Guðmundur Hólmar samdi við Cesson Rennes til 2018 Nýbakaði landsliðsmaðurinn fer til Frakklands eftir tímabilið í Olís-deildinni. Handbolti 10. nóvember 2015 08:30
Ómar frá í 2-3 mánuði Ómar Ingi Magnússon, hægri skytta Vals, fór uppskurð á föstudaginn og verður frá keppni næstu 2-3 mánuðina. Handbolti 1. nóvember 2015 13:30
Bikarmeistararnir fara í Kópavoginn | Dregið 16-liða Coca-Cola bikarsins Í dag var dregið í 16-liða úrslit í Coca-Cola bikar karla og kvenna. Handbolti 31. október 2015 18:59
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Akureyri 26-23 | Áttundi sigur Valsmanna í röð Ólafur Stefánsson sneri aftur í Valstreyjuna og Valur vann sinn áttunda leik í röð með þriggja marka sigri á Akureyri í dag. Handbolti 31. október 2015 18:00
Óli Stef verður á skýrslu hjá Val í dag | Lék síðast með liðinu fyrir 19 árum Ólafur Stefánsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur tekið skóna af hillunni og verður samkvæmt heimildum Vísis í leikmannahópi Vals þegar liðið mætir Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í dag. Handbolti 31. október 2015 13:01
Pálmar: Vörnin eins og poki fullur af rassgötum Markvörður Aftureldingar átti góða innkomu þegar hans menn unnu nauman sigur á ÍR í Olísdeildinni í kvöld. Handbolti 29. október 2015 22:50
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 26-23 | Langþráður FH-sigur FH vann þriggja marka sigur, 26-23, á Gróttu í 11.umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 29. október 2015 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 23-28 | Meistararnir unnu í Eyjum Íslandsmeistararnir höfðu betur gegn bikarmeisturunum í Vestmannaeyjum. Handbolti 29. október 2015 21:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Olís-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með þremur af leikjum kvöldsins í Olís-deild karla samtímis. Handbolti 29. október 2015 18:45
Yfirlýsing frá Gróttu: Bann vegna augljósra mistaka Handknattleiksdeild Gróttu harmar að Gunnar Andrésson, þjálfari, hafi verið dæmdur í leikbann vegna "augljósra mistaka“. Málinu er þó lokið að hálfu Gróttu. Handbolti 29. október 2015 16:53
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 29-28 | ÍR tapaði sjöunda leiknum í röð Afturelding lagði ÍR 29-28 í 11. umferð Olís deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. ÍR var 16-13 yfir í hálfleik. Handbolti 29. október 2015 10:01
Ekki hægt að spila í Eyjum í kvöld Það verður ekkert af handboltatvíhöfða í Vestmannaeyjum í kvöld en mótnefnd Handknattleikssamband Íslands hefur frestað leikjum kvöldsins um einn sólarhring. Handbolti 28. október 2015 15:47
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 27-26 | Guðmundur tryggði Valsmönnum sigurinn Guðmundur Hólmar Helgason tryggði Val sigur á ÍBV, 27-26, í toppslag í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 24. október 2015 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 31-30 | Frábær lokakafli tryggði sigur Seltirninga Grótta vann þriðja leik sinn í röð með naumum sigri á Aftureldingu í Olís-deild karla í dag eftir að hafa verið fjórum mörkum undir um miðbik seinni hálfleiks. Handbolti 24. október 2015 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 20-18 | Kristófer hetja Fram á lokakaflanum Kristófer Fannar Guðmundsson, markvörður Fram, setti í lás síðustu tuttugu mínútur leiksins í tveggja marka sigri á FH í kvöld. Handbolti 22. október 2015 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Víkingur 31-19 | Magnaður seinni hálfleikur Hauka Haukar unnu öruggan sigur á Víkingum í 10. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 31-19, Haukum í vil. Handbolti 22. október 2015 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 32-20 | Norðanmenn rasskeltu ÍR-inga Akureyringar unnu tólf marka stórsigur á ÍR, 32-20, í 10. umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-húsinu í kvöld. Handbolti 22. október 2015 20:30
Tveir nýliðar í landsliðshópi Arons Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag 20 manna æfingahóp sem hittist í byrjun næsta mánaðar. Handbolti 20. október 2015 15:26
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 20-14 | Afturelding á afturfótunum Framarar höfðu betur gegn Aftureldingu í leik mikilla og góðra varna í Safamýri. Handbolti 15. október 2015 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 31-29 | Frábær lokakafli Seltirninga gerði útslagið Eftir að hafa verið sex mörkum undir þegar fimmtán mínútur voru til leiksloka tókst leikmönnum Gróttu að snúa taflinu algerlega sér í hag og vinna frábæran sigur á ÍR á heimavelli í kvöld. Handbolti 15. október 2015 21:45
Litháskur landsliðsmaður til hjálpar nýliðum Víkinga Víkingar hefur fengið liðstyrk í Olís-deild karla í handbolta en félagið samdi við Litháann Karolis Stropus um að spila með liðinu á tímabilinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. Handbolti 13. október 2015 19:10
Gólfið í Víkinni eins og skautasvell | Gólfþvottavélin var biluð Alls meiddust fimm leikmenn í leik Víkings og ÍBV í gær en gólfið í Víkinni var stórhættulegt fyrir leikmenn. Handbolti 13. október 2015 11:30
Halldór: Öll lið líta út eins og snillingar og heimsmeistarar gegn okkur Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var brúnaþungur í samtali við Vísi eftir tíu marka tap FH gegn Val í Olís-deildinni í kvöld. Þetta var fimmta tap FH í átta fyrstu leikjunum. Handbolti 12. október 2015 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 27-28 | Fram upp að hlið ÍR Fram lagði ÍR á útivelli 28-27 í 8. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Fram var 14-13 yfir í hálfleik. Handbolti 12. október 2015 21:30
Arnar Pétursson: Ekki boðlegar aðstæður Nokkrir leikmenn meiddust á hálu parketinu í Víkinni þegar ÍBV vann nýliðana í Olís-deildinni í kvöld. Handbolti 12. október 2015 21:26
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Grótta 21-27 | Nýliðarnir sóttu tvö stig norður Grótta jafnaði Akureyri að stigum með frábærum sigri í KA-heimilinu. Handbolti 12. október 2015 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 24-23 | Birkir hetja Mosfellinga Afturelding vann eins marks sigur, 24-23, á Haukum í 8. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 12. október 2015 21:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Valur 19-29 | Valur valtaði yfir andlausa FH-inga Valur valtaði yfir FH í áttundu umferð Olís-deild karla í Kaplakrika í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-6, gestunum frá Hlíðarenda í vil, og lokatölur urðu svo tíu marka sigur Vals, 19-29. Handbolti 12. október 2015 21:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - ÍBV 22-26| Góður útisigur Eyjamanna í meiðslahrjáðri viðureign Eyjamenn fara sigurreifir heim til Eyja með tvö stig í farteskinu. Handbolti 12. október 2015 19:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Olís-deild karla samtímis. Handbolti 12. október 2015 19:00