Curry brást við krúttlegu bréfi níu ára stúlku 30. nóvember 2018 23:15 Curry með dætur sínar í fanginu. vísir/getty NBA-stjarnan Stephen Curry sveik ekki níu ára aðdáanda sinn er hún sendi honum bréf og kvartaði yfir því að ekki væri hægt að kaupa skóna hans fyrir stelpur en það væri hægt fyrir stráka. Stúlkan æfir körfubolta og mætir á leiki Warriors með pabba sínum. Hún ætlaði að kaupa sér Curry-skó á heimasíðu Under Armour en henni til mikillar armæðu var aðeins hægt að kaupa skóna á strákahluta síðunnar. Hér að neðan má sjá bréfið frá henni. View this post on InstagramMy daughter’s letter to Steph Curry. Her way of attempting to make a difference. Proud of her. #girlshooptoo #kicks #curry5 @stephencurry30 @ayeshacurry @underarmour A post shared by Chris Morrison (@morn24) on Nov 18, 2018 at 5:22pm PST Curry hefur lengi barist fyrir réttindum kvenna og á þess utan tvær dætur. Það mátti því búast við að hann tæki málið í sínar hendur. Það gerði hann svo sannarlega. Curry handskrifaði bréf á móti og birti á Twitter. Þar sagði hann að verið væri að breyta þessu hjá Under Armour núna. Þess utan sendi hann henni par af Curry 5 skóm og lofaði henni því að vera ein af þeim fyrstu sem myndi fá Curry 6 er þeir koma.Appreciate you helping us get better Riley! We got you. #MoreToComepic.twitter.com/UBoTklvwhg — Stephen Curry (@StephenCurry30) November 29, 2018 NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
NBA-stjarnan Stephen Curry sveik ekki níu ára aðdáanda sinn er hún sendi honum bréf og kvartaði yfir því að ekki væri hægt að kaupa skóna hans fyrir stelpur en það væri hægt fyrir stráka. Stúlkan æfir körfubolta og mætir á leiki Warriors með pabba sínum. Hún ætlaði að kaupa sér Curry-skó á heimasíðu Under Armour en henni til mikillar armæðu var aðeins hægt að kaupa skóna á strákahluta síðunnar. Hér að neðan má sjá bréfið frá henni. View this post on InstagramMy daughter’s letter to Steph Curry. Her way of attempting to make a difference. Proud of her. #girlshooptoo #kicks #curry5 @stephencurry30 @ayeshacurry @underarmour A post shared by Chris Morrison (@morn24) on Nov 18, 2018 at 5:22pm PST Curry hefur lengi barist fyrir réttindum kvenna og á þess utan tvær dætur. Það mátti því búast við að hann tæki málið í sínar hendur. Það gerði hann svo sannarlega. Curry handskrifaði bréf á móti og birti á Twitter. Þar sagði hann að verið væri að breyta þessu hjá Under Armour núna. Þess utan sendi hann henni par af Curry 5 skóm og lofaði henni því að vera ein af þeim fyrstu sem myndi fá Curry 6 er þeir koma.Appreciate you helping us get better Riley! We got you. #MoreToComepic.twitter.com/UBoTklvwhg — Stephen Curry (@StephenCurry30) November 29, 2018
NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira