Vísir/Ernir Olís-deild karla Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira
Selfyssingar eru enn á lífi í umspili um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta eftir 34-33 sigur á Fjölni í tvíframlengdum leik í Dalhúsum í Grafarvoginum í kvöld.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í Dalhúsum í kvöld og má sjá myndir frá honum hér fyrir ofan. Fjölnismenn voru búnir að vinna tvo fyrstu leikina og gátu tryggt sér sæti í Olís-deildinni með sigri í kvöld en nú verður fjórði leikurinn á Selfossi á sunnudaginn. Fjölnir vann fyrsta leikinn 33-30 og fylgdi því síðan eftir með 23-20 sigri á Selfossi þrátt fyrir að vera þremur mörkum undir í hálfleik. Selfyssingar voru hinsvegar ekki á því að láta sópa sér út. Teitur Örn Einarsson tryggði Selfossliðinu fyrri framlenginguna með marki á síðustu sekúndu leiksins en staðan var aftur jöfn, 29-29, eftir fyrstu framlenginguna. Selfoss náð tveggja marka forystu í báðum framlengingunum en í þeirri seinni hélt liðið út og tryggði sér fjórða leikinn. Teitur Örn Einarsson var markahæstur hjá Selfossi með tíu mörk og Elvar Örn Pálsson skoraði fim mörk. Sveinn Jóhannsson skoraði sjö mörk fyrir Fjölni og þeir Kristján Þór Karlsson og Björgvin Páll Rúnarsson voru báðir með sex mörk. Það var mikið tekist á í Dalhúsum í kvöld og alls fóru Selfyssingarnir Árni Guðmundsson og Sverrir Pálsson fengu báðir rauð spjöld. Stjarnan vann deildina og fór beint upp en sigurvegarinn úr þessu einvígi Fjölnis og Selfoss fylgir Garðabæjarliðinu upp í Olís-deildina. Þau munu taka sæti Víkings og ÍR sem féllu úr Olís-deildinni í vor.Fjölnir - Selfoss 33-34 (25-25, 29-29)Mörk Fjölnis: Sveinn Jóhannsson 7, Kristján Þór Karlsson 6, Björgvin Páll Rúnarsson 6, Kristján Örn Kristjánsson 5, Sveinn Þorgeirsson 2, Bergur Snorrason 1, Breki Dagsson 1, Bjarki Lárusson 1.Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 10, Elvar Örn Pálsson 5, Atli Kristinsson 4, Andri Már Sveinsson 4, Guðjón Ágústsson 3, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 3, Örn Þrastarson 2, Sverrir Pálsson 2, Hergeir Grímsson 1, Árni Guðmundsson 1.Teitur Örn Einarsson var öflugur í kvöld.Vísir/Ernir
Olís-deild karla Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn