NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Dallas heiðrar Dirk í kvöld

Þetta er sérstakt kvöld í sögu NBA-liðsins Dallas Mavericks og fyrir besta leikmanninn í sögu félagsins. Treyja Þjóðverjans Dirk Nowitzki fer þá upp í rjáfur.

Körfubolti
Fréttamynd

Curry bætti eigið met

Steph Curry heldur áfram að stimpla sig á spjöld sögunnar sem einn allra besti skotmaður NBA deildarinnar frá upphafi.

Körfubolti
Fréttamynd

Horry: Bucks geta ekki unnið tvisvar í röð

Robert Horry, sem vann sjö NBA titla á sínum tíma með Rockets, Lakers og Spurs, skaut föstum skotum að ríkjandi NBA meisturum Milwaukee Bucks. Horry sagði að Bucks geti ekki unnið titilinn tvisvar í röð.

Körfubolti