Doncic með þrefalda tvennu í fimmtugasta sinn á ferlinum Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2022 09:31 Luka Doncic náði sinni fimmtugustu þreföldu tvennu á ferlinum. Vísir/Getty Luka Doncic var í aðalhlutverki hjá Dallas Mavericks í nótt eins og svo oft áður. Hann skilaði þrefaldri tvennu í fimmtugasta sinn á NBA ferli sínum. Þá vann Los Angeles Lakers sinn annan sigur í röð. Í augum margra er Luka Doncic besti körfuknattleiksleikmaður heims þessa stundina og hann fór fyrir liði Dallas sem lagði Denver Nuggets 127-99 í nótt. Doncic skoraði 33 stig, tók 12 fráköst og gaf 11 stoðsendingar en þetta er í fimmtugasta sinn sem hann skorar þrefalda tvennu á ferli sínum í NBA-deildinni. Los Angeles Lakers og Detroit Pistons áttust við í nótt en þessi gömlu stórveldi hafa ekki átt góðu gengi að fagna á tímabilinu til þessa. Lakers vann 128-121 sigur þar sem var með tröllatvennu, 38 stig og 16 fráköst. Friday night standings check For more, download the NBA App https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/ltTjcwRCBw— NBA (@NBA) November 19, 2022 Steph Curry skoraði 24 stig fyrir Golden State Warriors sem vann 111-101 sigur á New York Knicks. Golden State náði þar með í sinn sjöunda sigur á tímabilinu en liðið er í 11.sæti í Vesturdeildinni. Jaylen Brown skoraði 27 stig og tók 10 fráköst þegar Boston Celtics vann sinn níunda leik í röð í 117-109 sigri gegn New Orleans Pelicans. Boston er með besta sigurhlutfall allra í deildinni, þrettán sigrar og þrjú töp eftir sextán leiki. CRUNCHTIME Take a look at the best clutch buckets from tonight's wild night of hoops! pic.twitter.com/zpVd1kOjLa— NBA (@NBA) November 19, 2022 Það þurfti að tvíframlengja í leik Cleveland Cavaliers og Charlotte Hortnets. Cleveland vann að lokum 132-122 sigur þar sem Darius Garland skoraði 41 stig fyrir Cleveland og PJ Washington 28 stig fyrir Hornets. Milwaukee Bucks tapaði fjórða leik sínum á tímabilinu í einvígi stjórstjarnanna Giannis Antetokounmpo og Joel Embiid. Lokatölur 110-102 þar sem Antetokonumpo skoraði 25 stig og tók 14 fráköst fyrir Bucks og Embiid skoraði 32 stig og tók 11 fráköst fyrir Philadelphia 76´rs. Önnur úrslit næturinnar: Washington Wizards - Miami Heat 107-106 Chicago Bulls - Orlando Magic 107-108 Houston Rockets - Indiana Pacers 91-99 Memphis Grizzlies - Oklahoma Thunder 121-110 Utah Jazz - Phoenix Suns 134-133 NBA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Í augum margra er Luka Doncic besti körfuknattleiksleikmaður heims þessa stundina og hann fór fyrir liði Dallas sem lagði Denver Nuggets 127-99 í nótt. Doncic skoraði 33 stig, tók 12 fráköst og gaf 11 stoðsendingar en þetta er í fimmtugasta sinn sem hann skorar þrefalda tvennu á ferli sínum í NBA-deildinni. Los Angeles Lakers og Detroit Pistons áttust við í nótt en þessi gömlu stórveldi hafa ekki átt góðu gengi að fagna á tímabilinu til þessa. Lakers vann 128-121 sigur þar sem var með tröllatvennu, 38 stig og 16 fráköst. Friday night standings check For more, download the NBA App https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/ltTjcwRCBw— NBA (@NBA) November 19, 2022 Steph Curry skoraði 24 stig fyrir Golden State Warriors sem vann 111-101 sigur á New York Knicks. Golden State náði þar með í sinn sjöunda sigur á tímabilinu en liðið er í 11.sæti í Vesturdeildinni. Jaylen Brown skoraði 27 stig og tók 10 fráköst þegar Boston Celtics vann sinn níunda leik í röð í 117-109 sigri gegn New Orleans Pelicans. Boston er með besta sigurhlutfall allra í deildinni, þrettán sigrar og þrjú töp eftir sextán leiki. CRUNCHTIME Take a look at the best clutch buckets from tonight's wild night of hoops! pic.twitter.com/zpVd1kOjLa— NBA (@NBA) November 19, 2022 Það þurfti að tvíframlengja í leik Cleveland Cavaliers og Charlotte Hortnets. Cleveland vann að lokum 132-122 sigur þar sem Darius Garland skoraði 41 stig fyrir Cleveland og PJ Washington 28 stig fyrir Hornets. Milwaukee Bucks tapaði fjórða leik sínum á tímabilinu í einvígi stjórstjarnanna Giannis Antetokounmpo og Joel Embiid. Lokatölur 110-102 þar sem Antetokonumpo skoraði 25 stig og tók 14 fráköst fyrir Bucks og Embiid skoraði 32 stig og tók 11 fráköst fyrir Philadelphia 76´rs. Önnur úrslit næturinnar: Washington Wizards - Miami Heat 107-106 Chicago Bulls - Orlando Magic 107-108 Houston Rockets - Indiana Pacers 91-99 Memphis Grizzlies - Oklahoma Thunder 121-110 Utah Jazz - Phoenix Suns 134-133
NBA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira