Meistaraefni Milwaukee í engum vandræðum án Giannis | Durant virðist ekki þurfa Kyrie né Simmons Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2022 10:31 Brook Lopez steig upp fyrst Giannis gat ekki spilað. Milwaukee Bucks Það kom ekki að sök þó Giannis Antetokounmpo hafi verið fjarri góðu gamni þegar Milwaukee Bucks mætti Oklahoma City Thunder í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Meistaraefnin frá Milwaukee unnu 14 stiga sigur, 108-94. Þá vann Brooklyn Nets sinn annan leik í röð, kannski er liðið betur sett án Kyrie Irving og Ben Simmons? Milwaukee Bucks eru besta lið deildarinnar í dag en liðið hefur nú unnið fyrstu níu leiki sína á tímabilinu. Oklahoma höfðu þó komið nokkuð á óvart og voru 4-4 fyrir leik næturinnar. Það var jafnt á öllum tölum í fyrsta leikhluta en svo má segja að Bucks hafi gert út um leikinn í öðrum leikhluta. Liðið skoraði þá 33 stig gegn aðeins 19 hjá OKC og í raun var aldrei aftur snúið. Bucks vann leikinn með 14 stiga mun og lagði grunninn að sigrinum í öðrum leikhluta leiksins, lokatölur 108-94. Brook Lopez steig upp í fjarveru Giannis og skoraði 25 stig. Alls skoruðu sex leikmenn Bucks 10 stig eða meira. Hjá Thunder var Shai Gilgeous-Alexander stigahæstur með 18 stig. Brook dropped 25 points in 24 minutes tonight.25 PTS | 3 REB | 63% FGM pic.twitter.com/ckr7qneYYP— Milwaukee Bucks (@Bucks) November 6, 2022 Brooklyn Nets vann Charlotte Hornes með fjögurra stiga mun, 98-94. Nets voru án Irving og Simmons, sá fyrrnefndi er í banni eftir að neita að biðjast afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla um gyðinga á meðan sá síðarnefndi er meiddur. Kevin Durant fór fyrir sínum mönnum og skoraði 27 stig í sigri Nets. Þar á eftir kom Cam Thomas með 21 stig. Hjá Hornets var Terry Rozier stigahæstur með 25 stig. KD IN THE CLUTCH pic.twitter.com/poMSin15H3— Brooklyn Nets (@BrooklynNets) November 6, 2022 Boston Celtics vann New York Knicks með 15 stiga mun í stórveldaslagnum, lokatölur 133-118 Boston í vil. Jaylen Brown skoraði 30 stig í liði Boston og Jayson Tatum var með 26 stig. Alls skoruðu sex leikmenn liðsins 12 stig eða meira. Hjá Knicks var Julius Randle með 29 stig, RJ Barrett með 27 og Jalen Brunson með 22 stig ásamt því að gefa 10 stoðsendingar. The @celtics' dynamic duo of Jayson Tatum and Jaylen Brown combined for 56 PTS and 12 3PM in their win in NY!@jaytatum0: 26 PTS, 4 REB, 5 AST, 2 BLK, 6 3PM @FCHWPO: 30 PTS, 5 REB, 6 3PM pic.twitter.com/abLtMgu5sQ— NBA (@NBA) November 6, 2022 Trae Young skoraði 34 stig og gaf 10 stoðsendingar þegar Atlanta Hawks lagði New Orleans Pelicans í framlengdum leik, 124-121. Dejounte Murray var með þrefalda tvennu í liði Hawks. Hann skoraði 22 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 10 fráköst. Clint Capela bauð svo upp á 21 stig og 19 fráköst. Hjá Pelicans voru Zion Williamson og CJ McCollum báðir með 29 stig. Trae Young Dejounte Murray @TheTraeYoung (34 PTS, 10 AST, 2 STL) and @DejounteMurray (22 PTS, 10 REB, 11 AST, 3 STL) led the @ATLHawks to the overtime win! pic.twitter.com/AfYGKXHq73— NBA (@NBA) November 6, 2022 De'Aron Fox skoraði magnaða flautukörfu í sigri Sacramento Kings á Orlando Magic í framlengdum leik. Skot hans nánast frá miðju tryggði Kings þriggja stiga sigur, 126-123. Fox var stigahæstur í liði Kings með 37 stig á meðan Paolo Banchero skoraði 33 í liði Magic og tók 16 fráköst. De'Aaron Fox capped off his 37-point performance with a game-winner from the logo! @swipathefox: 37 PTS, 5 REB pic.twitter.com/FaRbtQfLNC— NBA (@NBA) November 6, 2022 Önnur úrslit Phoenix Suns 102 - 82 Portland Trail BlazersMinnesota Timberwolves 129 - 117 Houston RocketsDenver Nuggets 126 - 101 San Antonio Spurs Körfubolti NBA Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Milwaukee Bucks eru besta lið deildarinnar í dag en liðið hefur nú unnið fyrstu níu leiki sína á tímabilinu. Oklahoma höfðu þó komið nokkuð á óvart og voru 4-4 fyrir leik næturinnar. Það var jafnt á öllum tölum í fyrsta leikhluta en svo má segja að Bucks hafi gert út um leikinn í öðrum leikhluta. Liðið skoraði þá 33 stig gegn aðeins 19 hjá OKC og í raun var aldrei aftur snúið. Bucks vann leikinn með 14 stiga mun og lagði grunninn að sigrinum í öðrum leikhluta leiksins, lokatölur 108-94. Brook Lopez steig upp í fjarveru Giannis og skoraði 25 stig. Alls skoruðu sex leikmenn Bucks 10 stig eða meira. Hjá Thunder var Shai Gilgeous-Alexander stigahæstur með 18 stig. Brook dropped 25 points in 24 minutes tonight.25 PTS | 3 REB | 63% FGM pic.twitter.com/ckr7qneYYP— Milwaukee Bucks (@Bucks) November 6, 2022 Brooklyn Nets vann Charlotte Hornes með fjögurra stiga mun, 98-94. Nets voru án Irving og Simmons, sá fyrrnefndi er í banni eftir að neita að biðjast afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla um gyðinga á meðan sá síðarnefndi er meiddur. Kevin Durant fór fyrir sínum mönnum og skoraði 27 stig í sigri Nets. Þar á eftir kom Cam Thomas með 21 stig. Hjá Hornets var Terry Rozier stigahæstur með 25 stig. KD IN THE CLUTCH pic.twitter.com/poMSin15H3— Brooklyn Nets (@BrooklynNets) November 6, 2022 Boston Celtics vann New York Knicks með 15 stiga mun í stórveldaslagnum, lokatölur 133-118 Boston í vil. Jaylen Brown skoraði 30 stig í liði Boston og Jayson Tatum var með 26 stig. Alls skoruðu sex leikmenn liðsins 12 stig eða meira. Hjá Knicks var Julius Randle með 29 stig, RJ Barrett með 27 og Jalen Brunson með 22 stig ásamt því að gefa 10 stoðsendingar. The @celtics' dynamic duo of Jayson Tatum and Jaylen Brown combined for 56 PTS and 12 3PM in their win in NY!@jaytatum0: 26 PTS, 4 REB, 5 AST, 2 BLK, 6 3PM @FCHWPO: 30 PTS, 5 REB, 6 3PM pic.twitter.com/abLtMgu5sQ— NBA (@NBA) November 6, 2022 Trae Young skoraði 34 stig og gaf 10 stoðsendingar þegar Atlanta Hawks lagði New Orleans Pelicans í framlengdum leik, 124-121. Dejounte Murray var með þrefalda tvennu í liði Hawks. Hann skoraði 22 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 10 fráköst. Clint Capela bauð svo upp á 21 stig og 19 fráköst. Hjá Pelicans voru Zion Williamson og CJ McCollum báðir með 29 stig. Trae Young Dejounte Murray @TheTraeYoung (34 PTS, 10 AST, 2 STL) and @DejounteMurray (22 PTS, 10 REB, 11 AST, 3 STL) led the @ATLHawks to the overtime win! pic.twitter.com/AfYGKXHq73— NBA (@NBA) November 6, 2022 De'Aron Fox skoraði magnaða flautukörfu í sigri Sacramento Kings á Orlando Magic í framlengdum leik. Skot hans nánast frá miðju tryggði Kings þriggja stiga sigur, 126-123. Fox var stigahæstur í liði Kings með 37 stig á meðan Paolo Banchero skoraði 33 í liði Magic og tók 16 fráköst. De'Aaron Fox capped off his 37-point performance with a game-winner from the logo! @swipathefox: 37 PTS, 5 REB pic.twitter.com/FaRbtQfLNC— NBA (@NBA) November 6, 2022 Önnur úrslit Phoenix Suns 102 - 82 Portland Trail BlazersMinnesota Timberwolves 129 - 117 Houston RocketsDenver Nuggets 126 - 101 San Antonio Spurs
Körfubolti NBA Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira