
Carmelo Anthony vill fara til annaðhvort Chicago eða New York
Carmelo Anthony er enn að leita leiða til þess að losna frá Denver Nuggets þrátt fyrir að forráðamenn Denver vilji ekki láta hann fara. Samkvæmt nýjustu fréttum af málunum vill Anthony helst komast til Chicago Bulls eða New York Knicks.