Krísufundur eftir þriðja tapið í röð Leikmenn og þjálfarar Oklahoma City Thunder héldu krísufund eftir 102-94 tap fyrir Denver Nuggets í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 10. nóvember 2017 23:30
Harden afrekaði það í nótt sem aðeins Jordan og Olajuwon höfðu náð að gera í sögu NBA Það bendir orðið margt til þess að James Harden standi upp sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar við lok tímabilsins. Körfubolti 10. nóvember 2017 20:45
Þrenna Harden sá um kónginn og félaga hans | Stóru þrír í OKC eru í vandræðum James Harden fór á kostum á móti Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 10. nóvember 2017 07:30
Pabbi Lonzo Ball getur ekki talað skotin hans ofan í körfuna | Sögulega slakt Los Angeles Lakers notaði annan valrétt sinn í NBA-nýliðavalinu síðasta sumar til að velja leikstjórnandann Lonzo Ball. Körfubolti 9. nóvember 2017 22:30
Will Ferrell vill að LeBron James bjóði sig fram til forseta Bandaríski leikarinn Will Ferrell hefur miklar mætur á körfuboltamanninum LeBron James sem spilar nú með Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni. Körfubolti 9. nóvember 2017 22:00
Presturinn leiddi fjöldasöng þegar að gríska fríkið hitti sitt fólk og tók þjóðsönginn | Myndbönd Giannis Antetokounmpo er smám saman að taka yfir NBA-deildina í körfubolta. Körfubolti 9. nóvember 2017 09:00
Skvettubræður vaknaðir og Boston er ósigrandi | Myndbönd Golden State Warriors vann fimmta leikinn í röð í nótt en Boston Celtics er búið að vinna tíu í röð. Körfubolti 9. nóvember 2017 07:26
LeBron hefndist fyrir að skóla gríska fríkið til | Myndband Barátta kóngsins og mögulegs arftaka hans var mögnuð í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 8. nóvember 2017 07:30
Nike-treyjurnar í NBA-deildinni virðast vera handónýtar Íþróttavörurisinn Nike hefur fengið nokkrar mjög vondar auglýsingar í upphafi NBA-tímabilsins því treyjurnar hafa verið að rifna af leikmönnum við litla snertingu. Körfubolti 7. nóvember 2017 10:30
Níundi sigur Boston í röð Kyrie Irving fór fyrir Boston Celtics þegar liðið náði í níunda sigur sinn í röð í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 7. nóvember 2017 07:30
Skoraði körfu en var rekinn út úr húsi Carmelo Anthony hélt að hann hefði skorað körfu og væri á leið á vítalínuna til að taka víti að auki í leik í NBA-deildinni síðustu nótt. Niðurstaðan var hinsvegar sú að kappinn var sendur í sturtu. Körfubolti 6. nóvember 2017 23:00
Næstum því hundrað stiga leikur hjá Harden James Harden, leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta, bauð upp á magnaða og sögulega frammistöðu í NBA-deildinni síðustu nótt. Körfubolti 6. nóvember 2017 19:15
Leið yfir Odom á næturklúbbi Það er enn vandræðagangur á Lamar Odom, fyrrum leikmanni LA Lakers. Körfubolti 6. nóvember 2017 15:00
Fimmti sigurinn í röð hjá Lakers Tíu leikir voru spilaðir í NBA deildinni í körfubolta í nótt. L.A. Lakers hafa nú unnið fimm leiki í röð, en liðið bar sigurorð af Memphis Grizzlies 107-102. Körfubolti 6. nóvember 2017 07:30
Durant með 25 stig í sigri Golden State Fimm leikir fóru fram í NBA í nótt og var þar meðal annars viðureign Golden State Warriors og Denver Nuggets þar sem Kevin Durant fór mikinn í liði Golden State. Körfubolti 5. nóvember 2017 11:00
Meistararnir pökkuðu San Antonio saman Klay Thompson og Kevin Durant fóru fyrir meistaraliði Golden State Warriors er það valtaði yfir San Antonio Spurs í nótt. Körfubolti 3. nóvember 2017 07:30
Steve Kerr og Steph Curry: Gregg Popovich yrði frábær forseti Bandaríkjanna Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, talar afar vel um annan þjálfara í NBA-deildinni en þá erum við að sjálfsögðu að tala um læriföður hans Gregg Popovich. Körfubolti 2. nóvember 2017 10:30
Simmons hefur breytt liði 76ers Á meðan það er enn vandræðagangur á Cleveland Cavaliers heldur Philadelphia 76ers áfram að blómstra með hinn unga Ben Simmons í fararbroddi en hann fór á kostum í nótt. Körfubolti 2. nóvember 2017 07:30
Líkir Russell Westbrook við Mike Tyson Jason Kidd, núverandi þjálfari Milwaukee Bucks, var á sínum bestu árum sá leikmaður sem var líklegastur til að ná þrennu í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 1. nóvember 2017 12:30
Westbrook hafði betur gegn gríska fríkinu Það var mikil eftirvænting fyrir leik Milwaukee og Oklahoma City í nótt enda voru þar að mætast leikmenn sem eru líklegir að berjast um nafnbótina mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur. Körfubolti 1. nóvember 2017 07:30
LeBron óhugnalegur sem trúður | Mynd NBA-stjarnan LeBron James, er sagður vera sigurvegari hrekkjavöku, Halloween, þetta árið en hann klæddi sig upp í trúðabúning. Körfubolti 31. október 2017 23:30
Hefði bara verið vandræðalegt að hitta Trump Leikmenn NBA-meistara Golden State Warriors voru ekki búnir að taka ákvörðun um hvort þeir ætluðu í Hvíta húsið er Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti að þeir yrðu ekki velkomnir þar. Körfubolti 31. október 2017 23:00
Getur fólk loksins hætt að hlæja að Knicks og 76ers? Síðustu árin hafa NBA-aðdáendur hlegið að NY Knicks og Philadelphia 76ers enda hafa liðin verið fallbyssufóður fyrir önnur lið. Það gæti loksins verið að breytast. Körfubolti 31. október 2017 07:30
Kobe vill að Jordan eða Jackson kynni sig inn í heiðurshöllina Það er enginn smá mannskapur sem mætir í heiðurshöll körfuboltans árið 2021. Þá verða klárlega teknir inn í höllina þeir Kobe Bryant, Tim Duncan og Kevin Garnett. Körfubolti 30. október 2017 15:45
Knicks pakkaði Cleveland saman Sterkustu lið NBA-deildarinnar byrja leiktíðina ekki nógu vel og mátti bæði sætta sig við tap í nótt. Körfubolti 30. október 2017 07:30
Westbrook skráði sig á spjöld sögunnar í nótt Russell Westbrook eignaði sér nýtt met í NBA-deildinni í nótt þegar lið hans, Oklahoma City Thunder, burstaði Chicago Bulls. Körfubolti 29. október 2017 11:30
Cousins og Davis fóru illa með Cleveland | Myndbönd Átta leikir voru á dagskrá NBA körfuboltans í nótt og var mikið um dýrðir líkt og vanalega. Körfubolti 29. október 2017 08:59
Green og Beal hent úr húsi eftir hörkuslagsmál | Myndband Ríkjandi meistarar Golden State Warriors unnu nauman sigur á Washington Wizards í NBA-deildinni í nótt þar sem lokatölur urðu 120-117. Körfubolti 28. október 2017 11:15
Porzingis tryggði Knicks montréttinn - Orlando Magic á toppnum | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Orlando Magic varð fyrsta liðið til að leggja San Antonio Spurs að velli á tímabilinu og öll lið eru komin með sigur eftir að New York Knicks lagði nágranna sína í Brooklyn Nets. Körfubolti 28. október 2017 09:04
Cousins átti sinn besta leik á ferlinum á gamla heimavellinum | Myndband DeMarcus Cousins skoraði 41 stig og tók 23 fráköst á móti Sacramento. Körfubolti 27. október 2017 16:30