Átta sigurleikir í röð hjá Dallas Mavericks liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2018 08:00 Luka Doncic skorar laglega körfu í nótt. Vísir/Getty Dallas Mavericks afrekaði það í NBA-deildinni í nótt sem félagið hefur ekki náð síðan í mars árið 2011 eða að vinna sinn áttunda heimaleik í röð. Slóvenski nýliðinn Luka Doncic fór enn á ný á kostum og skoraði 21 stig þegar Dallas Mavericks vann 111-102 sigur á Portland Trail Blazers. Luka Doncic hefur spilað mjög vel og það eru fæstir að spá í því að stórstjarnan Dirk Nowitzki er ekki enn byrjaður að spila á leiktíðinni.Luka Doncic tallies a team-high 21 PTS for the @dallasmavs in their 8th consecutive home W! #MFFL#NBARookspic.twitter.com/KJonXN5SJ3 — NBA (@NBA) December 5, 2018Það er þremur mánuðum styttra síðan að Dallas Mavericks varð NBA-meistari en að liðið náði að vinna síðast átta heimaleiki í röð. Það eru mjög spennandi hlutir að gerast hjá þessu Dallas liði. „Á leið okkar að verða liðið sem við viljum verða þá verðum við að vinna heimaleikina okkar,“ sagði reynsluboltinn Wesley Matthews sem skoraði 17 stig fyrir Dallas. DeAndre Jordan bætti við 12 stigum og 17 fráköstum.Damian Lillard skoraði 33 stig fyrir Portland en hitti aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum. C.J. McCollum var með 18 stig en saman klikkuðu þeir á 11 af 15 langskotum sínum í leiknum. Myles Turner var með 18 stig, 11 fráköst og 5 varin skot fyrir Indiana Pacers í 96-90 sigri á Chicago Bulls en þetta var fyrsti leikur Chicago undir stjórn Jim Boylen.The @utahjazz catch fire and set a new franchise record with 20 3's made in the home win! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/I7dBUWYsFE — NBA (@NBA) December 5, 2018Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers - Chicago Bulls 96-90 Miami Heat - Orlando Magic 90-105 Dallas Mavericks - Portland Trail Blazers 111-102 Phoenix Suns - Sacramento Kings 105-122 Utah Jazz - San Antonio Spurs 139-105Aaron Gordon put together a complete effort with 20 PTS, 13 REB, 5 AST to propel the @OrlandoMagic on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/RVcmFDiCRu — NBA.com/Stats (@nbastats) December 5, 2018 NBA Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Sjá meira
Dallas Mavericks afrekaði það í NBA-deildinni í nótt sem félagið hefur ekki náð síðan í mars árið 2011 eða að vinna sinn áttunda heimaleik í röð. Slóvenski nýliðinn Luka Doncic fór enn á ný á kostum og skoraði 21 stig þegar Dallas Mavericks vann 111-102 sigur á Portland Trail Blazers. Luka Doncic hefur spilað mjög vel og það eru fæstir að spá í því að stórstjarnan Dirk Nowitzki er ekki enn byrjaður að spila á leiktíðinni.Luka Doncic tallies a team-high 21 PTS for the @dallasmavs in their 8th consecutive home W! #MFFL#NBARookspic.twitter.com/KJonXN5SJ3 — NBA (@NBA) December 5, 2018Það er þremur mánuðum styttra síðan að Dallas Mavericks varð NBA-meistari en að liðið náði að vinna síðast átta heimaleiki í röð. Það eru mjög spennandi hlutir að gerast hjá þessu Dallas liði. „Á leið okkar að verða liðið sem við viljum verða þá verðum við að vinna heimaleikina okkar,“ sagði reynsluboltinn Wesley Matthews sem skoraði 17 stig fyrir Dallas. DeAndre Jordan bætti við 12 stigum og 17 fráköstum.Damian Lillard skoraði 33 stig fyrir Portland en hitti aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum. C.J. McCollum var með 18 stig en saman klikkuðu þeir á 11 af 15 langskotum sínum í leiknum. Myles Turner var með 18 stig, 11 fráköst og 5 varin skot fyrir Indiana Pacers í 96-90 sigri á Chicago Bulls en þetta var fyrsti leikur Chicago undir stjórn Jim Boylen.The @utahjazz catch fire and set a new franchise record with 20 3's made in the home win! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/I7dBUWYsFE — NBA (@NBA) December 5, 2018Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers - Chicago Bulls 96-90 Miami Heat - Orlando Magic 90-105 Dallas Mavericks - Portland Trail Blazers 111-102 Phoenix Suns - Sacramento Kings 105-122 Utah Jazz - San Antonio Spurs 139-105Aaron Gordon put together a complete effort with 20 PTS, 13 REB, 5 AST to propel the @OrlandoMagic on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/RVcmFDiCRu — NBA.com/Stats (@nbastats) December 5, 2018
NBA Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Sjá meira