Birnirnir frá Memphis juku enn á óhamingju Lakers-manna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2021 07:31 Hlutirnir ganga ekki alveg upp hjá LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers. getty/Justin Ford Vandræði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta halda áfram en í nótt tapaði liðið fyrir Memphis Grizzlies, 108-95. Memphis var án tveggja af sínum bestu mönnum, Ja Morant og Dillon Brooks, en það kom ekki að sök. Jaren Jackson skoraði 25 stig og Desmond Bane 23 fyrir Memphis sem hefur unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum. Liðið er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. JJJ and Desmond Bane lift the @memgrizz!@jarenjacksonjr: 25 PTS, 3 STL@DBane0625: 23 PTS, 5 3PM pic.twitter.com/mcZUpAyU6k— NBA (@NBA) December 10, 2021 Anthony Davis skoraði 22 stig fyrir Lakers og LeBron James var með þrefalda tvennu; tuttugu stig, tíu fráköst og ellefu stoðsendingar. Lakers er í 6. sæti Vesturdeildarinnar með þrettán sigra og þrettán töp. Utah Jazz vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Philadelphia 76ers á útivelli, 96-118. Átta leikmenn Utah skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Donovan Mitchell var stigahæstur með 22 stig og Rudy Gobert skoraði sautján stig og tók 22 fráköst. Joel Embiid skoraði nítján stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris sautján. FINAL SCORE THREAD Rudy Gobert's monster double-double powers the @utahjazz to their 6th-straight win!Donovan Mitchell: 22 PTS, 6 ASTHassan Whiteside: 14 PTS, 10 REB pic.twitter.com/npWTzlWeeb— NBA (@NBA) December 10, 2021 Þá vann San Antonio Spurs góðan sigur á Denver Nuggets, 123-111. Derrick White var stigahæstur hjá San Antonio með 23 stig og Lonnie Walker kom næstur með 21 stig. Dejounte Murray's balanced line propels the @spurs to victory at home!Derrick White: 23 PTS, 4 AST, 2 BLKLonnie Walker IV: 21 PTSDoug McDermott: 17 PTS pic.twitter.com/nSJSkjkKxW— NBA (@NBA) December 10, 2021 Aaron Gordon skoraði 25 stig fyrir Denver og Nikola Jokic var með þrefalda tvennu; 22 stig, þrettán fráköst og tíu stoðsendingar. Úrslitin í nótt Memphis 108-95 LA Lakers Philadelphia 96-118 Utah San Antonio 123-111 Denver NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Sjá meira
Memphis var án tveggja af sínum bestu mönnum, Ja Morant og Dillon Brooks, en það kom ekki að sök. Jaren Jackson skoraði 25 stig og Desmond Bane 23 fyrir Memphis sem hefur unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum. Liðið er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. JJJ and Desmond Bane lift the @memgrizz!@jarenjacksonjr: 25 PTS, 3 STL@DBane0625: 23 PTS, 5 3PM pic.twitter.com/mcZUpAyU6k— NBA (@NBA) December 10, 2021 Anthony Davis skoraði 22 stig fyrir Lakers og LeBron James var með þrefalda tvennu; tuttugu stig, tíu fráköst og ellefu stoðsendingar. Lakers er í 6. sæti Vesturdeildarinnar með þrettán sigra og þrettán töp. Utah Jazz vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Philadelphia 76ers á útivelli, 96-118. Átta leikmenn Utah skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Donovan Mitchell var stigahæstur með 22 stig og Rudy Gobert skoraði sautján stig og tók 22 fráköst. Joel Embiid skoraði nítján stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris sautján. FINAL SCORE THREAD Rudy Gobert's monster double-double powers the @utahjazz to their 6th-straight win!Donovan Mitchell: 22 PTS, 6 ASTHassan Whiteside: 14 PTS, 10 REB pic.twitter.com/npWTzlWeeb— NBA (@NBA) December 10, 2021 Þá vann San Antonio Spurs góðan sigur á Denver Nuggets, 123-111. Derrick White var stigahæstur hjá San Antonio með 23 stig og Lonnie Walker kom næstur með 21 stig. Dejounte Murray's balanced line propels the @spurs to victory at home!Derrick White: 23 PTS, 4 AST, 2 BLKLonnie Walker IV: 21 PTSDoug McDermott: 17 PTS pic.twitter.com/nSJSkjkKxW— NBA (@NBA) December 10, 2021 Aaron Gordon skoraði 25 stig fyrir Denver og Nikola Jokic var með þrefalda tvennu; 22 stig, þrettán fráköst og tíu stoðsendingar. Úrslitin í nótt Memphis 108-95 LA Lakers Philadelphia 96-118 Utah San Antonio 123-111 Denver NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Sjá meira