Miami meistari annað árið í röð Miami Heat tryggði sér sinn annan NBA-meistaratitil í röð eftir sjö stiga sigur, 95-88, á San Antonio Spurs í oddaleik liðanna um titilinn í nótt. Körfubolti 21. júní 2013 07:02
Kobe stefnir á að spila í desember Kobe Bryant hefur einsett sér að byrja að spila með LA Lakers á nýjan leik í síðasta lagi í desember. Körfubolti 20. júní 2013 20:00
Þið sem fóruð megið vera áfram heima hjá ykkur Chris Bosh, leikmaður Miami Heat, er brjálaður út í þá stuðningsmenn Miami sem létu sig hverfa á ögurstundu í sjötta leiknum gegn San Antonio Spurs um NBA-meistaratitilinn. Þeir misstu af frábærri endurkomu Heat. Körfubolti 20. júní 2013 16:57
LeBron spilar með svitabandið í kvöld Körfuboltaáhugamenn hafa sýnt svitabandi LeBron James mikinn áhuga eftir að hann týndi því undir lok síðasta leik lokaúrslitanna í NBA-deildinni. Körfubolti 20. júní 2013 11:30
Fjöldi stuðningsmanna Miami missti af endurkomunni Leikur Miami Heat og San Antonio Spurs í úrslitum NBA-deildarinnar í gær var lyginni líkastur. Því miður misstu margir, svartsýnir stuðningsmenn Heat af dramatíkinni í lok leiksins. Körfubolti 19. júní 2013 23:15
Carroll stóðst læknisskoðun hjá West Ham Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Andy Carroll verði leikmaður West Ham en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í gær. Enski boltinn 19. júní 2013 09:26
Miami þvingaði fram oddaleik með ótrúlegum sigri Miami náði að þvinga fram oddaleik í lokaúrslitum NBA-deildarinnar með hádramatískum sigri í framlengdum leik gegn San Antonio, 103-100. Körfubolti 19. júní 2013 07:19
James orðinn tvöfaldur NBA-meistari samkvæmt nýju skónum Pressan á LeBron James, stórstjörnu Miami Heat, fyrir kvöldið er mikil. Ekki minnkaði hún í dag þegar út láku myndir af nýju skónum hans. Körfubolti 18. júní 2013 21:24
Börn Iverson komin aftur til móður sinnar Körfuboltastjarnan fyrrverandi, Allen Iverson, neitar því að hafa rænt börnunum sínum sem nú eru komin aftur í umsjá móður sinnar, Tawanna. Körfubolti 18. júní 2013 18:15
Iverson sagður hafa rænt börnunum sínum Lögreglan er nú á eftir körfuboltamanninum fyrrverandi, Allen Iverson, en hann á að hafa rænt börnunum sínum. Körfubolti 17. júní 2013 22:15
Ginobili og Green fóru á kostum | San Antonio yfir San Antonio vann gríðarlega mikilvægan sigur á Miami Heat í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og náði þar með 3-2 forystu í rimmunni. Körfubolti 17. júní 2013 10:37
Helgi Már skoraði 20 stig gegn Danny Green Landsliðsmaðurinn og KR-ingurinn Helgi Már Magnússon man vel eftir því þegar hann spilaði gegn Danny Green í háskólaboltanum. Körfubolti 16. júní 2013 11:00
Sektaður fyrir leikaraskap Chris Bosh, einn af lykilmönnum Miami Heat, hefur verið sektaður um 5000 þúsund dollara fyrir leikaraskap. Körfubolti 15. júní 2013 22:45
Fjallabróðir í NBA-útsendingu Halldór Gunnar Pálsson, tónlistarmaður og einn forsprakka Fjallabræðra, sendi kveðju sem birtist í alþjóðlegri útsendingu frá leik San Anotnio og Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 14. júní 2013 22:15
Heat jafnar einvígið gegn Spurs Einvígið um NBA-meistaratitilinn heldur áfram að vera gríðarlega spennandi en Miami Heat náði að jafna einvígið, 2-2, gegn San Antonio Spurs með frábærum sigri 109-93 í nótt. Körfubolti 14. júní 2013 08:00
Óvíst með þátttöku Parker í fjórða leiknum Tony Parker, leikstjórnandi San Antonio Spurs, er vongóður um að hann geti tekið þátt í fjórða leik liðins gegn Miami Heat í úrslitaeinvíginu um NBA-meistaratitilinn. Körfubolti 13. júní 2013 18:45
Jason Kidd ráðinn þjálfari Brooklyn Nets Jason Kidd var í gærkvöldi ráðinn þjálfari Brooklyn Nets en hann lagði skóna á hilluna í síðustu viku. Kidd lék í 19 ár í NBA deildinni og er talinn einn besti leikstjórnandi deildarinnar frá stofnun hennar. Körfubolti 13. júní 2013 08:15
James: Ég ber ábyrgð á þessu tapi "Við verðum að gleyma því hvað misfórst hjá okkur í kvöld og fara strax að undirbúa okkur fyrir leik fjögur,“ sagði Lebron James, leikmaður Miami Heat, eftir að lið hans hafði verið niðurlægt, 113-77, gegn San Antonio Spurs í þriðja leik lokaúrslita NBA-deildarinnar í nótt. Spurs leiðir einvígið 2-1. Körfubolti 12. júní 2013 08:00
NBA: Spurs rústaði Heat og leiðir einvígið 2-1 San Antonio Spurs kjöldró Miami Heat, 113-77, í þriðja leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar. Staðan í einvíginu er nú 2-1 fyrir San Antonio Spurs. Körfubolti 12. júní 2013 07:23
NBA: Miami jafnaði einvígið með öruggum sigri Miami Heat vann góðan sigur, 103-84, á San Antonio Spurs í úrslitum NBA-deildarinnar. Heat jafnaði því metið í einvíginu, 1-1. Miklir yfirburðir heimamanna í síðari hálfleiknum lögðu grunninn að öruggum sigri. Körfubolti 10. júní 2013 07:15
Tveggja ára barn rústaði Shaq í vítakeppni Shaquille O´Neal átti glæsilegan feril í NBA-deildinni en þrátt fyrir fjölda ára í deildinni náði Shaq því aldrei almennilega að hitta úr vítaskotum. Körfubolti 9. júní 2013 23:30
Leikur tvö í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt Miami Heat tekur á móti San Antonio Spurs i öðrum leik NBA-úrslitanna sem fer fram í nótt. Leikurinn verður spilaður á heimavelli Miami, American Airlines Arena. Körfubolti 9. júní 2013 02:49
Durant á leiðinni til Jay-Z Innkoma rapparans Jay-Z á umboðsmannamarkaðinn í Bandaríkjunum hefur vakið mikla athygli og hann er nú við það að landa ansi stórum fiski. Körfubolti 8. júní 2013 23:00
Spurs mun sópa Miami Körfuboltagoðsögnin Charles Barkley er óhræddur við að viðra skoðanir sínar á boltanum og hann er líka óhræddur við að spá djarflega. Körfubolti 8. júní 2013 22:00
Pistill: Rándýr Frakki San Antonio átti draumabyrjun í úrslitaeinvíginu í nótt þegar það stal fyrsta leiknum í Miami með dramatískum 92-88 sigri á heimamönnum. Körfubolti 7. júní 2013 10:30
Frábær fjórði leikhluti og San Antonio tók forystuna Tony Parker var hetja San Antonio Spurs þegar liðið lagði Miami Heat 92-88 í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA í nótt. Körfubolti 7. júní 2013 07:28
Þjálfari ársins í NBA-deildinni rekinn Það er ekki alltaf dans á rósum að vera þjálfari í íþróttum. Það hefur þjálfari ársins í NBA-deildinni, George Karl, nú fengið að reyna. Körfubolti 6. júní 2013 16:06
Blaylock ákærður fyrir manndráp af gáleysi Fyrrum NBA-stjarnan, Mookie Blaylock, hefur verið kærð fyrir manndráp af gáleysi. Hann er sagður hafa verið valdur að bílslysi þar sem fertug kona lést. Körfubolti 4. júní 2013 17:45
Mayweather græddi 786 milljónir króna á sigri Miami Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. er moldríkur og er oftar en ekki einfaldlega kallaður Peningar og hann kallar félaga sína Peningateymið. Enn meiri peningar komu í teymið í nótt. Körfubolti 4. júní 2013 12:30
Wade mætti og Miami fór í úrslit Miami Heat tryggði sér í nótt sæti í úrslitaeinvígi NBA-körfuboltans þriðja árið í röð með 99-76 sigri á Indiana Pacers í sjöunda leik liðanna. Körfubolti 4. júní 2013 07:17