Curry nálgast þristamet Allens og Miami vann meistarana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. desember 2021 07:15 Stephen Curry hefur skorað 2964 þriggja stiga körfur á ferli sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Sex þeirra komu gegn Portland Trail Blazers í nótt. getty/Thearon W. Henderson Stephen Curry nálgast óðum met Rays Allen yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA-deildarinnar. Curry setti niður sex þrista í 104-94 sigri Golden State Warriors á Portland Trail Blazers í nótt og vantar nú aðeins níu þrista til að jafna met Allens. Curry skoraði 22 stig og Jordan Poole var með tuttugu stig fyrir Golden State sem er á toppi Vesturdeildarinnar með 21 sigur og fjögur töp. 10 to go... #CurryWatch@StephenCurry30 hits 6 3PM in the @warriors win to bring him within 10 triples of setting a new NBA record! pic.twitter.com/IrrLUEDsRn— NBA (@NBA) December 9, 2021 Miami Heat vann meistara Milwaukee Bucks í uppgjöri tveggja af bestu liða Austurdeildarinnar, 113-104. Caleb Martin skoraði 28 stig fyrir Miami og Kyle Lowry var með 22 stig og þrettán stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 27 stig fyrir Milwaukee. Career-high in points Career-high in triples @Calebmartin14 has a huge night with 28 PTS and 6 3PM in the @MiamiHEAT victory! pic.twitter.com/7XwpjtN62J— NBA (@NBA) December 9, 2021 Óvænt sigurganga Houston Rockets hélt áfram þegar liðið lagði Brooklyn Nets að velli, 114-104, á heimavelli. Þetta var sjöundi sigur Houston í röð. Liðið tapaði fimmtán af fyrstu sextán leikjum sínum en hefur svo farið á mikið flug. Eric Gordon skoraði 21 stig fyrir Houston og Garrison Matthews nítján. James Harden skoraði 25 stig fyrir Brooklyn á sínum gamla heimavelli. Harden hitti aðeins úr fjórum af sextán skotum sínum utan af velli en skoraði fjórtán stig af vítalínunni. JOSH CHRISTOPHER The ridiculous oop extends the @HoustonRockets lead on NBA League Pass: https://t.co/V0kkYEEIkG pic.twitter.com/PgxfROkEUg— NBA (@NBA) December 9, 2021 Nikola Jokic var með myndarlega þrefalda tvennu þegar Denver Nuggets vann New Orleans Pelicans, 114-120. Serbinn skoraði 39 stig, tók ellefu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Will Barton kom næstur með tuttugu stig. 39 PTS, 11 REB, 11 AST Nikola Jokic powers the @nuggets to the overtime win with his fourth triple-double of the season! pic.twitter.com/d0HYZG15Zi— NBA (@NBA) December 9, 2021 Úrslitin í nótt Golden State 104-94 Portland Miami 113-104 Milwaukee Houston 114-Brooklyn New Orleans 114-120 Denver Memphis 96-104 Dallas Charlotte 106-110 Philadelphia Cleveland 115-92 Chicago Detroit 116-119 Washington Indiana 122-102 NY Knicks Toronto 109-110 Oklahoma Minnesota 104-136 Utah Sacramento 142-130 Orlando LA Clippers 114-111 Boston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Curry skoraði 22 stig og Jordan Poole var með tuttugu stig fyrir Golden State sem er á toppi Vesturdeildarinnar með 21 sigur og fjögur töp. 10 to go... #CurryWatch@StephenCurry30 hits 6 3PM in the @warriors win to bring him within 10 triples of setting a new NBA record! pic.twitter.com/IrrLUEDsRn— NBA (@NBA) December 9, 2021 Miami Heat vann meistara Milwaukee Bucks í uppgjöri tveggja af bestu liða Austurdeildarinnar, 113-104. Caleb Martin skoraði 28 stig fyrir Miami og Kyle Lowry var með 22 stig og þrettán stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 27 stig fyrir Milwaukee. Career-high in points Career-high in triples @Calebmartin14 has a huge night with 28 PTS and 6 3PM in the @MiamiHEAT victory! pic.twitter.com/7XwpjtN62J— NBA (@NBA) December 9, 2021 Óvænt sigurganga Houston Rockets hélt áfram þegar liðið lagði Brooklyn Nets að velli, 114-104, á heimavelli. Þetta var sjöundi sigur Houston í röð. Liðið tapaði fimmtán af fyrstu sextán leikjum sínum en hefur svo farið á mikið flug. Eric Gordon skoraði 21 stig fyrir Houston og Garrison Matthews nítján. James Harden skoraði 25 stig fyrir Brooklyn á sínum gamla heimavelli. Harden hitti aðeins úr fjórum af sextán skotum sínum utan af velli en skoraði fjórtán stig af vítalínunni. JOSH CHRISTOPHER The ridiculous oop extends the @HoustonRockets lead on NBA League Pass: https://t.co/V0kkYEEIkG pic.twitter.com/PgxfROkEUg— NBA (@NBA) December 9, 2021 Nikola Jokic var með myndarlega þrefalda tvennu þegar Denver Nuggets vann New Orleans Pelicans, 114-120. Serbinn skoraði 39 stig, tók ellefu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Will Barton kom næstur með tuttugu stig. 39 PTS, 11 REB, 11 AST Nikola Jokic powers the @nuggets to the overtime win with his fourth triple-double of the season! pic.twitter.com/d0HYZG15Zi— NBA (@NBA) December 9, 2021 Úrslitin í nótt Golden State 104-94 Portland Miami 113-104 Milwaukee Houston 114-Brooklyn New Orleans 114-120 Denver Memphis 96-104 Dallas Charlotte 106-110 Philadelphia Cleveland 115-92 Chicago Detroit 116-119 Washington Indiana 122-102 NY Knicks Toronto 109-110 Oklahoma Minnesota 104-136 Utah Sacramento 142-130 Orlando LA Clippers 114-111 Boston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Golden State 104-94 Portland Miami 113-104 Milwaukee Houston 114-Brooklyn New Orleans 114-120 Denver Memphis 96-104 Dallas Charlotte 106-110 Philadelphia Cleveland 115-92 Chicago Detroit 116-119 Washington Indiana 122-102 NY Knicks Toronto 109-110 Oklahoma Minnesota 104-136 Utah Sacramento 142-130 Orlando LA Clippers 114-111 Boston
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum