Utah Jazz að reyna að fá John Stockton til að þjálfa liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2014 11:15 John Stockton með ævisögu sína. Vísir/Getty NBA-körfuboltaliðið Utah Jazz er að leita sér að þjálfara en forráðamenn félagsins ákvaðu að framlengja ekki samning sinn við Tyrone Corbin eftir tímabilið. Nýjasta nafnið til að koma upp á borð hjá Utah Jazz er goðsögnin John Stockton. Stockton hefur verið lítið áberandi síðan að hann lagði skóna á hilluna árið 2003 eftir magnaðan feril. Samkvæmt heimildum ESPN þá ætla forráðamenn Utah Jazz að reyna að plata John Stockton út í þjálfun en hann hefur enga reynslu af þjálfun. Margir litu þó á Stockton sem hálfgerðan þjálfara inn á gólfinu því hann stýrði leik Utah liðsins í langan tíma. Utah Jazz hefur verið að sækja í menn frá gullaldarárum félagsins en Karl Malone vinnur nú sem einstaklingsþjálfari hjá félaginu og Jerry Sloan er nú ráðgjafi hjá Utah Jazz. Þessir tveir voru aðalmennirnir í besta liði í sögu Utah Jazz ásamt Stokcton. Það efast enginn um að Stockton hafi þekkinguna og sigurhugarfarið til að þjálfa liðið en ólíklegt þykir þó að hann treysti sér í allt það fjölmiðlafár sem tengist því að þjálfa NBA-lið. Stockton hélt sér frá sviðsljósinu allan sinn feril og hefur lítið verið í fjölmiðlum þessi ellefu ár frá því að skórnir hans fóru upp á hillu. John Stockton spilaði í 19 tímabil í NBA-deildinni og enginn leikmaður hefur gefið fleiri stoðsendingar eða stolið fleiri boltum á NBA-ferli sínum.John Stockton með syni sínum David Stockton sem er að spila með Gonzaga í bandaríska háskólaboltanum.Vísir/Getty NBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
NBA-körfuboltaliðið Utah Jazz er að leita sér að þjálfara en forráðamenn félagsins ákvaðu að framlengja ekki samning sinn við Tyrone Corbin eftir tímabilið. Nýjasta nafnið til að koma upp á borð hjá Utah Jazz er goðsögnin John Stockton. Stockton hefur verið lítið áberandi síðan að hann lagði skóna á hilluna árið 2003 eftir magnaðan feril. Samkvæmt heimildum ESPN þá ætla forráðamenn Utah Jazz að reyna að plata John Stockton út í þjálfun en hann hefur enga reynslu af þjálfun. Margir litu þó á Stockton sem hálfgerðan þjálfara inn á gólfinu því hann stýrði leik Utah liðsins í langan tíma. Utah Jazz hefur verið að sækja í menn frá gullaldarárum félagsins en Karl Malone vinnur nú sem einstaklingsþjálfari hjá félaginu og Jerry Sloan er nú ráðgjafi hjá Utah Jazz. Þessir tveir voru aðalmennirnir í besta liði í sögu Utah Jazz ásamt Stokcton. Það efast enginn um að Stockton hafi þekkinguna og sigurhugarfarið til að þjálfa liðið en ólíklegt þykir þó að hann treysti sér í allt það fjölmiðlafár sem tengist því að þjálfa NBA-lið. Stockton hélt sér frá sviðsljósinu allan sinn feril og hefur lítið verið í fjölmiðlum þessi ellefu ár frá því að skórnir hans fóru upp á hillu. John Stockton spilaði í 19 tímabil í NBA-deildinni og enginn leikmaður hefur gefið fleiri stoðsendingar eða stolið fleiri boltum á NBA-ferli sínum.John Stockton með syni sínum David Stockton sem er að spila með Gonzaga í bandaríska háskólaboltanum.Vísir/Getty
NBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira