NBA-leikmaður fékk trukk ofan í sundlaugina heima hjá sér Evan Turner, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur líklega brugðið talsvert þegar það var allt í einu kominn trukkur ofan í sundlaugina hans. Körfubolti 21. desember 2017 23:30
51 stig frá Harden dugði ekki gegn Lakers LA Lakers batt enda á fjórtán leikja sigurgöngu Houston Rockets í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 21. desember 2017 07:30
Isiah grét er Magic bað hann afsökunar | Myndband Það voru sögulegar sættir á milli goðsagnanna Magic Johnson og Isiah Thomas í þætti á NBA TV í gær. Körfubolti 20. desember 2017 23:00
Gríska undrið stöðvaði Cleveland LeBron James var með 39 stig en það var ekki nóg gegn Milwaukee Bucks. Körfubolti 20. desember 2017 07:30
Tvær treyjur Bryants hengdar upp í rjáfur | Myndband Kobe Bryant var heiðraður fyrir glæsilegan feril sinn með Los Angeles Lakers fyrir leik liðsins gegn Golden State Warriors í nótt. Körfubolti 19. desember 2017 11:30
Golden State þurfti framlengingu til að vinna Lakers Kevin Durant spillti veislunni fyrir LA Lakers þegar meistararnir í Golden State Warriors höfðu betur gegn þeim gulklæddu. Körfubolti 19. desember 2017 07:30
Enn ein þrennan hjá James LeBron James náði í nótt sinni fjórðu þreföldu tvennu í síðustu fimm leikjum Cleveland. Körfubolti 18. desember 2017 07:15
Warriors-menn ætla ekki inn í klefa í hálfleik Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, segir að hann ætli ekki að krefjast þess að leikmenn verði inn í búningsklefa í hálfleik þegar þeir mæta Los Angeles Lakers á morgun. Körfubolti 17. desember 2017 22:30
Sögulegt kvöld hjá LeBron LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, komst yfir Larry Bird á listanum yfir þrefaldar tvennur í sigri liðsins á Utah Jazz í nótt. Körfubolti 17. desember 2017 12:30
Boston Celtics komst aftur á sigurbraut Boston Celtics komst aftur á sigurbraut í NBA körfuboltanum í nótt þegar liðið bar sigurorð á Memphis Grizzlies. Körfubolti 17. desember 2017 09:30
Boston Celtics töpuðu þriðja leiknum í röð Boston Celtics og Utah Jazz mættust í NBA körfuboltanum í nótt þar sem að Boston Celtics töpuðu sínum þriðja leik í röð. Körfubolti 16. desember 2017 09:15
Veikt barn bað LeBron um að troða yfir Lonzo Ball LeBron James fékk óvenjulega bón frá ungum stuðningsmanni þegar hann og félagar hans í Cleveland Cavaliers heimsóttu spítala í borginni í gær. Körfubolti 15. desember 2017 09:00
LeBron sýndi sínar bestu hliðar gegn Lakers | Myndbönd LeBron James var í góðum gír þegar Cleveland Cavaliers bar sigurorð af Los Angeles Lakers, 121-112, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 15. desember 2017 07:30
Barinn af samherja á æfingu en hefur breytt öllu fyrir Bulls eftir að hann kom til baka Nikola Mirotic hefur breytt öllu fyrir Chicago Bulls liðið síðan hann snéri aftur eftir að hafa verið sleginn niður af liðsfélaga á æfingu. Körfubolti 14. desember 2017 22:30
Skrautleg þrenna skilaði Russell Westbrook meti í nótt Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder hefur safnað þrennunum í NBA-deildinni á árinu 2017 og nú er svo komið að enginn leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta hefur náð fleiri þrennum á einu almanaksári. Körfubolti 14. desember 2017 13:30
Chris Paul öflugur í ellefta sigri Houston í röð Sigurganga Houston Rockets í NBA-deildinni heldur áfram en í nótt vann liðið Charlotte Hornets, 108-96, á heimavelli. Þetta var ellefti sigur Houston í röð. Körfubolti 14. desember 2017 07:30
Stockton náði þessu árið 1996 en svo enginn fyrr en LeBron James í nótt LeBron James hefur verið ennþá duglegri en vanalega að mata liðsfélaga sína í NBA-deildinni á þessu tímabili og enn eitt dæmið um það var leikur á móti Atlanta Hawks síðustu nótt. Körfubolti 13. desember 2017 22:15
Fótbolta-körfuboltaskotið hjá Lauri Markkanen | Myndband Finnski körfuboltamaðurinn Lauri Markkanen er á sínu fyrsta ári í NBA-deildinni með liði Chicago Bulls. Hann er bæði að vekja athygli fyrir hæfileika sína í körfubolta og fótbolta. Körfubolti 13. desember 2017 15:30
Cleveland með 20 þrista í sigri á Haukunum Leikmenn Cleveland Cavaliers settu niður 20 þriggja stiga skot í 123-114 sigri á Atlanta Hawks í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 13. desember 2017 07:19
Tíu sigrar í röð hjá Houston | Myndbönd James Harden skoraði 26 stig og gaf 17 stoðsendingar þegar Houston Rockets lagði New Orleans Pelicans að velli, 130-123, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 12. desember 2017 07:16
Boston aftur á sigurbraut | Myndbönd Boston Celtics komst aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli, 81-91, í nótt. Körfubolti 11. desember 2017 07:30
Curry og Beckham í gifsi frá Össur Stephen Curry, einn besti maður bandarísku NBA deildarinnar, er frá góðu gamni þessa dagana en hann er að glíma við meiðsli á ökkla. Hann er þó í góðum höndum því hann gengur um í göngugifsi frá Össur. Sport 10. desember 2017 23:00
Harden með 48 stig í níunda sigri Rockets í röð Það þarf ekki að koma neinum á óvart að James Harden og Lebron James voru báðir magnaðir í nótt í sigrum liða sinna. Houston Rockets unnu endurkomusigur í Portland og Cleveland Cavaliers unnu sigur á heimavelli gegn ungu liði Philadelphia 76ers. Körfubolti 10. desember 2017 09:12
Sigurgöngu Cleveland Cavaliers lauk í Indiana 13 leikja sigurgöngu Cleveland Cavaliers í NBA deildinni lauk í nótt í Indiana þar sem Indiana Pacers hafði betur í jöfnum leik, 106-102. Varð Pacers þar með fyrsta liðið til að vinna Cavaliers tvisvar á þessu tímabili. Körfubolti 9. desember 2017 10:33
Frábær leikur Westbrook dugði ekki til sigurs | Myndband James Harden og félagar í Houston unnu góðan sigur á Utah. Körfubolti 8. desember 2017 07:30
Meistararnir unnu án Curry og Cleveland bætti met | Myndbönd LeBron James átti stórleik þegar að Cleveland Cavaliers vann þrettánda leikinn í röð. Körfubolti 7. desember 2017 07:30
Áttunda þrenna Westbrook á tímabilinu | Myndband Russell Westbrook fór hamförum í sigri Þrumunnar á Utah. Körfubolti 6. desember 2017 07:30
Langmest talað um LeBron James á Twitter Það er oft gaman að rýna í tölfræðina á Twitter en síðan tímabilið í NBA-deildinni er langoftast talað um LeBron James, leikmann Cleveland, af öllum íþróttamönnum heims. Körfubolti 5. desember 2017 13:30
Tólf sigrar í röð hjá Cleveland en Curry meiddist | Myndband Stephen Curry gæti misst af næstu leikjum Golden State Warriors. Körfubolti 5. desember 2017 07:30
30 stig á 30 mínútum hjá Curry og Westbrook með þrennu | Myndband Golden State, OKC og Houston unnu öll sína leiki í vestrinu í NBA í nótt. Körfubolti 4. desember 2017 07:03