Hitt liðið fékk flautukörfuna eftir furðulega atburðarás Sindri Sverrisson skrifar 21. nóvember 2022 14:00 Vlatko Cancar og félagar fögnuðu ógurlega eftir flautukörfuna óvæntu sem kom eftir hálfleikshléið, en tilheyrði fyrri hálfleik. AP/LM Otero Afar óvenjuleg uppákoma varð í leik Dallas Mavericks og Denver Nuggets í NBA-deildinni í gær þar sem annar leikhluti leiksins var í raun kláraður eftir hálfleikshléið. Luka Doncic taldi sig hafa skorað fallegan flautuþrist fyrir Dallas áður en liðin gengu til búningsklefa eftir fyrri hálfleik. Doncic og félagar fóru inn í klefa með það í huga að þeir væru sjö stigum yfir. Dómararnir skoðuðu hins vegar körfuna á myndbandi og komust að þeirri niðurstöðu að Doncic hefði stigið út fyrir völlinn. Úr því að liðin voru þá farin inn til búningsklefa varð að bíða með áhrif dómsins þar til eftir hálfleikshléið. Að því loknu voru spilaðar þær tvær sekúndur sem höfðu verið eftir af öðrum leikhluta þegar Doncic steig á línuna. Hafi vonbrigði Dallas ekki verið næg yfir því að karfa Doncic fengi ekki að standa þá náði Vlatko Cancar að setja niður flautuþrist á þessum tveimur sekúndum, og minnka forskot Dallas niður í aðeins eitt stig. Staðan var þá 56-55 en ekki 59-52 eins og leikmenn héldu í hálfleikshléinu. one of the weirdest plays of the season happened tonight: Luka hits a 3 at halftime buzzer, but since it was at buzzer it has to be reviewed.the refs rule him out of bounds. so after halftime ends and before 3Q starts, they put 2 seconds back on the 2Q clock.then this happens pic.twitter.com/6TCBl9pejY— Rob Perez (@WorldWideWob) November 21, 2022 Þetta gæti hafa gert gæfumuninn fyrir Denver sem að okum vann eins stigs sigur, 98-97, þrátt fyrir að byrjunarliðsmennirnir Nikola Jokic, Jamal Murray og Aaron Gordon misstu allir af leiknum, og að Jeff Green væri einnig meiddur. NBA Körfubolti Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Luka Doncic taldi sig hafa skorað fallegan flautuþrist fyrir Dallas áður en liðin gengu til búningsklefa eftir fyrri hálfleik. Doncic og félagar fóru inn í klefa með það í huga að þeir væru sjö stigum yfir. Dómararnir skoðuðu hins vegar körfuna á myndbandi og komust að þeirri niðurstöðu að Doncic hefði stigið út fyrir völlinn. Úr því að liðin voru þá farin inn til búningsklefa varð að bíða með áhrif dómsins þar til eftir hálfleikshléið. Að því loknu voru spilaðar þær tvær sekúndur sem höfðu verið eftir af öðrum leikhluta þegar Doncic steig á línuna. Hafi vonbrigði Dallas ekki verið næg yfir því að karfa Doncic fengi ekki að standa þá náði Vlatko Cancar að setja niður flautuþrist á þessum tveimur sekúndum, og minnka forskot Dallas niður í aðeins eitt stig. Staðan var þá 56-55 en ekki 59-52 eins og leikmenn héldu í hálfleikshléinu. one of the weirdest plays of the season happened tonight: Luka hits a 3 at halftime buzzer, but since it was at buzzer it has to be reviewed.the refs rule him out of bounds. so after halftime ends and before 3Q starts, they put 2 seconds back on the 2Q clock.then this happens pic.twitter.com/6TCBl9pejY— Rob Perez (@WorldWideWob) November 21, 2022 Þetta gæti hafa gert gæfumuninn fyrir Denver sem að okum vann eins stigs sigur, 98-97, þrátt fyrir að byrjunarliðsmennirnir Nikola Jokic, Jamal Murray og Aaron Gordon misstu allir af leiknum, og að Jeff Green væri einnig meiddur.
NBA Körfubolti Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira