36 stig Davis dugðu ekki til og allt á afturfótunum hjá Lakers Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2021 09:30 Anthony Davis og Kyle Kuzma spiluðu í nótt en meistararnir eru í vandræðum. Steph Chambers/Getty Images Það voru fjölmargir leikir í NBA körfuboltanum í nótt. Það var hátt stigaskor í flestu leikjunum en LA Lakers tapaði meðal annars gegn Portland með fimm stigum, 106-101. Anthony Davis átti frábæran leik í liði meistaranna en hann skoraði 36 stig og tók tólf fráköst. Meistararnir voru án LeBron James þriðja leikinn í röð en þeir hafa tapað átta af síðustu tíu leikjum sínum. The @trailblazers take sole possession of #6 in the West!Teams ranked 7-10 will participate in the #StateFarmPlayIn Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/Gk3ougU28s— NBA (@NBA) May 8, 2021 Damian Lillard var stigahæstur í liði Portland og dró þá að landi. Hann gerði 38 stig en þeir hafa nú jafnað deildarmet sitt yfir sigra í vesturdeildinni. Bæði lið eru í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni og sleppa við umspil. Philadelphia er á fleygiferð. Þeir unnu sjöunda leikinn í röð er þeir mörðu New Orleans á heimavelli en það gengur hins vegar allt á afturfótunum hjá Cleveland sem töpuðu sjöunda leiknum í röð. Luka Doncic gerði 24 stig í sigri Dallas á Cleveland en þeir unnu 110-90 sigur í viðureign liðanna í nótt. Doncic tók átta fráköst en öll úrslit næturinnar má sjá hér að neðan. 🎷 48 PTS, 8 3PM🎷 16-23 FGM🎷 4 straight Utah winsBojan Bogdanovic's career-high night guides the @utahjazz! #TakeNote pic.twitter.com/obB8iw7eO9— NBA (@NBA) May 8, 2021 Öll úrslit næturinnar: New Orleans - Philadelphia 107-109 Boston - Chicago 99-121 Minnesota - Miami 112-121 Houston - Milwaukee 133-141 Orlando - Charlotte 112-122 Cleveland - Dallas 90-110 Denver - Utah 120-127 New York - Phoenix 105-128 LA Lakers - Portland 101-106 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Sjá meira
Anthony Davis átti frábæran leik í liði meistaranna en hann skoraði 36 stig og tók tólf fráköst. Meistararnir voru án LeBron James þriðja leikinn í röð en þeir hafa tapað átta af síðustu tíu leikjum sínum. The @trailblazers take sole possession of #6 in the West!Teams ranked 7-10 will participate in the #StateFarmPlayIn Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/Gk3ougU28s— NBA (@NBA) May 8, 2021 Damian Lillard var stigahæstur í liði Portland og dró þá að landi. Hann gerði 38 stig en þeir hafa nú jafnað deildarmet sitt yfir sigra í vesturdeildinni. Bæði lið eru í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni og sleppa við umspil. Philadelphia er á fleygiferð. Þeir unnu sjöunda leikinn í röð er þeir mörðu New Orleans á heimavelli en það gengur hins vegar allt á afturfótunum hjá Cleveland sem töpuðu sjöunda leiknum í röð. Luka Doncic gerði 24 stig í sigri Dallas á Cleveland en þeir unnu 110-90 sigur í viðureign liðanna í nótt. Doncic tók átta fráköst en öll úrslit næturinnar má sjá hér að neðan. 🎷 48 PTS, 8 3PM🎷 16-23 FGM🎷 4 straight Utah winsBojan Bogdanovic's career-high night guides the @utahjazz! #TakeNote pic.twitter.com/obB8iw7eO9— NBA (@NBA) May 8, 2021 Öll úrslit næturinnar: New Orleans - Philadelphia 107-109 Boston - Chicago 99-121 Minnesota - Miami 112-121 Houston - Milwaukee 133-141 Orlando - Charlotte 112-122 Cleveland - Dallas 90-110 Denver - Utah 120-127 New York - Phoenix 105-128 LA Lakers - Portland 101-106 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Öll úrslit næturinnar: New Orleans - Philadelphia 107-109 Boston - Chicago 99-121 Minnesota - Miami 112-121 Houston - Milwaukee 133-141 Orlando - Charlotte 112-122 Cleveland - Dallas 90-110 Denver - Utah 120-127 New York - Phoenix 105-128 LA Lakers - Portland 101-106
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Sjá meira