Bandarísku miðlarnir keppast við að óska Kobe Bryant til hamingju með afmælið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2018 22:45 Kobe Bryant og fjölskylda hans þegar Los Angeles Lakers hengdi tvær treyjur hans upp í rjáfur á Staples Center. Vísir/Getty Körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant heldur upp á fertugsafmælið sitt í dag 23. ágúst 2018 en hann fæddist í Philadelphia í Pennsylvaniu ríki 23. ágúst 1978. Kobe Bryant lék í tuttugu tímabil með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og skoraði 60 stig í 1346. og síðasta leiknum sínum á móti Utah Jazz. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri stig í deildarkeppni NBA en Kobe (Kareem Abdul-Jabbar og Karl Malone) og hann er sá fjórði stigahæsti í sögu úrslitakeppninnar. Bandarísku miðlarnir hafa verið duglegir að óska Kobe Bryant til hamingju með afmælið eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er líka af nógu að taka enda átti Bryant magnaðan feril í körfuboltanum. Kobe varð fimm sinnum NBA-meistari með Lakers (2000–2002, 2009, 2010), var tvisvar valinn besti leikmaður lokaúrslitanna (2009, 2010) og einu sinni valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar (2008). Kobe var ellefu sinnum valinn í fyrsta úrvalslið ársins í NBA (2002–2004, 2006–2013), tvisvar sinnum valinn í annað úrvalsliðið (2000, 2001) og tvisvar sinnum valinn í þriðja úrvalsliðið (1999, 2005). Hér fyrir neðan má sjá smá samantekt af afmæliskveðjum Kobe Bryant í dag.Happy 40th Birthday to @Lakers legend, the Black Mamba, @kobebryant! #Kobe40pic.twitter.com/JmcMd00rla — NBA History (@NBAHistory) August 23, 2018Happy 40th birthday, Kobe Bryant! Here are 10 things you may not have known about the Black Mamba. pic.twitter.com/qDsPzQord6 — Yahoo Sports (@YahooSports) August 23, 2018Happy 40th birthday to Kobe Bryant. Let's look back to when the Black Mamba dominated the high school scene. pic.twitter.com/5ZYFuoNJz4— CBS Sports (@CBSSports) August 23, 2018The Black Mamba turns 40 today. Happy Birthday, @kobebryant! pic.twitter.com/AFeHaYlKNv— NBA on TNT (@NBAonTNT) August 23, 2018.@kobebryant's career-high vs. every NBA team! pic.twitter.com/7Zmx02okEO — NBA on TNT (@NBAonTNT) August 23, 2018Kobe Bryant's Ultimate Mixtape PT1#Kobe40 Via @NBApic.twitter.com/SKnKXM9R4q — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2018Happy 40th, @kobebryant! Which one of his signature shoes takes the cake? pic.twitter.com/KUvWaJUrQG — NBA TV (@NBATV) August 23, 2018#ThrowbackThursday SN's cover in 2008 celebrated Kobe Bryant's 30th birthday. Today the NBA legend turns 40. #Kobe40pic.twitter.com/VxSn6DTp6X — Sporting News (@sportingnews) August 23, 2018Happy 40th, Kobe. pic.twitter.com/4BnDw16iTh — Cycle (@bycycle) August 23, 2018Celebrating 40 years of Kobe with some of his most iconic photos. pic.twitter.com/o823ITIe9y — ESPN (@espn) August 23, 2018 Bon anniversaire '@KobeBryant' ! 18x All-Star 5x NBA Champ 2008 MVP 2x MVP des Finales 4x All-Star MVP 15x All-NBA 12x All-Defensive 2x Scoring Champ #Kobe40pic.twitter.com/yY0LXQi1Ny — NBA France (@NBAFRANCE) August 23, 2018Happy 40th birthday to Kobe Bryant!! pic.twitter.com/JUfv8yu7V5 — Courtside Films (@CourtsideFilms) August 23, 2018Kobe Bryant turns 40 today! He has 121 40-PT games. The entire TNT NBA family has 104 40-PT games.#Kobe40#MambaDay Inside the NBA Video - Kobe guesses how many 40 PT games he's had: https://t.co/HZXoVapdPXpic.twitter.com/Oe43I05B3J — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2018Turning 40 today: @kobebryant, born hours short of what would become “Mamba Day,” the date with his two numbers (8-August, 24). This is Kobe at 20, 30 and 40 years old. pic.twitter.com/IRVs1pAz9a — Darren Rovell (@darrenrovell) August 23, 2018Today we celebrate Kobe Bryant’s 40th birthday! Here's a story of Bryant’s career, by his numbers. #MambaDayhttps://t.co/DWqyuwb3JHpic.twitter.com/TQM8YHnCcv — The Undefeated (@TheUndefeated) August 23, 2018 The big 4️ for Black Mamba! pic.twitter.com/SsMnRx3LZh — NBC Sports (@NBCSports) August 23, 2018 NBA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Leik lokið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant heldur upp á fertugsafmælið sitt í dag 23. ágúst 2018 en hann fæddist í Philadelphia í Pennsylvaniu ríki 23. ágúst 1978. Kobe Bryant lék í tuttugu tímabil með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og skoraði 60 stig í 1346. og síðasta leiknum sínum á móti Utah Jazz. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri stig í deildarkeppni NBA en Kobe (Kareem Abdul-Jabbar og Karl Malone) og hann er sá fjórði stigahæsti í sögu úrslitakeppninnar. Bandarísku miðlarnir hafa verið duglegir að óska Kobe Bryant til hamingju með afmælið eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er líka af nógu að taka enda átti Bryant magnaðan feril í körfuboltanum. Kobe varð fimm sinnum NBA-meistari með Lakers (2000–2002, 2009, 2010), var tvisvar valinn besti leikmaður lokaúrslitanna (2009, 2010) og einu sinni valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar (2008). Kobe var ellefu sinnum valinn í fyrsta úrvalslið ársins í NBA (2002–2004, 2006–2013), tvisvar sinnum valinn í annað úrvalsliðið (2000, 2001) og tvisvar sinnum valinn í þriðja úrvalsliðið (1999, 2005). Hér fyrir neðan má sjá smá samantekt af afmæliskveðjum Kobe Bryant í dag.Happy 40th Birthday to @Lakers legend, the Black Mamba, @kobebryant! #Kobe40pic.twitter.com/JmcMd00rla — NBA History (@NBAHistory) August 23, 2018Happy 40th birthday, Kobe Bryant! Here are 10 things you may not have known about the Black Mamba. pic.twitter.com/qDsPzQord6 — Yahoo Sports (@YahooSports) August 23, 2018Happy 40th birthday to Kobe Bryant. Let's look back to when the Black Mamba dominated the high school scene. pic.twitter.com/5ZYFuoNJz4— CBS Sports (@CBSSports) August 23, 2018The Black Mamba turns 40 today. Happy Birthday, @kobebryant! pic.twitter.com/AFeHaYlKNv— NBA on TNT (@NBAonTNT) August 23, 2018.@kobebryant's career-high vs. every NBA team! pic.twitter.com/7Zmx02okEO — NBA on TNT (@NBAonTNT) August 23, 2018Kobe Bryant's Ultimate Mixtape PT1#Kobe40 Via @NBApic.twitter.com/SKnKXM9R4q — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2018Happy 40th, @kobebryant! Which one of his signature shoes takes the cake? pic.twitter.com/KUvWaJUrQG — NBA TV (@NBATV) August 23, 2018#ThrowbackThursday SN's cover in 2008 celebrated Kobe Bryant's 30th birthday. Today the NBA legend turns 40. #Kobe40pic.twitter.com/VxSn6DTp6X — Sporting News (@sportingnews) August 23, 2018Happy 40th, Kobe. pic.twitter.com/4BnDw16iTh — Cycle (@bycycle) August 23, 2018Celebrating 40 years of Kobe with some of his most iconic photos. pic.twitter.com/o823ITIe9y — ESPN (@espn) August 23, 2018 Bon anniversaire '@KobeBryant' ! 18x All-Star 5x NBA Champ 2008 MVP 2x MVP des Finales 4x All-Star MVP 15x All-NBA 12x All-Defensive 2x Scoring Champ #Kobe40pic.twitter.com/yY0LXQi1Ny — NBA France (@NBAFRANCE) August 23, 2018Happy 40th birthday to Kobe Bryant!! pic.twitter.com/JUfv8yu7V5 — Courtside Films (@CourtsideFilms) August 23, 2018Kobe Bryant turns 40 today! He has 121 40-PT games. The entire TNT NBA family has 104 40-PT games.#Kobe40#MambaDay Inside the NBA Video - Kobe guesses how many 40 PT games he's had: https://t.co/HZXoVapdPXpic.twitter.com/Oe43I05B3J — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2018Turning 40 today: @kobebryant, born hours short of what would become “Mamba Day,” the date with his two numbers (8-August, 24). This is Kobe at 20, 30 and 40 years old. pic.twitter.com/IRVs1pAz9a — Darren Rovell (@darrenrovell) August 23, 2018Today we celebrate Kobe Bryant’s 40th birthday! Here's a story of Bryant’s career, by his numbers. #MambaDayhttps://t.co/DWqyuwb3JHpic.twitter.com/TQM8YHnCcv — The Undefeated (@TheUndefeated) August 23, 2018 The big 4️ for Black Mamba! pic.twitter.com/SsMnRx3LZh — NBC Sports (@NBCSports) August 23, 2018
NBA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Leik lokið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira