NBA: SGA sökkti Clippers með flautukörfu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 19. desember 2021 09:30 Shai Gilgeous-Alexander í leik fyrr á tímabilinu EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Shai Gilgeous-Alexander, leikmaður Oklahoma City Thunder, gerði sér lítið fyrir og skoraði þriggja sitga körfu á meðan að tíminn rann út og tryggði sínum mönnum sigur gegn Los Angeles Clippers, 104-103. Oklahoma City Thunder hefur ekki verið í miklu stuði á þessu leiktímabili og situr í neðsta sæti Vesturdeildarinnar með níu sigra og nítján töp. Gilgeous-Alexander skoraði 18 stig fyrir Oklahoma og Luguentz Dort skoraði 29. Hjá Clippers var Luke Kennard stigahæstur með 27 stig. Boston Celtics fékk New York Knicks í heimsókn í Baunaborgina og vann góðan sigur, 114-107. Boston tapaði leiknum á undan fyrir Golden State Warriors en tókst að komast á beinu brautina. Josh Richardsson var atkvæðamestur hjá grænum, en hann skoraði 27 stig af bekknum. Hjá Knicks var það Evan Fournier sem var stigahæstur með 32 stig. SHAI GILGEOUS-ALEXANDER DOES IT AGAIN!!! pic.twitter.com/PEg1slcZ53— Rob Perez (@WorldWideWob) December 19, 2021 Golden State Warriors, sem hefur verið á miklu skriði frá upphafi tímabils, tapaði fyrir Toronto Raptors í Kanada 119-100. Hvorki Stephen Curry né Draymond Green spiluðu þennan leik fyrir Warriors sem lentu fljótlega ofaní holu sem þeim tókst ekki að grafa sig uppúr. Fred VanVleet skoraði 27 stig fyrir Toronto en Jonathon Kuminga 27 stig fyrir Golden State. Önnur úrslit næturinnar: Detroit Pistons 107-116 Houston Rockets Brooklyn Nets 93-100 Orlando Magic Milwaukee Bucks 90-119 Cleveland Cavaliers Utah Jazz 103-109 Washington Wizards NBA Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Oklahoma City Thunder hefur ekki verið í miklu stuði á þessu leiktímabili og situr í neðsta sæti Vesturdeildarinnar með níu sigra og nítján töp. Gilgeous-Alexander skoraði 18 stig fyrir Oklahoma og Luguentz Dort skoraði 29. Hjá Clippers var Luke Kennard stigahæstur með 27 stig. Boston Celtics fékk New York Knicks í heimsókn í Baunaborgina og vann góðan sigur, 114-107. Boston tapaði leiknum á undan fyrir Golden State Warriors en tókst að komast á beinu brautina. Josh Richardsson var atkvæðamestur hjá grænum, en hann skoraði 27 stig af bekknum. Hjá Knicks var það Evan Fournier sem var stigahæstur með 32 stig. SHAI GILGEOUS-ALEXANDER DOES IT AGAIN!!! pic.twitter.com/PEg1slcZ53— Rob Perez (@WorldWideWob) December 19, 2021 Golden State Warriors, sem hefur verið á miklu skriði frá upphafi tímabils, tapaði fyrir Toronto Raptors í Kanada 119-100. Hvorki Stephen Curry né Draymond Green spiluðu þennan leik fyrir Warriors sem lentu fljótlega ofaní holu sem þeim tókst ekki að grafa sig uppúr. Fred VanVleet skoraði 27 stig fyrir Toronto en Jonathon Kuminga 27 stig fyrir Golden State. Önnur úrslit næturinnar: Detroit Pistons 107-116 Houston Rockets Brooklyn Nets 93-100 Orlando Magic Milwaukee Bucks 90-119 Cleveland Cavaliers Utah Jazz 103-109 Washington Wizards
NBA Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira