
Góðkunningi íslenska landsliðsins frá Eurobasket er á leið til LA Lakers
Dennis Schröder mun hjálpa Los Angeles Lakers að verja NBA titilinn á komandi leiktíð sem hefst rétt fyrir jól.
Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.
Dennis Schröder mun hjálpa Los Angeles Lakers að verja NBA titilinn á komandi leiktíð sem hefst rétt fyrir jól.
Það verða áhorfendur á heimaleikjum Golden State Warriors þegar NBA tímabilið hefst á nýjan leik. Eigandinn er tilbúinn að eyða milljörðum í smitpróf.
Spekingar NBA-deildarinnar vestra telja líklegast að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali deildarinnar sem fram fer á miðvikudeginum í næstu viku.
Leikmenn í NBA deildinni fá sumir ekki langan tíma til að jafna sig eftir búbbluna því deildin á að fara aftur af stað tveimur dögum fyrir jól.
Meiðsli hafa farið illa með NBA-leikmanninn John Wall undanfarin tvö ár en hann þarf ekki mikið að kvarta yfir launum.
Fá pör geta toppað bónorðssögu þeirra Ryans Basch og Katie Ryan en körfuboltastjarnan fyrrverandi, Dwyane Wade, setti svip sinn á bónorðið.
Það virðist nær öruggt að Anthony Davis mun framlengja við meistara Los Angeles Lakers á næstu vikum.
Þriðja golfeinvígið er á dagskrá í Bandaríkjunum en það eru forföll að þessu sinni og Tiger Woods mun ekki taka þátt eins og í hinum tveimur.
Líkleg hefur enginn spilað betur á þessu NFL-tímabili en Russell Wilson og hann vakti athygli fyrir ummæli sín eftir síðasta leik. Það er nefnilega gott að spila eins og körfuboltakonan Sue Bird þegar allt er undir í leikjunum.
Hinn 26 ára gamli Duncan Robinson fór mikinn með liði Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár þar sem liðið fór alla leið í úrslit. Robinson var staddur hér á landi í körfuboltabúðum fyrir fimm árum síðan.
Þó LeBron James og Anthony Davis séu stærstu nöfnin í liði Los Angeles Lakers þó voru margir sem spiluðu stóran þátt í að tryggja liðinu sinn 17. titil frá upphafi.
Los Angeles Lakers er ekki búið að gleyma framlagi Averys Bradley í vetur og hann fær meistarahring þótt hann hafi ekki spilað með liðinu í úrslitakeppninni.
LeBron James á sér öflugan stuðningsmann í Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta.
Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James.
J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar.
LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt.
Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt.
Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt.
Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni.
Miami Heat lagði Los Angeles Lakers í fimmta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan þar með 3-2 í einvíginu og Miami á enn möguleika þökk sé ótrúlegri frammistöðu Jimmy Butler.
LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru einum sigri frá því að tryggja sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Þeir mæta Miami Heat í nótt.
Leikmenn Los Angeles Lakers hafa ekki tapað í„ Mamba“ búningum í úrslitakeppninni og geta tryggt sér NBA titilinn í honum á föstudagskvöldið.
Sue Bird varð WNBA meistari í körfubolta í nótt sextán árum eftir að hún vann fyrsta titilinn sinn með liði Seattle Storm.
Russell Westbrook var þakklátur fyrir þjónustuna á hóteli Houston Rockets í Disneygarðinum.
Los Angeles Lakers vann Miami Heat í nótt og getur því tryggt sér NBA titilinn á föstudaginn.
LeBron James þótti ekki sýna fyrirmyndarhegðun í lok þriðja leiks Los Angeles Lakers og Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar.
Bandaríski bakvörðurinn Isaiah Thomas segist vera búinn að ná sér að fullu eftir mjaðmaraðgerð og hann sé nú tilbúinn að láta aftur af sér kveða í NBA-deildinni.
Miami Heat er ekki búið að gefast upp á móti Los Angeles Lakers þrátt fyrir að hafa misst tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli. Jimmy Butler átti stórkostlegan leik í sigri í nótt.
Los Angeles Lakers sigraði Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt og er liðið komið með 2-0 forystu. Það þarf að vinna fjóra leiki til að vinna meistaratitilinn.
Anthony Davis skoraði 34 stig og tók níu fráköst þegar Los Angeles Lakers rúlluðu yfir Miami Heat í fyrsta leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt.