Þjálfari toppliðsins: Erum ennþá í mótun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2016 11:45 Grótta er eina liðið sem er með fullt hús stiga í Olís-deild karla en Seltirningar eru nokkuð óvænt á toppi deildarinnar eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Grótta vann 1. deildina með yfirburðum tímabilið 2014-15 og endaði svo í 5. sæti Olís-deildarinnar á síðasta tímabili. Þá komst liðið einnig í bikarúrslit þar sem það tapaði fyrir Val. Talsverðar breytingar urðu á Gróttuliðinu í sumar en tvær helstu skyttur þess, Viggó Kristjánsson og Daði Laxdal Gautason, hurfu á braut. Þá er leikstjórnandinn bráðefnilegi, Aron Dagur Pálsson, meiddur. „Við höfum fylgt ákveðnu plani sem við lögðum upp með í þessum leikjum,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu, í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Við erum samt í upphafsfasa og með tiltölulega nýtt lið. Við erum að prófa menn í nýjum stöðum og koma nýjum leikmönnum inn í hlutina hjá okkur. Þetta hefur gengið vel og ég er ánægður með hvar við stöndum.“ Þrátt fyrir góða byrjun er Gunnar með báða fætur á jörðinni og segir Gróttu ekki vera með lið sem verður í toppbaráttu. „Ég efast um það og við erum ekkert að hugsa um það. Við erum bara að hugsa um að koma okkur í stand og svo kemur bara í ljós hversu langt það fleytir okkur. Mér finnst við ennþá vera í mótun,“ sagði Gunnar að endingu. Olís-deild karla Mest lesið Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Handbolti Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Sjá meira
Grótta er eina liðið sem er með fullt hús stiga í Olís-deild karla en Seltirningar eru nokkuð óvænt á toppi deildarinnar eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Grótta vann 1. deildina með yfirburðum tímabilið 2014-15 og endaði svo í 5. sæti Olís-deildarinnar á síðasta tímabili. Þá komst liðið einnig í bikarúrslit þar sem það tapaði fyrir Val. Talsverðar breytingar urðu á Gróttuliðinu í sumar en tvær helstu skyttur þess, Viggó Kristjánsson og Daði Laxdal Gautason, hurfu á braut. Þá er leikstjórnandinn bráðefnilegi, Aron Dagur Pálsson, meiddur. „Við höfum fylgt ákveðnu plani sem við lögðum upp með í þessum leikjum,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu, í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Við erum samt í upphafsfasa og með tiltölulega nýtt lið. Við erum að prófa menn í nýjum stöðum og koma nýjum leikmönnum inn í hlutina hjá okkur. Þetta hefur gengið vel og ég er ánægður með hvar við stöndum.“ Þrátt fyrir góða byrjun er Gunnar með báða fætur á jörðinni og segir Gróttu ekki vera með lið sem verður í toppbaráttu. „Ég efast um það og við erum ekkert að hugsa um það. Við erum bara að hugsa um að koma okkur í stand og svo kemur bara í ljós hversu langt það fleytir okkur. Mér finnst við ennþá vera í mótun,“ sagði Gunnar að endingu.
Olís-deild karla Mest lesið Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Handbolti Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Sjá meira