James kom Lakers nær toppsætinu Meistarar Los Angeles Lakers komu sér upp í 2. sæti vesturdeildar með 116-105 sigri á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð. Körfubolti 19. mars 2021 07:31
NBA dagsins: Grikkinn sat ekki auðum höndum og Harden og Doncic voru í fjörutíu stiga ham Það var nóg af glæsilegum tilþrifum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Giannis Antetokounmpo, James Harden og Luka Doncic eru fyrirferðarmiklir í NBA dagsins hér á Vísi. Körfubolti 18. mars 2021 15:31
Vanessa Bryant opinberaði nöfn þeirra sem mynduðu Kobe á slysstaðnum Vanessa Bryant birti í nótt nöfn þeirra sem tóku myndir af líkamsleifum Kobe Bryant og annarra á slysstaðnum þar sem NBA goðsögnin fórst í þyrluslysi ásamt dóttur sinni og sjö öðrum fyrir rúmu ári síðan. Körfubolti 18. mars 2021 11:01
Lamaðist þegar bíl var ekið aftan á hann Shawn Bradley, fyrrverandi NBA-leikmaður Dallas Mavericks og einn af körfuboltamönnunum í kvikmyndinni Space Jam, er lamaður eftir að bifreið var ekið aftan á hann á reiðhjóli. Körfubolti 18. mars 2021 08:02
Sakaður um vanvirðingu eftir hetjuskap í sigri Bucks Giannis Antetokounmpo átti mestan heiður að sigri Milwaukee Bucks í framlengdum leik gegn Philadelphia 76ers í nótt, 109-105. Hegðun hans undir lok leiks vakti litla kátínu heimamanna. Körfubolti 18. mars 2021 07:31
NBA dagsins: Lillard nýtti sér stór mistök, Philadelphia slapp með skrekkinn og Utah vann Boston Það var spenna í leikjum næturinnar í NBA-deildarinnar í körfubolta og í NBA dagsins hér á Vísi má sjá bæði mistök og glæsileg tilþrif. Damian Lillard var senuþjófurinn með 50 stiga leik. Körfubolti 17. mars 2021 15:01
Með fimmtíu stig og stáltaugar í lokin „Þetta er leikur sem ég á eftir að muna eftir,“ sagði Damian Lillard eftir að hafa bjargað Portland Trail Blazers um sigur með kynngimagnaðri frammistöðu gegn New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 17. mars 2021 07:30
NBA dagsins: Nets sluppu með skrekkinn og Antetokounmpo með þrennu þriðja leikinn í röð Spennandi New York-slagur, þriðja þrennan í röð frá Giannis Antekounmpo og öruggur sigur meistara Los Angeles Lakers eru meðal þess sem sjá má í NBA dagsins hér á Vísi. Körfubolti 16. mars 2021 15:00
Brooklyn vann baráttuna um New York og rýkur upp Línurnar eru teknar að skýrast í NBA-deildinni í körfubolta en liðin í efsta hlutanum í bæði vestur- og austurdeild fögnuðu sigri í nótt. Körfubolti 16. mars 2021 07:31
NBA dagsins: Curry afgreiddi toppliðið í afmælisskónum frá krökkunum Stephen Curry hélt upp á 33 ára afmæli sitt með stæl þegar Golden State Warriors unnu Utah Jazz í nótt. Körfubolti 15. mars 2021 15:00
Curry og félagar náðu að kæla niður toppliðið Besta lið NBA-deildarinnar í vetur, Utah Jazz, varð að sætta sig við tap gegn Stephen Curry og félögum í Golden State Warriors í gær, 131-119. Körfubolti 15. mars 2021 07:31
Sýning Westbrooks dugði ekki til Russell Westbrook fór á kostum í liði Washington í nótt en það dugði ekki til gegn Milwaukee. Washington tapaði með sex stigum fyrir Milwaukee, 125-119, í einum af átta leikjum næturinnar. Körfubolti 14. mars 2021 10:28
Loks sigur hjá Lakers | Myndbönd NBA-meistararnir í Los Angeles Lakers unnu fimm stiga sigur á Indiana, 105-100, er liðin mættust í NBA körfuboltanum í nótt. Þetta var fyrsti sigur Lakers í síðustu þremur leikjum liðsins. Körfubolti 13. mars 2021 09:30
NBA dagsins: Haukarnir unnu upp fimmtán stiga forskot á síðustu sex mínútunum Þrátt fyrir að vera fimmtán stigum undir þegar sex mínútur voru eftir vann Atlanta Hawks Toronto Raptors, 120-121, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 12. mars 2021 15:01
Fékk rúmlega sex milljóna króna sekt og bann fyrir gyðingahatur Meyers Leonard, leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið dæmdur í einnar viku bann og fékk sekt upp á fimmtíu þúsund Bandaríkjadali, eða rúmlega sex milljónir íslenskra króna, fyrir niðrandi ummæli um gyðinga. Körfubolti 12. mars 2021 08:31
Irving minnti Boston-menn á hversu góður hann er Kyrie Irving skoraði fjörutíu stig gegn sínu gamla liði þegar Brooklyn Nets sigraði Boston Celtics, 121-109, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 12. mars 2021 07:30
LeBron er ekki lengur líklegastur Það nýr leikmaður nú sigurstranglegastur í kjörinu á mikilvægasta leikmanni NBA deildarinnar í körfubolta á þessari leiktíð. Körfubolti 11. mars 2021 18:00
NBA dagsins: Stóru Eystrasaltsstrákarnir með stórleik Stóru strákarnir frá Eystrasaltsríkjunum Lettlandi og Litháen, Kristaps Porzingis og Jonas Valanciunas, áttu báðir stórleik í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 11. mars 2021 15:15
Doncic með þrennu í Texasslagnum Keppni í NBA-deildinni í körfubolta hófst á ný í nótt eftir stjörnuleikshléið. Tveir leikir fóru þá fram. Körfubolti 11. mars 2021 08:00
Miami Heat sendir leikmann í leyfi vegna gyðingahaturs Miami Heat, silfurlið NBA-deildarinnar í fyrra, hefur sett miðherjann Meyers Leonard í ótímabundið leyfi eftir að hann lét niðrandi ummæli um gyðinga falla þegar hann streymdi beint frá sjálfum sér að spila tölvuleik. Körfubolti 10. mars 2021 11:01
Harry og Meghan pökkuðu saman Stjörnuleiknum í áhorfi NBA deildin í körfubolta fékk enga venjulega samkeppni um áhorf á sunnudagskvöldið þegar Stjörnuleikurinn var haldinn með tilheyrandi viðhöfn. Körfubolti 10. mars 2021 10:30
Vanessa Bryant fær að vita hverjir tóku myndir af þyrluslysinu Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, fær að vita hvaða lögreglumenn deildu myndum af þyrluslysinu sem eiginmaður hennar og dóttir fórust í. Körfubolti 9. mars 2021 07:30
Blake Griffin ætlar að ná sér í titil með stórskotaliði Brooklyn Körfuboltamaðurinn Blake Griffin hefur náð samkomulagi við Brooklyn Nets og mun klára tímabilið með liðinu í NBA-deildinni. Körfubolti 8. mars 2021 18:01
Kyssti næstum því hringinn þegar hann vann troðslukeppnina Anfernee Simons, leikmaður Portland Trail Blazers, sýndi mögnuð tilþrif þegar hann vann troðslukeppnina sem fór fram í hálfleik í stjörnuleik NBA-deildarinnar í Atlanta í nótt. Körfubolti 8. mars 2021 10:01
Antetokounmpo valinn bestur í stjörnuleiknum og sló 53 ára gamalt met Lið LeBrons James vann tuttugu stiga sigur á liði Kevins Durant, 170-150, í stjörnuleik NBA-deildarinnar í Atlanta í nótt. Körfubolti 8. mars 2021 07:31
Hvað er framundan í stjörnuleik NBA? Stjörnuleikur NBA hefur seinustu ár verið hluti af stórri og bráðskemmtilegri helgi þar sem bestu leikmenn NBA deildarinnar mætast í einskonar sýningarleik. Þetta árið hefur dagskráin þó verið stytt úr heilli helgi niður í sex tíma. Körfubolti 7. mars 2021 09:30
NBA dagsins: Phoenix Suns er komið upp fyrir bæði Los Angeles liðin Phoenix Suns er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta og eftir síðustu leikina fyrir Stjörnuleikinn þá eru Suns menn komnir upp í annað sætið í Vesturdeildinni. Körfubolti 5. mars 2021 15:00
LeBron byrjaði á að velja Giannis, Steph, Luka og Jokic í liðið sitt Fyrirliðar stjörnuliða NBA-deildarinnar, LeBron James og Kevin Durant, kusu í liðin sín í nótt en stjörnuleikur NBA fer fram á sunnudaginn kemur. Körfubolti 5. mars 2021 14:00
Boston Celtics liðið aðeins að braggast Síðustu leikirnir fyrir Stjörnuleikshelgina fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og eitthvað var um það að stjörnuleikmenn liðanna voru hvíldir. Boston Celtics er komið á sigurgöngu og leikmenn Phoenix Suns unnu stórsigur á Golden State Warriors. Körfubolti 5. mars 2021 07:31
NBA dagsins: „Dame tími“ í nótt og Harden lék sér á gamla heimavellinum Það voru þrennur af ýmsum gerðum í NBA deildinni í körfubolta í nótt og það þarf heldur ekki að koma á óvart að Damian Lillard hafa klárað enn einn leikinn fyrir Portland Trail Blazers. Körfubolti 4. mars 2021 15:30